Morgunblaðið - 08.09.1982, Blaðsíða 18
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982
iujö^nu-
ípá
jfJ IIRÚTURINN
ílll 21. MARZ—I9.APRIL
Kf þu getur haldiA eydslunni í
lágmarki, verða enjjir erfiðleik
ar í dajj. Kkki taka mark á ráð-
leggingum frá vinum þínum
varðandi fjármál. I»ú verður að
reyna að koma yfirmönnum þín
um í skilning um hvað þú ert
samvLskuHamur.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Vertu ekki svona þrjóskur, ef
þú veint inn.st inni að þú hefur
haft rangt fyrir þér, skaltu við-
urkenna það. Illustaðu á það
nem maki þinn eða félagi hefur
að segja.
Ill
TVÍBURARNIR
MAl-20. JÚNl
l»að skeður svo sem ósköp lítið í
dag. Iní verður að bíða enn um
sinn eftir að eitthvað gerist
þínum málum. holinmaeði er
ekki einn af eiginleikum tvíbur
ans, en reyndu að nota tímann
til að Ijúka gömlum verkefnum,
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
llóf er best í öllu. I»etta ættu að
vera einkunnarorð þín í dag
Sérstaklega eru það fjármálin
sem þú þarft að fara varlega í.
Keyndu að byggja upp traust yf-
irmanna þinna.
r®riLJóNiÐ
\ZirA 23. JÚLl-22. ÁGÚST
á'
l»ú lendir í deilum í vinnunni.
I*ú rnissir auðveldlega stjórn á
þér við fólk sem er ekki sam
mála þínum hugmyndum.
Keyndu að halda stillingu þinni.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
I»að er lítið sem þú getur gert til
þess að losna úr þessu leiðinda-
tímabili. Keyndu að vera ekki of
þunglyndur. Ferðalög eru ekki
góð, þau auka aðeins á skuldir
þínar.
Qk\ VOGIN
PJ'jSd 23.SEPT.-22.OKT.
Farðu varlega í peningamálum.
I*ú finnur fyrir mikilli löngun til
þess að eyða í föt eða einhvern
lúxusvarning. Ilugsaðu þig
tvisvar um. I»að þýðir ekki að
vera of bjartsýnn.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
I*ú átt í deilum við ástvini þína í
dag. I»ú vilt gera breytingar á
heimili þínu, en það fæst ekki
samþykkt. Bíddu þar til and-
rúmsloftið er jákvæðara. Ekki
taka neina áhættu í fjármálum
f4| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I>«A eni litlar hreytingar í þa átt
að auka tekjur þínar. Þú verður
að herða sultarólina og fórna
lúxusnum, ef þú vilt koma jafn-
vægi á hlutina. Treystu þinni
eigin dómgreind betur en ann-
STEINGEITIN
22.DES.-U.JAN.
Kngin ný vandamál rísa í dag.
I»að er eins gott, því þú átt fullt
í fangi með þau gömlu. Taktu
það rólega og hugsaðu rökrétt.
Haltu eyðslunni í lágmarki.
Hjfíffi VATNSBERINN
UnsS 20. JAN.-18. FEB.
I»ú átt í vandwðum með ástvmi
þína. I»eir krefjast meira af tíma
þínum. I»ú vilt ekki valda maka
þínum eða félaga vonbrigðum,
en þú vilt heldur ekki svíkjast
um í vinnunni.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Aðalvandræði þín í dag eru í
sambandi við tengdafólk eða
systkini. I»ú verður að bera
meiri virðingu fyrir þér eldra
fólki, jafnvel þó að þú hafir ekki
sömu skoðanir og það.
DÝRAGLENS
LJOSKA
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
UIMAT MAKE5 IT LONELV,
15 BEINé THE ONLVONE
PUMB EN0U6H10BE
5TANPING OUT HERE...
I>að er eitthvað einmanalegt
við boltavöll þegar rignir ...
I>að sem gerir völlinn svo ein-
manalegan er það að vera sá
eini sem er nógu heimskur til
að standa úti á honum miðj-
um ...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þú ert í vestur í vörn gegn 3
gröndum.
Norður
s 743
h 82
Vestur t G64
s KG5 1 ÁKD105
h KD6
1 ÁD2
19763
Suður Norður
1 tígull 2 lauf
2 grönd 3 grönd
Þú byrjar á hjartakóng og
færð að eiga þann slag; félagi
kallar. Hjartadrottning fylg-
ir í kjölfarið og hún heldur
líka. Hvað næst?
Þetta er ekki erfitt vanda-
mál þegar það er sett upp í
þrautarformi. Það er hægt að
beita hreinni útilokunarað-
ferð: Hjarta áfram er til-
gangslaust, þar eð makker á
enga innkomu. Og það nær
ekki nokkurri átt að spila
tígli, og er hreinlega út í hött
að spila laufi. Svo við spilum
spaða!
Ömurleg rökfærsla. En
rétt niðurstaða, eigi að síður.
Við erum að gæla við þann
möguleika að félagi eigi
spaðatíuna.
Norður
s 743
h 82
t G64
I ÁKD105
Vestur Austur
s KG5 s10862
h KD6 h G9753
t ÁD2 t 87
19763 184
Suður
sÁD9
h Á104
t K10953
IG2
Það er nauðsynlegt að
brjóta slag á spaða áður en
sagnhafi nær að fría tígulinn.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Enska undrabarnið Nigel
Short olli miklum vonbrigð-
um á heimsmeistaramóti
unglinga, sem lauk nú fyrir
helgina í Kaupmannahöfn.
Short átti aldrei möguleika á
að sigra á mótinu og tapaði
m.a. eftirfarandi skák gegn
Spánverjanum Gil, sem hafði
svart í Aljekínsvörn: 1. e4 —
Rf6, 2. e5 - Rd5, 3. d4 - d6,
4. Rf3 - Bg4, 5. Be2 - e6, 6.
0-0 - Be7, 7. c4 - Rb6,8. h3
— Bh5, 9. Rc3 — 0—0, 10.
exd6 — cxd6, 11. Be3 — d5,
12. c5 - Bxf3, 13. Bxf3 -
Rc4, 14. Bf4 - Bg5, 15. Bxg5
— Dxg5, 16. Be2 — Rc6, 17.
b3??
17. — Re3!! Eftir þennan
þrumuleik ákvað Short að
gefast upp, því 18. fxe3 er
svarað með 18. — Dxe3+, 19.
Khl — Dxc3 og síðan fellur
peðið á d4 einnig. Hvítur
verður þá a.m.k. tveimur peð-
um undir og hefur að auki
lakari stöðu.