Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. 29555 Opið frá 10—3 2ja herb. íbúðir Kleppsvegur 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð. Verð 750 þús. Baldursgata 2ja herb. 85 fm ibúð á 2. hæð í nýlegu stein- húsi. Bílskýli. Verð 880 þús. Blikahólar 65 fm íbúö á 7. hæö. Fallegt útsýni. Verð 700 þús. Hringbraut 2ja herb. 65 fm kjallaraíbúö. Verð 680 þús. Skúlagata Mikið endurnýjuð íbúð á 3. hæð. Verö 700 þús. Gullteigur 50 fm íbúð. Verð 550 þús. 3ja herb. íbúðir Hofteigur 75 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Verð 790 þús. Breiövangur 97 fm íbúð á jarðhæð. Góðar innréttingar. Verð 980 þús. Kleppsvegur 80 fm íbúð á 1. hæð. Verð 870 þús. Rauðalækur 100 fm íbúö á jarðhæð. Sér inng. Verð 850 þús. Fellsmúli 80 fm íbúð á jarö- hæð. Verð 900 þús. 4ra herb. íbúöir og stærri Lindagata 4ra herb. íbúö 100 fm á 1. hæð. 45 fm bílskúr. Verð 1300 þús. Drápuhlíð 135 fm íbúð á 5. hæð. Verð 1450 þús. Til greina kemur að skipta á minni eign. Álfhólsvegur 4ra herb. 86 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Nýr bílskúr. Verð 1200 þús. Ásbraut 4ra herb. 110 fm enda- ibúð á 2 hæð. Verð 1050 þús. Vesturberg 4ra herb. 105 fm endaíbúð. Verð 1050 þús. Hjallavegur 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Góöur bílskúr. Verð 1200 þús. Hæðargarður 4ra herb. 96 fm íbúð á 2. hæö. Sér inngangur. Verð 1200 þús. Spóahólar 4ra herb. ibúö á 2. hæð 110 fm. Verð 1070 þús. Austurbrún Sérhæð 5 herb. 140 fm á 2. hæð. Bílskúr. Verð 1750 þús. Þíngholtsstræti 5 herb. 130 fm á 1. hæð í tvíbýli. Verð 1,2 millj. Ölduslóð Hf. 5 herb. 125 fm sérhæð. 30 fm fallegur bílskúr. Verð 1450 þús. Raðhús og einbýli Skeiðarvogur 3x75 fm raðhús, 2ja herb. íbúð i kjallara. Bílskúr 35 fm. Verð 2,2 millj. Kambasel 250 fm raöhús á tveimur hæöum og ris. 24 fm innbyggöur bílskúr. Verð tilboð. Laugarnesvegur 200 fm einbýli á tveimur hæðum. 40 fm bíl- skúr. Verð 2,2 millj. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði j miöborginni. Hentugt fyrir hvers konar skrifstofuhald. Gefur mjög marga möguleika. 175 fm. Verð tilboð. Til greina kemur að taka minni eign uppí Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa í Laug- arneskirkju kl. 11. Sóknarprest- ur. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2 í Breið- hoitsskóla. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÍJSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Safnaðarheimil- inu Keilufeili 1, kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organleikari Árni Garðastræti 45 Símar 22911—19255, Opiö í dag laugard. 1—5 SELTJARNARNES — EINBÝLI Serlega vel meö fariö einbýli um 162 fm á tveimur hæöum á góöum staö á Nes- inu, 3 svefnherb. Fallegur garöur. Stór bílskur Laust fljótlega í SMÍÐUM — GARÐABÆR Einbyli, samtals um 300 fm, í smíóum á einum eftirsóttasta staó Garöabæjar. Selst fokhelt. Til afh. fljótlega. Sórlega skemmtilega hönnuö teikning á skrif- stofunni. GARÐABÆR — EINBÝLI Einbýli á einni hæó samtals 200 fm á Flötunum. Gæti veriö laust fljótlega. KÓPAVOGUR— SÉRHÆÐ Um 150 fm sérhæö, í tvíbýli meö stórum bílskúr og vel ræktuöum garöi Á góö- um staö. Miklar og vandaöar innrótt- ingar HÁALEITISBRAUT 5—6 HERB. Um 140 fm íbúö meö sór þvottahúsi á hæóinni. Björt og skemmtileg eign, meö tvennum svölum. Hugsanlegt aö taka litla ibúö uppi kaupveró. NORÐURBÆR — HF. Rúmgóö og sólrík um 150 fm íbúö á 3. haaö. Mikiö útsýni. Laus fljótlega. VIÐ BREIÐVANG Stór og glæsileg hæö í vandaöri blokk. M.a. 5 svefnherb., góöur bílskúr, sauna, þvottahús á hæö og fl. VOGAHVERFI 3JA HERB. + BÍLSKÚR Mjög vönduö um 100 fm hæö í tvíbýli. Fallegur garöur. Stór bílskúr. ÁRBÆR — 3JA—4RA HERB. Um 95 fm íbúö á 1. haBÖ viö Hraunbæ. TEIGAR — 3JA HERB. Rúmgóö og snotur samþykkt kjallara íbúö. MIÐBÆRINN — 