Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 68 Vefnaðarvörubúðin Laugavegi 26 (Verslanahöllinni) áöur Grundarstíg 2, mikiö úrval af sængurfatasett- um, frá kr. 185, léreft, straufrítt, damask. Tvíbreiö teygjulök frá kr. 150, norsk hitalök viö gigt og vööva- bólgu. Rúmteppi frá kr. 200, ódýrt flauel og alls kon- ar bómullarefni, mikiö úrval af gardínuefnum, velúr, satín, bómull og gerviefni, stórisar stuttir og síöir, dúkar kínverskir bróderaöir, terellín í öllum stæröum og geröum. Ennfremur nærföt úr eingirni fyrir dömur og herra og margt fleira á góöu veröi. Versliö ódýrt í dýrtíöinni, sendum í póstkröfu um allt land. u i.i.vsiní; \ SIMINN Kl(: 22480 Viö tökum þátt í Heimilssýningunni í Laugardal í sambandi við sýninguna bjóðum við sérstakt fjölskylduverð um helgar. Gómsætir réttir í hádeginu og á kvöldin. bríréttuð máltíð í hádeginu á kr. 11(). og á kvöldin kr.130. Hlaðið borð af Ijúffengum kökum í kaffitímanum. Skálafell opið öll kvöld. Lítið inn á heimleiðinni. Áning í alfaraleið Sprunguviðgerðir — múr- viðgerðir — bárujárnsþéttingar — þakklæðningar — alhliða húsaviðgerðir Gerum viö skemmd og illa farin pappaþök svo þau líti út sem ný. Stöðvið Alkalískemmdir Múr og steypu- viðgerdir Húsasmíðameistari og múrari sem hafa samhæft sig í: O STEYPUVIÐGERÐUM O SPRUNGUVIÐGERÐUM O BÁRUJÁRNSÞÉTTINGUM SPRUNGUVIÐGERÐIR: meö efni sem stenst vel, alkalí, sýrur og seltuskemmdir, og hefur góöa viöloöun. 10 ára frábær reynsla. Höfum skriflega yfirlýsingur margra ánægðra verkkaupenda. ★★★ LÁTIÐ FAGMENNINA LEYSA LEKA VANDAMÁLIÐ í EITT SKIPTI FYRIR ÖLL. Upplýsingar veittar í símum: 91-72517 og 91-20623 eftir kl. 18 96-23828 Spónlagöar viöarþiljur í 10 viðarteg- undum. Panelklæöningar í 3 viöar- tegundum og filmuplötur á ótrúlega góöu veröi, eöa frá kr. 36.- pr. fm. Myndlistaskólinn í Reykjavík Kennsla hefst mánudaginn 4. okt. Kennt verður í eftirtöldum deildum: Börn: Mánud. og miöv.d. Mánud. og miöv.d. Þriöjud. og fimmtud. Þriöjud. og fimmtud. Þriöjud. og fimmtud. Mánud. og miöv.d. Þriöjud. og fimmtud. kl. 10.00—11.30. kl. 13.00—14.30. kl. 9.00—10.30. kl. 15.00—16.30. kl. 17.00—18.30. kl. 16.00—17.30. kl. 19.00—20.30. 5— 7 ára. 6— 10 ára. 6—10 ára. 8—10 ára. 10—12 ára. 11 —12 ára. 11 — 12 ára. Unglingar: 13—16 ára. Mánud. og miövikud. kl. 18—19.30 og föstud. kl. 16—17.30, fariö á sýningar. Fullorðinsdeildir: Hlutateiknun. Mánud. og miöv.d. kl. 20.00—22.15 Hlutateiknun. Þriöjud. og fimmtud. kl. 20.00—22.15. Modelteiknun byrjendur. Mánud. og miðv.d. kl. 17.30—19.45. Modelteiknun byrjendur. Þriöjud. og fimmtud. kl. 17.30—19.45. Modelteiknun framhald. Mánud. og fimmtud. kl. 20.00—22.15. Modelteiknun framhald. Þriöjud. kl. 20.00—22.15. Teiknun og málun byrj. Miöv.d. kl. 17.00—22.15. Málun framh. Þriðjud. og föstud. kl. 17.00—19.15. Málun framh. Föstud. og fimmtud. kl. 17.00—19.15. Forskóli höggmyndadeildar. Þriöjud. og fimmtud. kl. 17.00—19.15. Dúkrista laugardaga kl. 9.00—14.30. Vatnslitur laugardaga kl. 9.00—14.30. Fjarvíddarteiknun laugardaga kl. 9.00—14.30. Listasaga annan hvern laugardag kl. 14.00—15.30. Innritun fer fram í skólanum Tryggvagötu 15, 6. hæö, (gengið inn frá Grófinni v/Tryggvagötuhorn- ið), frá kl. 9.00—16.00 mánud.—föstud. til 30. sept. Sími11990. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.