Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982 31 i Brynjar Haröarson átti góöan leik með Val. Valsmenn fóru þegar þeir Jafntefli #• slöku'm leik Afturelding og Ármann deildu stigum er liðin mættust i 2. deild íslandsmótsins í hand- knattleik að Varmá I gær- kvöldi. Lokatölur leiksins uröu 15—15, eftir aö staöan í hálfleik haföi veriö 10—9 fyrir Ármann. Þetta var geysilega jafn leik- ur og aö sama skapi lélegur leikur, lítill handknattleikur, en mikiö af villum og brottrekstr- um. Þaö var jafnt á nær öllum tölum og aidrei munaöi meira en tveimur mörkum á liðunum. Var þaö í fyrri hálfleik, er Ár- mann komst í 9—7. Jafntefli voru sanngjörn úrslit. Þeir Bragi Sigurösson og Frlðrik Jóhannsson voru skástir í liöl Ármanns, Lárus Halldórsson hjá UMFA. Mörk UMFA: Lárus 5, Sigur- jón 4, 3 víti, Ingvar 3 og Steinar 3. Mörk Ármanns: Bragi og Friðrik 5 hvor, Einar E. 2, Einar N. 2 og Haukur eitt mark. Úrslit í 2. deild Nokkrir leikir fóru fram í 2. deild ensku knattspyrnunnar í gærkvöldi. Urslit uröu þessi: Bolton — Oldham 2—3 Carlisle — Sheffield Wed. 4—2 Charlton — Fulham 3—0 Middlesbr. — Grimsby 1—4 QPR — Crystal Palace 0—0 Shrewsb. — Cambridge 2—1 VALSMENN unnu Fram nokkuð örugglega, 21—16, í 1. deild ís- landsmótsins í handknattleik í gærkvöldi, staðan í hálfleik var 8—8. Þetta var fremur slakur leik- ur, einkum af hálfu Valsmanna þrótt fyrir sigurinn. Kæruleysi og áhugaleysi þeirra langtímum saman olli áhangendum liösins slæmum höfuðverk, en liöiö fleytti sór til sigurs meö því aö taka fyrri hluta síöari hálfleiks eftir atvikum alvarlega. Framarar voru nokkuö frískir í fyrri hálfleik, að minnsta kosti ef miðað er viö þaö sem til þeirra sást gegn Þrótti um daginn. Þeir höföu forystu framan af, en eftir aö Valsmenn jöfnuöu var jafnt á nær öllum tölum. Kæruleysi Valsmanna keyröi stundum um þverbak í hálf- leiknum til dæmis má geta tveggja vítakasta á stuttum tíma, sem Jón Bragi varði. í báöum tilvikum reyndu Valsmenn aö vippa yfir hann knettinum. I síöari hálfleik dró loks í sundur, Valsmenn náöu aö einbeita sér aö leiknum um skeiö og náöu allt aö sjö marka forystu, 20—13, og var aö sjá allur vindur úr Fram. Um gang leiksins tekur því annars varla aö ræöa mikiö meira. McDermott fer aftur heim! Lokaren komst í 2. umferð LOKEREN, liö Arnórs Guöjohnsen, komst í 2. umferö UEFA-keppninn- ar í gærkvöldi er liöiö geröi jafntefli viö pólska liöiö Stal Mielic á heimavelli, 0—0. Fyrri leiknum lauk einnig meö jafntefli, 1—1, og kemst Lokeren áfram, þar sem útimark gildir tvöfalt. Evrópukeppni meistaraliöa: Liverpool, Englandi — Dundalk, írlandi 1—0 Mark Liverpool: Ronnie Whelan Liverpool áfaram é samanlagön markatölu 5—0. Evrópukeppni bikarmeistara: AEK Athens, Grikklandi — FC Köln, V-Þýzkalandi 0—1 Mark Kölnar: Klaus Allofs Áhorfendur 30 þús. — O — Tottenham, Englandi — Coleraine, N-írlandi 4—0 Mörk Tottenham: Garth Crooks, Gary Mabb- utt, Garry Brooke og Terry Gibson. Áhorfendur 21 þús. Tottenham áfram samanlagt 7—0 UEFA-keppnin: Levski