3JA HERB. Litiö en snotur 3ja herb. risíbúö viö Barónsstíg. Laus eftir samkomulagi. EIGNIR ÚTI Á LANDI Einbýli m.a. á Stokkseyri, Hverageröi, Vestmannaeyjum og víöa. FJÁRSTERKIR KAUP- ENDUR AF ÖLLUM GERÐUM FASTEIGNA Ath sumar eignirnar þurta ekki að losna fyrr en eftir áramót. Jón Arason lögmaður, Málflutnings- og fasteignasala. Heimasími sölustjóra 76136. Guðspjall dagsins: Lúk. 10.: Miskunnsami samverjinn Arinbjarnarson. Almenn sam- koma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Andreas Schmidt baritónsöngvari syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Sunnud. 5. sept. kl. 20.30 verða kantötutónleikar til ágóða fyrir orgelsjóð Hallgrímskirkju. Fluttar verða 2 kantötur eftir J.S. Bach, flytjendur: Andreas Schmidt baritón, Kristján Stephensen óbó og kammersveit og kór undir stjórn Harðar Ás- kelssonar organleikara, kon- sertmeistari Rut Ingólfsdóttir. Þriðjudaga kl. 10.30, fyrirbæna- guðsþjónusta, beðið fyrir sjúk- um. Miðvikudagskvöld 8. sept. kl. 22.00: Náttsöngur. Frumflutt verður á íslandi verk eftir Hörð Áskelsson: 3 samtöl um ljóð eftir Þorgeir Sveinbjarnarson. Flytj- endur: A. Schmidt baritón og Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleik- ari. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOCSKIRKJA: Guðsþjón- | usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðuefni: Ber mér að gæta bróður míns? Prestur Sigurður Haukur Guð- jónsson, organleikari Jón Stef- ánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Þriðjudagur 7. sept., bæna- guðsþjónusta kl. 18.00, altaris- ganga. Sóknarprestur. SEUASÓKN: Guðsþjónusta fell- ur niður vegna byggingafram- kvæmda í skólanum. Sóknar- prestur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30, há- messa kl. 10.30, lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema laugardaga, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. FÍLADELFÍA: Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Óli Ágústsson og fjöl- skyldan fimm. Fórn fyrir inn- anlandstrúboð. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10 árdegis. Séra Lárus Hall- dórsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæna- samkoma kl. 20. Samkoma kl. 20.30. Lautinant Miriam talar og fleiri taka þátt. Mikill söngur og vitnisburður. KFUM & KFUK Amtmannsstig 2b: Samkoma kl. 20.30. Hilmar Baldursson talar. KAPELLA St. Jósepssystra Garða- bæ: Hámessa kl. 14. KAPELLA SL Jósepsspítala Hafn- arfirði: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 og rúmhelga daga er messa kl. 18. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Sigur- óli Geirsson. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Prófastur séra Bragi Frið- riksson vísiterar og prédikar í messunni. Sóknarprestur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Messa kl. 11. Emil Björns- son. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón- usta kl. 14. Athugið breyttan messutíma. Sigurður Helgi Guð- mundsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Hér- aðsfundur Eyjafjarðarpró- fastsdæmis. Guðsþjónusta kl. 13.30. Séra Bjartmar Kristjáns- son prédikar. Séra Birgir Snæ- björnsson og sóknarprestur þjóna fyrir altari. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Sóknar- nefnd. MOSFELLSPRESTAKALL: Lága- fellssókn. Messa á Mosfelli kl. 11. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Organisti Sigurður ísólfs- son. Prestur Kristján Róberts- son. Opiö í dag milli 1—4. Lokað sunnudag. MARÍUBAKKI 4ra herb. ca. 105 fm mjög góð íbúð á 3. hæð. Aukaherb. i kjall- ara. Flísalagt bað. Þvottur og búr á hæðinni. MIÐVANGUR — HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm vönduö íbúð á 3. hæð. Nýtt eldhús. Þvottur á hæðinni. SKIPASUND 4ra herb. ca. 95 fm góð íbúö á 2. hæð i tvíbýli. nýendurnýjaö bað. Geymsluris. SUNNUVEGUR — HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm neðri hæð í tvíbýli á góöum kyrrlátum staö. Nýlegt eldhús. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4ra—5 herb. 130 fm íbúð á 1. hæð. Sér innganur. DVERGABAKKI 5—6 herb. ca. 145 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Flísalagt bað. Þvottur á hæö. ESPIGERÐI 4ra—5 herb. gullfalleg íbúö á 5. hæö í lyftublokk. Bílskýli. Aö- eins i skiptum fyrir séreign á góðum stað í borginni. REYNIMELUR — SKIPTI 5 herb. ca. 110 fm mjög góð íbúö á 4. hæö, aðeins í skiptum fyrir minni eign í Vesturbæ, ekki ofar en á 2. hæð. SPÓAHÓLAR — SKIPTI 5—6 herb. ca. 120 fm falleg endaíbúð á 3. hæð (efstu). Innb. bílskúr. Einbýli, gjarnan á bygg- ingastigi í Breiðholti óskast í skiptum. ÞVERBREKKA — KÓP 5—6 herb. ca. 120 fm góð íbúð í lyftublokk. Mikil sameign. BÁRUGATA— SÉRHÆÐ 5 herb. ca. 115 fm aðalhæð í fjórbýli. Sér inngangur, bílskúr. FLÓKAGATA— SÉRHÆÐ 8 herb. ca. 153 fm efri hæð og ris. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Eign sem gefur mikla mögu- leika. HÆÐAGARÐUR— SÉRHÆÐ 5—6 herb. ca. 100 fm íbúö á 2. hæð ásamt herb. í risi. Sér inn- gangur. ARAGERÐI — VATNLSTR. — EINBÝLI 2x113 fm með innb. bílskúr. alls 6 svefnh., stofa og borö- stofa. Fæst í skiptum fyrir minni eign á Reykjavíkursvæöi ÁLFASKEIÐ — HF. 3ja herb. ca. 86 fm íbúð á 4. hæö. Bílskúrsplata. ENGIHJALLI — KÓP. 3ja herb. ca 90 fm ný og falleg íbúð á 7. hæð í lyftublokk. Laus fljótlega. GOÐATÚN — GBÆ. 3ja herb. ca. 50 fm íbúö á jaröhæö. 40—50 fm bílskúr fylgir. HJALLABRAUT — HF 3ja—4ra herb. ibúö á 2. hæö. flísalagt baö. Furukl. eldhús. HRAUNKAMBUR — HF. 3ja—4ra herb. ca. 90 fm mjög góö íbúö á jaröhæö í tvíbýli. ÖLDUSLÓÐ 3ja herb. ca. 85 fm jaröhæö í tvíbýli. Flísalagt baö, endurnýjaö eldhús. ÁLFASKEIÐ 4ra—5 herb. ca. 130 fm enda- íbúö á 3. hæö. Suöru svalir. Bílskúr. BÁRUGATA 4ra herb. ca. 95 fm góð íbúö á 2. hæö í fjórbýli. Bílskúrsréttur. BLIKAHÓLAR 4ra—5 herb. falleg íbúð ca. 117 fm á 1. hæö í lyftublokk. Parket á sjónvarpsholi og gangi. BREIÐVANGUR — HF. 4ra—5 herb. ca. 120 fm góð íbúð á 3. hæð með bílskúr. Út- sýni. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 117 fm ný falleg íbúð á 1. hæð. HAFNARGATA — VOG. VATNSL. 4ra herb. ca. 110 fm neðri hæö í tvíbýli. Bílskúr. Verð 550—600 þús. HOFSVALLAGATA 4ra herb. ca. 105 fm góð kjall- araíbúö. Flísalagt bað, nýtt eldhús. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúö á 4. hæð, enda. Þvottur og búr á hæöinni. KAPLASKJÓLASV. 4ra herb. ca. 100 fm endaíbúð á 1. hæö í fjölbýli. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. ca. 90 fm mjög góö kjallaraíbúö. Mikið endurnýjuð. Ný eldhúsinnrefting. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 105 fm góð íbúð i fjölbýli á 3. hæö. Aukaherb. í rlsi. BOLLAGARÐAR— RAÐHÚS Ca. 200 fm nýlegt raöhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Eigin ekki fullbúin. Skipti möguleg á sérhæð. BREKKUSEL — SKIPTI 210 fm stórglæsilegt raöhús á 3 hæöum alveg fullbúiö. Fæst í skiptum fyrir fallegt einbýli í gamla bænum. DALSBBYGGÐ — GBÆ Húseign með 2 íbúð alls 300 fm hver hæð 150 fm, ekki fullbúin. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 150—200 fm einbýlishús. FRAMNESVEGUR Lítið raöhús á 3 hæöum alls 120 fm, 4 herb. ÁLFTANES — EINBÝLI 5—6 herb. nýtt Siglufjarðahús ca. 170 fm, bílskúrsplata. Selst beint eöa möguleg skipti á minni eign. NÖKKVAVOGUR Sænskt timburhús á 2 hæöum 112 fm hvor hæð. Gott geymsluris og stór bílskúr. Stór ræktuö lóð. SÓLHEIMAR — RAÐHÚS 200 fm á 3 hæðum með inn- byggöum bílskúr. Möguleiki aö taka minni eign uppí kaupverö. MARKADSNÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arni Hrelðarsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.