Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982 i DAG er miövikudagur 29. september, Mikjálsmessa — engladagur. 272. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.15 og siö- degisflóð kl. 16.33. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.29 og sólarlag kl. 19.05. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið í suöri kl. 23.06. — Myrkur kl. 19.52. (Almanak Háskólans) Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau, hann er sá sem elskar mig. En sá sem elskar mig, mun elskaöur verða af föður mínum, og ég mun elska hann og birta honum sjálfan mig. (Jóh. 14,21.) KROSSGÁTA I.ÁKKTT: — I róa, 5 blnm, 6 s*-lu, 7 atviksoró, S mönnum. 11 úrkoma, 12 sla m, I4 la-rdóms, Ifi afkvæmiö, |/M)K(]TT: — l kindunum. 2 tind- ur, .1 tóm, 4 dreifa, 7 ve(>gur, 9 óhapp, 1(1 húsdvr, 1.9 mjúk, 15 sam- hljóóar. I.AIISN slltrsri' KKOSSt.ÁTII: I.ÁKÍXT: — I frórnur, 5 la, 6 áj'angs, 9 lög, 10 es, 11 er, 12 bra, 13 inna, 15 ell, 17 taminn. M)f)KÍriT: — I fráleitt, 2 ólae, 3 man, 4 rissar, 7 t;örn, 8 ger, 12 bali, 14 nem, Ifi In. ÁRNAÐ HEILLA II. Magnú.s.son alþint>ismaóur, (’ellsmúla 18 Rvík. Afmælis- harnið ætlar að taka á móti t>estum sínum í Átthat>asal Ilótel Söf>u á afmælisdatjinn milli kl. 17—19. FRETTIR Mikjálsmessa er í dag, 29. sept., messa tileinkuð Mikjáli erkiengli. — Annað nafn er engladagur, messa allra engla og af því mun nafnið dregið. Og í sag hefst haustvertíð. — „Veiðitími að hausti. — Á Suðurlandi (Faxaflóa) telst haustvertíð frá fornu fari | hefjast, á Mikjálsmessu, en | ljúka á Þorláksmessu (23. des.).“ Svo segir í Stjörnu- fræði/ Rímfræði. Kyfirðingafélagið hér í Reykja- vík efnir til kaffisölu og bas- ars í Súlnasal Hótel Sögu á sunnudaginn kemur kl. 13.30. Þangað býður félagið sér- staklega Eyfirðingum 67 ára og eldri. Frönsku kvikmyndina „Lily, elskaðu mig“ ætlar kvik- myndaklúbbur félagsins Alli- ance Krancaise að sýna í E-sal Regnbogans í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30 og aftur annað kvöld á sama tíma. Myndin er frá árinu 1974 með enskum texta, sögð glaðvær mynd með alvarlegu ívafi. Hún heitir á frönsku „Lily, aime- moi“. Leikstjóri er Maurice Dugowson. íþróttafélag fatlaðra í Reykja- vík heldur kökusölu til styrktar húsbyggingasjóði fé- lagsins á laugardaginn kemur í anddyri Domus Medica við Egilsgötu og hefst kökusalan kl. 14. Þeir er vilja gefa kökur á basarinn eru beðnir að koma með þær í Domus Med- ica eftir kl. 12 á hádegi á laugardaginn kemur. — Allar nánari uppl. veitir Guðríður í síma 17868. Heimiliskötturinn frá Kapla- skjólsvegi 54 hér í Rvík, týnd- ist að heiman frá sér á laug- ardagsmorguninn var og hef- ur ekkert til hans spurst síð- an. Hann er svartur og hvítur og áberandi stór. Hann var með rauða hálsól með nauð- synlegum uppl. um heimilis- fang og síma. Kisi gegnir nafninu „Lolli“. — Fundar- launum er heitið fyrir köttinn og síminn á heimilinu er 11894 og 22897. Köttur, á að giska 4—5 mán- aða, er í óskilum í Auðar- stræti 19 og hefur verið þar um skeið. — Kötturinn er tvílitur, svartur og hvítur, ómerktur. Síminn á heimilinu er 16337. FRÁ HÓFNINNI____________ f fyrrakvöld fór Fjallfoss úr Reykjavíkurhöfn og var siglt til Hafnarfjarðar, en þar á hann að liggja á meðan á há- setaverkfallinu stendur. Þá fóru togararnir Karlsefni og Arinbjörn aftur til veiða. I gær kom erlent flutningaskip á vegum Nesskipa Korsner til að lesta hér vikur. Kyndill var væntanlegur frá útlöndum. Mun verkfallið stöðva hann. I dag, miðvikudag, er von á leiguskipi á vegum Hafskipa, Elin Kristine heitir það og kemur með kornfarm að utan. Einn úr RAFí Kaldaöar- nesi í Selfossblaðinu Dagskrá er skýrt frá því, að í ág- ústmánuði síðastliðinn hafi óvæntan gest borið að garði á Selfossi og mætt á fundi í Flugklúbbi Selfoss. Var þetta Eng- lendingur, Ernie Luton að nafni, frá Birmingham og kona hans. — Luton þessi var í þeim hópi breskra flugmanna RAF, sem tóku Kaldaðarnesflug- völlinn og komu þar upp bækistöðvum fyrir orr- ustuflugvélar og síðar fyrir sprengjuflugvélar, sem herjuðu á þýska kafbáta. Sagði hann á fundinum frá lífi her- mannanna á Kaldaðar- nesflugvellinum. Hann sagði m.a. frá því að það hefðu verið flugvélar frá Kaldaðarnesi, sem hefðu laskað svo þýskan kafbát út af Eyrarbakka, að kafbátsforinginn gafst upp. Féll kafbáturinn lítt laskaður í hendur Breta. Var þetta fyrsti þýski kafbáturinn, sem féll í hendur bandamanna, lítt skemmur. Þótti það þá ómetanlegur fengur. — Siðan eru liðin 41 ár. Luton var flugvirki á Kaldaðarnesflugvelli. Hafði hann og kona hans gengið um gamla flugvöll- inn og hann rifjað upp ýmis atvik frá veru bresku flugmannanna í Kaldaðarnesi. Kristinn Kg skal komast á loft!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 24 september til 30. september aó báöum dögum meðtöldum er i Háaleitis Apóteki. En auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10-*-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreidra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SOFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaaa kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudága kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Ðústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböóin i síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerti vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.