Spartak, Búlgariu — Sevilla, Spéni 0—3 Mörk Sevilla: Magdaleno, Santi og Juan Carlos. Áhorfendur 50 þús. Sevilla áfram í 2. umferö. — O — Admira Wacker, Austurríki — Boheminans, Tékkóslóvakiu 1—2 Mark Admira: Binder. Mörk Boheminans: Zelensky og Sloup bohemínans áfram samanlagt 7—1 — O — Lokeren, Belgíu — Stal Mielic, Póllandi 0—0 Áhorfendur 8 þús. Lokeren áfram í 2. umferó. Fjölmargir leikir veróa leiknir í kvöld. létt með Fram nenntu því Um liöin er þaö aö segja, aö Valur hlýtur aö geta miklu meira, margir leikmanna liðsins virtust áhugalausir og lausir viö yfirvegun. Bestu menn liðsins voru Brynjar Haröarson, sem sá um aö skora, og Einar Þorvaröarson, sem sá um aö ekki var skoraö. Þeir báru af í liöinu, en Gunnar Lúövíksson og Theodór Guðfinnsson komust einnig nokkuð bærilega frá sínu. Endurkoma Hannesar Leifsson- ar styrkti Fram gífurlega og hann var ásamt Agli Jóhannessyni besti maður liösins. Hinrik slapp vel frá sínu, svo og Jón Bragi i markinu. Annars eru gloppurnar í liöi Fram margar og stórar og veturinn verö- ur erfiöur. Mörk Vals: Brynjar Haröarson 8, 3 víti, Gunnar Lúövíksson 3, Theo- dór Guöfinnsson 3, Steindór Gunnarsson 2, Jón Pótur Jónsson 2, Þorbjörn Jensson 2, Þorbjörn Guðmundsson eitt stykki. Mörk Fram: Egill Jóhannesson 6, 3 víti, Hannes Leifsson 4, Hinrik Ólafsson 3, Hermann Björnsson, Jón Árni Rúnarsson og Dagur Jón- asson eitt hver. Brottrekstrar: Framarar í alls 4 mínútur, Valsmenn í tvær. Víti í súginn: Jón Bragi varöi tvö víti. — gg. Góðir 5 km Stjarnan leikur aftur á Selfossi LIVERPOOL og Newcastle gengu um helgina frá samningi sem fel- ur í sér aö enski landsliðsmaöur- inn Terry McDermott flytur sig um set, gengur nú ( raöir New- castle en hann lék áöur meö Liv- erpool. Fréttaskeyti gátu þess ekki hvaö Newcastle greiddi fyrir McDermott, en í viröingarskyni má ætla aö sú upphæö hafi ekki veriö há. McDermott hefur leikið um árabil meö Liverpool og veriö einn besti maöur liösins. Hann missti sæti sitt á síöasta tímabili, og ekki virtust horfur á aö hann ynni þaö aftur. McDermott lék einnig marga landsleiki fyrir England og var í landsliðshópi Englendinga á Spáni síöastliöiö sumar. Hann lék áöur meö New- castle. Liverpool keypti hann þaöan á sínum tíma fyrir stórfé. Hjá Newcastle hittir McDermott fyrir gamlan félaga frá Liverpool, engan annan en Kevin Keegan. Þá er einnig fyrir hjá Newcastle annar gamall kunningi úr lands- liöinu, Mick Channon. 2 leikir í 1. deild í kvöld: TVEIR leikir fara fram í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Stjarnan og Víkingur eig- ast viö og þarf Garöabæjarliöiö enn aö leita á náðir Selfyssinga. Fer leikurinn fram í íþróttahúsinu á Selfossi og hefst klukkan 19.30. Sætaferóir veróa handknattleiks- mönnum aö kostnaöarlausu. Far- iö verður frá Flataskóla ( Garða- bæ og leggja rúturnar af staö klukkan 18.15. Hinn leikur kvöldsins er hörku- leikur Þróttar og KR, tveggja liöa sem eflaust berjast ásamt öörum um fjögur efstu sætin. Þróttur hef- ur unnið tvo fyrstu leiki