Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framkvæmda- stjórastarf Aöalstööin hf., Keflavík, auglýsir starf fram- kvæmdastjóra laust til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf berist skrifstofu félagsins, Hafnargötu 86, fyrir 14. september. Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendistarfa á skrifstofu Morgunblaösins frá kl. 9—5. Uppl. gefnar á skrifstofu blaðsins. ffofgtutMafrife Trésmiðir Okkur vantar trésmiö eöa aðstoðarmann vanan verkstæöisvinnu. Byggingarfélagið Höfði sf., Vagnhöfða 9, sími 86015.
Kennara vantar Grunnskólann á Reyðarfirði vantar kennara. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar gefur for- maður skólanefndar í síma 97-4165 eða skólastjóri í síma 97-4140.
Bifreiðaumboö óskar eftir aö ráöa starfskraft viö lager og afgreiöslustörf nú þegar eöa sem allra fyrst. ! Eiginhandarumsókn er greini aldur, nafn, heimili ásamt símanr. og fyrra starfi leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 6. sept., merkt: „B j — 6182“. Egilsstaðir Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350.
Grunnskólinn Hofsósi Kennara vantar aö Grunnskóla Hofsóss. Al- ; menn kennsla. Húsnæöi í boöi. ; Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-6386 og 95-6346. Atvinna Btlamálari og nemi óskast í bílamálun. Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Tangarhöfða 8— 12. Laus staða lögregluþjóns Staöa lögregluþjóns í lögregluliði Akranes- kaupstaöar er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 20. sept. nk. Bæjarfógetinn á Akranesi, Björgvin Bjarnason.
Blikksmiðir Viljum ráöa blikksmiö til starfa, góö vinnu- aöstaöa. Framtíðarstarf. Rásverk, blikksmiðja, Kaplahrauni 17. Hafnarfirði. Sími 54888 og 52760.
I Skrifstofumaður óskast j Verkefni: 1. Skrifstofustjórn. 2. Umsjón meö fjármálum. 3. Almenn skrifstofustörf. Góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Framtíö- arstarf. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Z — 2287“.
Atvinna Óskum eftir að ráöa prentara, helst meö offsetréttindi, nú þegar. Ennfremur aöstoö- armann í útkeyrslu, þarf aö hafa bílpróf. Upplýsingar veitir Erlendur Björnsson. Ríkisprentsm. Gutenberg. Síðumúla 16—18.
Ritari óskast strax í hálfs dags starf. Umsóknir sendist augld. Morgunblaösins fyrir þriöju- dagskvöldið 7.9., merkt: „R — 3485“.
I Fóstrustörf og að- stoðarmannsstarf Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar nú þegar á leikskóla viö Skarðsbraut. I 1. Staða forstöðukonu (fóstru) til afleysinga í eitt ár. 2. Heilt starf fóstru eða tvö hálfs dags störf fóstru á sama leikskóla. 3. Hálft starf aðstoðarmanns. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist undirrituöum sem fyrst, og eigi síðar en 10. september nk. Nánari upplýsingar gefur forstööukona í síma 93-2663. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 2, Akranesi.
Starfsstúlka óskast í sal og á kassa. Þarf aö geta hafiö störf strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum. Askur, Suðurlandsbraut.
Fiskvinna Óskum eftir aö ráða starfsfólk til pökkunar og snyrtingar. Unnið eftir bónuskerfi. Mötu- neyti á staönum. Uppl. hjá verkstjóra. ísbjörninn hf., Noröurgaröi, sími 29400.
Skrifstofumenn Orkustofnun óskar eftir aö ráöa skrifstofu- menn til starfa í starfsmannahaldi stofnunar- innar og viö vélritun. Umsóknir er greini ald- ur, menntun og fyrri störf, sendist til starfs- mannastjóra fyrir 9. sept. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sími 83600.
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. veittar hjá yfirverk- stjóra kl. 16—17.30 á mánudag og þriðju- dag, (ekki í síma). Málning hf., Kársnesbraut 32, Kópavogi.
Rafvirkjameistarar raftæknar Óskum að ráöa í starf yfirverkstjóra á raf- magnsverkstæði okkar, starfiö er mjög fjöl- breytt og krefjandi. Nauösynlegt er að viökomandi hafi reynslu í vinnu um borð í skipum og hjá vinnslustöðv- um, ásamt þekkingu á stýribúnaði og al- mennri raflagnavinnu. Óskað er upplýsinga um menntun og fyrri störf ásamt meömælum. 1 Góðir tekjumöguleika fyrir duglegan mann. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma 94-4033 á vinnutíma, heimasími 94-3082. Pollinn h.f. j ísafirði
Hjólbarða- verksmiðja Okkur vantar nú þegar ábyrga og stundvísa menn, helst ekki undir 25 ára, sem unnið geta sjálfstætt viö framleiðslu á sóluöum hjólböröum í háum gæðaflokki. Góö laun í boöi fyrir góða menn. Umsækjendur komi aö Smiðjuvegi 32, mánudaginn 6. 9. og þriöju- daginn 7. 9. milli kl. 10 og 14. fc-llLlULUrj| Smiðjuvegí 32—34.
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa ritara. Starfiö er fólgiö í vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur ríksins, Laugavegi 118, Reykjavík.