Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 9
Myndlista- faaijdídaskóli Isl íslands NAMSKEIÐ frá 30. september 1982 til 20. janúar 1982. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fyrir fulloröna. 3. Bókband. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skólans, Skip- holti 1. Námskeiösgjöld greiöist viö innritun. Skólastjóri. Skipholti 1 Reykjavík simi: 19821 BOR-útihurðir Sænsku Bor-útihurðirnar eru einangraöar. 5 gerðir úr teak fyrirliggjandi og veröið sérstaklega hagstætt. Einnig nýkomnar sauna-huröir. VALD. POULSEN' Suöurlandsbraut 10, sími 86499. CLAIROL NÝTT — NÝTT Fyrir íþróttamenn, þá sem ganga mikið, standa mikiö eöa eru þreytt- ir eöa sjúkir, þá er fótanuddbaöið frá Clairol kærkomin lausn, sem eykur vellíöan um allan líkamann. Komið og reynið Sendum um allt land Verð: kr. 1.250.- VERSLIÐ I SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP <TG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SIMI 29800 Frá örófi alda hefur mönnum verið Ijóst aö fæturnir eru lykillinn aö heilbrigöi og aö meö fótanuddi er hægt aö lækna ótrúlegustu sjúk- dóma svo sem: gigt, meltingarsjúkdóma, höfuöverk, hjarta- og æöa- sjúkdóma, kvef og óteljandi önnur mein og vísum viö í bokina „Svæöameöferö“ sem fæst í bókabúðum til frekari upplýsinga. Fóta- nuddbaöiö er svo mikil bylting í heilsurækt aö eitt tæki ætti aö vera til á sérhverju heimili til afnota fyrir alla heimilismenn. Clairol fótanuddbaöið er gert bæöi fyrir heitt og kalt vatn, tækiö heldur sjálfvirkt réttu hitastigi. Vatniö í fótanuddbaöinu „víbrar“ og nuddar þannig fætur þína og þú finnur vellíöan ryöja þreytu og verkjum burt og árangurinn — þú næstum svífur. Vetrardvöl í Mallorkasól Fimm mánuðir: Nóv., des., jan., febr., marz. Flug og dvalarkostnaður kr. 19.840. Dvaliö í fyrsta flokks fallegum íbúöum VILLA MAR, Palma Nova. Svefnherbergi, bað, fullbúið eldhús, stofa, stórar sólsvalir meö svalahúsgögnum, blómagaröur, sundlaugar, tennisvellir, mini-golf, veitingastaðir, kjörbúð ofl. allt á staðnum. íslenskur fararstjóri, aðgangur að læknaþjónustu, skipulagðar skemmti- og skoðunarferðir, jólahátíö og áramótafagnaöur. Pantið strax, því viö höfum vegna góöra viöskiptasambanda aðeins 7 íbúðir til ráðstöfunar á þessu hagstæöa samningsverði. Grípið tækifærið og njótið lífsins í vetrarsól á Mallorka meöan skammdegishretin líöa hjá á norðurslóö- um. (Verð miöaö viö gengi 10. ágúst.) , Fluqfcrðir Airtour Icéfaijcf AIRTOUR Flugferðir, Aðalstræti 9. (Midbæjarmark- aönum 2. haað) símar 10661 og 15331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.