Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 69 KARATEFÉLAG REYKJAVÍKUR Skráning veröur vikuna 6,—10. sept. kl. 19.00 til 21.00. Innritað veröur á skrifstofu félagsins Ármúla 36, eöa í síma 35025, aldur frá 15 ára. Karate er spennandi og skemmtileg íþrótt, afbragös líkamsrækt og fullkomnasta sjálfsvörn sem völ er á. Aðalkennari félagsins er 2. dan í japönsku Goju-Ryu Karate DO. Félagiö er meðlimur í: íþróttabandalagi Reykjavíkur, Nordisk Goju-Kai Karate DO, All Japan Karate DO Fedecation og World Union Karate Organisation (Wuko). 1 Nú fer hver aö verða síðastur að njóta dvalar í Valhöll í sumar. hh Á SÉR EKKI HLIÐSTÆÐU R Já, sértilboðin hjá okkur eiga sér ekki hliðstæðu. Nú gilda þau einnig á sunnudögum, þ.e.a.s. ef dvalið er lengur en eina nótt. Innifalið: kvöldverður — morgunverður — hádegisverður og gisting fyrir aðeins 390 kr. á mann. Býður nokkur betur. Frábær fjölskyldumatseöill. Frítt fyrir börn yngri en 8 ára. ASTAÐNUMER Gufubað — solaríum — líkamsræktaraðstaða — nudd (sértímar) — mini- golf — bátaleiga — sjón- varp — video. Sérstakur leikvöllur er fyrir börnin. Hinn frábæri brezki töframaður Yan Charles leikur listir sínar. Þar finna allir eitthvað við sitt hæfi. Sætaferðir með Ingvari Sig urðssyni frá BSÍ alla daga. csoyksES

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.