Morgunblaðið - 08.09.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.09.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982 53 Sími 78900 The Stunt Man (Staðgengillinn) h The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 Golden Globe-verðlaun og 3 Óskarsverðlaun. Peter O'Toole fer á kostum i þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film [ Critics. Einnig var Steve Rails- back kosinn efnilegasti leik- | arinn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O'Toole. I Steve Railsback. Barbara Hershey. Leikstjóri: Richard [ Rush. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. |When a StrangerCaíls| Oulartullar símhrlngingar Mntnyvr I f hIIm Þessi mynd ©r ein spenna frá | upphafi til enda. Ung skólastúlka er fengin til aö passa börn á : kvöldin, og lífsreynslan sem hún I lendir í er ekkert grín. BLAOAUMMÆLI: Án efa mest I spennandi mynd sem óg hef sóö. (After dark Magasine.) Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögreglustöðin Hörkuspennandi lögreglu- I mynd eins og þær gerast best- ar, og sýnir hve hættuleg störf | lögeglunnar í New York eru. Aöalhlutverk. Paul Newman Ken Wahl Edward Aener | Bönnuö börnum innan 16 ára. Endureýnd kl. 11. Blow Out Hvellurinn Aöalhlutv: John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Saturuday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Tra- volta fram á sjónarsviöiö í hinni heims- frægu mynd De Palma, Blow Out. Sýnd kl. 5, 7 og 9. miöeverö. Bónnuö börnum innan 12 ára. Píkuskrækir Aðalhlv.: Penelope Lamour, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.05. SALUR 4 Amerískur varúlfur í London Aöalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7 og 11.20. Bönnuö börnum. Heakkaö miðaverð. Being There 7. Býningarménuður Sýnd kl. 9. ■ Allar með fel. texta. I J Mesti davaldur allra tíma K DÁ VALDURINN Frisenette í Háskólabíói fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 11.15. REYKVÍKINGAR Ykkur gefst tækifæri aö sjá skemmtiatriði sem seint munu gleymast. Ótrúlegustu dáleiósluatriöi koma fram á sýningum Frisenette. OÐAL í hjarta borgarinnar Opiö frá 18 —01. FUJIKA SL Frisenette gerir jafnvægisprófun. Þá spillir ekki aö geta (jess aö Frisenetti hefur sér viö hliö bráðsprækan hana, sem reykja mun fyrir áhorfendur og gera ýmsar kúnstir. Agöngumiðasala er hafin í Háskólabíói, Eymundsson og Fálkanum, Laugavegi. Sólin skín f HOLUVUOOD Stjörnuhópur 5 kom til landsins í gær, en þá fór út 6. Stjörnuhópurinn. Viö bjóöum Stjörnuhóp 5 sérstaklega velkominn i Hollywood í kvöld, en þau hafa væntanlega í fórum sinum toppmúsik- ina á Ibiza um þessar mundir. 4 Grískir dagar 9. -12. september í Blómasal. Grískir SHAMPOí EXTRAMILD KAN BRUGF.S HVL.RiT V MáiUatSi&Éðmlirií• Gæða Shampoo Einkaumboö Kaupsel sf., sími 27770. skemmtikraftar Grískur matreiðslumaður Grískur matseðill Framreiðsla hefst kl. 19 öll kvöldin. Tekið á móti pöntunum í símum 22321 og 22322. Verid velkomin HOTEL LOFTLEIÐIR HITAMÆLAR m i_L SðMiröaiuigKur Vesturgötu 16, sfmi13280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.