sína og KR eina leik sinn til þessa. Eitthvaö veröur nú undan aö láta. Leikurinn fer fram i Laugardalshöllinni og hefst klukkan 20.00. GÓÐUR árangur náöist í 5.000 metra hlaupi á móti í Rieti á italíu um helgina. Sigurvegari varö Eþíópíumaóurinn Bulte, sem hljóp á 13:07,29, annar varö Portúgalinn Leitao á 13:07,70 og þriöji ítalinn Alberto Cova, ný- bakaður Evrópumeistari í 10 km, á 13:13,71 mínútu. Árangur þess- ara hlaupara eru ný eþiópísk, portúgölsk og ítölsk landsmet. Þeir Bulte og Leitao feta í fótspor frægra hlaupara þessara þjóöa og ná þriöja og fjóróa bezta árangri frá upphafi á vegalengd- inni. Þá náói heimsmethafinn og ólympíumeistarinn Pietro Mennea ágætum árangri ( 200 metra hlaupi í Como á Ítalíu, hljóp á 20,68 sekúndum. ágás. Enn tanar Juventus — en Sampdoria heldur sínu striki GENGI Sampdoria og Juventus ( ítölsku knattspyrnunni er þaö sem mesta athygli vekur þar um slóöir og víöar þessa dagana. Sampdoria, nýlióinn (1. deildinni, vann þriöja sigur sinn í röö á sunnudaginn, en stjörnumskrýtt lið Juventus tapaöi öðrum leik sínum af þremur. Þaö var hinn 1. deildar nýliöinn, Verona, sem sigraói Juventus á heimavelli s(n- um og þaö var fyrrum leikmaöur Juventus sem lagði drög aó sigri Verona. Þaö var útherjinn Pietro Fanna, en hann skoraöi fyrra mark Verona og lagði upp þaó síðara sem Tricella skoraói á 90. mínútu. Þaö var siðan komiö fram yfir venjulegan leiktíma er Paolo Rossi skoraöi eina mark Juvent- us. Sampdoria vann öruggari sigur gegn Roma en lokatölurnar, 1—0, gefa til kynna. Roberto Mancini skoraöi sigurmarkiö á 35. mínútu, en þeir Liam Brady og Trevor Francis sýndu snilldartakta. Franc- is lék raunar aöeins í rúman hálf- tíma, þá tognaöi hann og hvarf af leikvelli. Úrslit leikja uröu sem hér segir: Ascoli — Pisa 2—2 Cagliari — Inter 0—2 Cesena — Avellino 2—0 Fiorentina — Udinese 1—2 Napoli — Catanzaro 2—0 Sampdoria — Roma 1—0 Torino — Genoa 1 — 1 Verona — Juventus 2—1 Og ttaðan í deildinni eftir þrjár fyrstu um- ferðirnar er eem hér segir: Sampdoria 3 300 4:1 6 Fiorentina 3 2 01 0:2 4 Torino 3 12 0 5:2 4 Inter 3 2 01 5:3 4 Pisa 3 120 42 4 Roma 3 201 424 Udinese 3 1 2 0 3:2 4 Cesena 3111223 Napoli 3 111 2:2 3 Juventus 3 1 0 2 3:3 2 Ascoli 3 021 2:4 2 Verona 3 102 2:4 2 Avellino 3 102 32 2 Genoa 3 021 1:4 2 Cagliari 3 012 2« 1 Catanzaro 3 012 0« 1 Getrauna- spá MBL. .■a 1 .c B S. 1 7 % fc 7 ►v «8 ■g ■1 £ r a. i 1 1 £ ►» ■g J. News of the World J= CL « 1 H * SAMTALS 1 X 2 Arsenal — West Ham 2 1 X X X X 1 4 1 Birmingh. — Watford X 2 X 2 2 X 0 3 3 Kverton — Brighton 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Ipsvich — Liverpool 1 2 2 2 2 X 1 1 4 Luton — Man. Utd. 2 X 1 2 X 2 1 2 3 Man. City — Coventry X 2 1 1 1 1 5 0 1 Nott. Forest — Stoke X 1 1 2 X I 3 2 1 Southampton — N. County X 1 X X 2 1 2 3 1 Sunderland — Norwich 1 1 1 2 1 1 5 0 1 Swansea — Tottenham 1 X 2 2 X 2 1 2 3 WBA — Aston Villa X 1 2 2 X 1 2 2 2 Bolton — Cr. Palace 2 X 1 2 1 1 3 1 2 ft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.