Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTfiMBER 1982 66 iuo^nu' iPÁ HRÚTURINN ll 21. MARZ—19.APRIL Ini ættir aó gera li.sta yfir allt .sem þú ætlar ad gera í dag. I»ú ert dálítiA utan viú þig og gætir gleymt einhverju mikilvægu ef þu gerðir það ekki. Á.stvinur þinn er móttækilegur í dag. NAUTIÐ kV| 20. APRfL-20. MAl l»eir sem eiga í vióskiptum í dag finna ad þaó eru ýmis grundvall- aratriði sem verða til þess að ekkert verður af samningum í bráð. I»ú þarft að eyða meiri tíma en venjulega í vinnunni TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl l»ú hefur í mörgu að snúast og ýmis vandamál koma upp bæði á vinnustað og heima fyrir. I»ú getur ekki leyft þér að slaka og láta hugann reika. (iættu þín á öllum vélum. KRABBINN 21. JCINI—22. JÍILl l»ú kynnist nýju fólki í dag. I»að er mjög mikið að gera hjá þér og þú þarft á allri þinni þolin mæði að halda. I»ú lendir lík lega í deilum vegna þess hve þú hefur verið eyðslusamur undan farið. í«ílUÓNIÐ ð%f|j23 JÚLl-22. ÁGÚST l»að eru ýmis vandræði á heimili þínu sem verður að leysa hið bráðasta. /Kttingjar hjálpa þér sinn hátt. Imskalt spyrja þér eldri manneskju ráða ef þú átt við vandamál að stríða í einka lífinu. MÆRIN 23. AGÚST-22. SEPT l»ú átt í erfiðleikum með að ein beita þér að skyldustörfunum í dag. I»ú hefur mjög mikið að gera og þér finnst þú vera í hálf- gerðri klemmu. I»ú verður lík lega mjög þreyttur í kvöld. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»ú Farðu gætilega í fjármálum mátt alls ekki taka neinar áhættur eða gera mikilvægar áællanir í fjármálum í dag. Vog- inni hættir til að vera eyðslusöm og ka rulaus. DREKINN B 23. OKT.-21. NÓV. Kinhver fjölskyldumeðlimur gerir þér lífið leitt \ dag og þú átt erfitt með að stjórna skapi þinu. Keyndu að forðast deilur Maki þinn eða félagi er sér staklega viðkvæmur í dag. Taktu tillit til þess. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Forðastu að eiga viðskipti við fólk á bak við tjöldin sem er að reyna að stofna framtíðarferli þínum í hættu. Hafðu öll við- skipti þín á hreinu, þú þarft ekki að fela neitt. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Fjármálin eru aðal áhyggjuefnið dag. I»að er kostnaðarsamt þegar börnin byrja í skóla og reikningarnir eru hærri en þú bjóst við. I*að ríkir einhver spenna í ástarmálunum hjá þ<‘im einhleypu. gfjl VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I>etta er ekki sérlega hamingju ríkur dagur fyrir vatnsbera. Fólk \ kringum þig er fúlt og pirrað. Ástarmálin ganga heldur ekki vel. I»ú verður að láta und- an öðrum ef þú ætlar að halda friðinn. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú átt í erfiðleikum með að gera upp hug þinn í dag. Reyndu að hafa meiri sjálfstjórn. I*ú skalt ekki hlusta á fólk sem vill sífellt vera að ráðleggja þér hvað þú átt að gera. LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Spurningar hvekkja mig ekki. Mér stendur jafnvel alveg á sama um heilu spurningaflóA- in. ONE THINé, TMOUGH I APMIT I JU5T can't manple... En cinn er sá hlutur sem ég viðurkenni að ég ræó ekki við ... Og það er hin eina sanna spurning. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Enn frá leik Þórarins Sig- þórssonar og Bernharðs Guð- mundssonar. í spilinu sem við skoðum í dag græddi Bernh- arður 16 IMPa. Suður gefur, N-S á hættu. Norður sÁ2 h ÁKG9 t K765 I K52 Vestur Austur 8 94 s 103 h 10864 h D753 t D1084 t 92 IG76 1 ÁD1083 Suður s KDG8765 h 2 t ÁG3 194 Við bæði borðin vakti suður á 4 spöðum og norður spurði um ása með 4 gröndum. I lok- aða salnum sagði suður frá einum ás með 5 tíglum og norður lauk sögnum með 6 spöðum. E.t.v. hefði norður frekar átt að segja 6 grönd til að verja sína hönd fyrir gegn- umspili. Hvað um það, vestur fann ekki laufútspilið, kom út með hjarta og spilið leit vel út. Ell- efu slagir öruggir og víða möguleikar á þeim tólfta. Besta áætlunin er greinilega að drepa útspilið á hjartaás, taka kóng og ás í spaða, hja- rtakóng og kasta laufi, og trompa svo hjarta. Ef hja- rtadrottning kemur niður er spilið komið heim. Ef ekki, má reyna að spila á laufkóng, og ef laufásinn liggur vitlaust verður tígulsvíningin þrautal- endingin. Þetta allt saman slagar hátt upp í 90% vinn- ingslíkur, og sagnhafi var því svekktur þegar ekkert gekk og spilið fór einn niður. I opna salnum tók spilið aðra stefnu. Austur leyfði sér að dobla 4 grönd, var í fórn- arstuði sem sagt, sem leiddi til þess að A-V spiluðu 5 hjörtu dobluð, 1300 niður. Nú, það hefði svo sem þýtt gróða upp á 4 IMPa ef slemman hefði stað- ið, en í reynd kostaði fórnfýsin 16 IMPa. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU »r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.