Morgunblaðið - 29.09.1982, Page 21

Morgunblaðið - 29.09.1982, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæði i boói -A—a—/L-A—aM j skilmalar Teiknlngar ásamt uppl. fást hjá Fasteignasölunni Hafnargötu 27, simi 1420. Keflavík Söluíbúðir fyrir aldraða og öryrkja 2ja herb. ibúöir ca. 60 fm ásamt mikilli sameign, geymslur, fönd- urstofur og fl. íbúöum, veröur | skilaö fullfrágengnum ásamt allri sameign utanhúss og innan. Frágengin lóö og bílastæöi. Verö frá kr. 760 þús. Ath.: Fast verö og mjög hagstæöir greiöslu- Njarðvík 115 fm efri hæö viö Hólagötu 9 i góöu ástandi. Ekkert ahvílandi. Verö kr. 800 þús. 147 fm parhus viö Grundarveg ásamt nýjum bílskúr 52 fm full- búin. Verö kr. 1100 þús. Einbýlithút i smíöum, fokhelt. Gler i gluggum Verö kr. 1300 þús. Eignamiölun Suöurnesja. Hafnargötu 57, sími 3868. r félagslíf 1 I 44,...4.,4_aLAA-JlA._A__J D Helgafell 59829297 IV/V Fjhst. I.O.O.F. 7=16409298'/r= Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Hvítasunnustarf Fíladelfíu Hafnargötu 84, Keflavík Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. IOOF 9= 16409297VísERéttar- kv. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgaferðir 2. okt.—3. okt. Kl. 8.00 — Þórsmörk í haustlit- um. Njótiö haustsins í Þórsmörk og góörar gistiaöstööu í upphit- uöu sæluhúsi FÍ. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands Námskeið Sem hefjast í september til nóv- ember. Vefnaöarfraaöi 29. sept- ember. Knipl 9. október. Fót- vefnaöur 11. október. Vefnaöur fyrir börn 19. október. Tusku- brúöugerö 19. október. Munst- urgerö 25. október. Spjaldvefn- aöur 1. nóvember. Tóvinna 9. nóvember. Innritun er hafin á öll namskeiö vetrarins. Innritun fer fram í Heimilisiönaöarskólanum, Lauf- ásvegi 2, simi 17800. UTIVISTARFERÐIR Helgaferðir 1.—3. okt. 1. Landmannalaugar—Jökul- gil—Hattver. Gist í húsi. Kvöld- vaka. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. 2. Þórmmörk—haumtlitir. Gönguferöir. Gist i Utivistarskál- anum Básum. Kvöldvaka. 3. Vemtmannaeujar. Gönguferö- ir um Heimaey Góö gisting Upp og farseölar á skrifst. Laekjargata 6a, simi 14606. SJA- UMST. Feröafélagiö Útivist !CÍKJa.U\ raöauglýsingar mmSá i „ . raöauglýsingar Viðtalstímar borgarfulltrúa Viötalstimar borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins hefjast í Valhöll 2. október næstkomandi. Munu borgarfulltrúar og varamenn þeirra veróa til viótals a laugardögum, frá kl. 10—12 á mkrifmtofu Sjálfmtæö- isflokkminm, Háaleitimbraut 1. Borgarfulltúar veröa til viðtals í þessari röð: 2. okt. Markús Örn Antonsson 9 okt. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 16. okt. Ingibjörg Rafnar 23. okt. Magnús L. Sveinsson 30. okt. Páll Gíslason 6. nóv. Hilmar Guölaugsson 13. nov. Hulda Valtýsdóttir 20. nóv. Albert Guðmundsson 27. nóv. Ragnar Júliusson 4. des. Katrin Fjeldsted 11. des. Sigurjón Fjeldsted Guömundur Hallvarösson, Málhildur Angantýsdóttir, Einar Hákonarson, Jóna Gróa Siguróardóttir, Gunnar S. Björnsson, Anna K. Jónsdóttir, Júlíus Hafstein, Margrét S. Einarsdóttir, Sveinn Björnsson, Kolbeinn H. Pálsson, Vilhjálmur G. Vilhjálmsson. Málfundafélagið Óöinn heidur trúnaöarmannaráösfund, miðviku- daginn 29. september '82, kl. 18.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: 1. Kosning 2ja manna í Uppstillingarnefnd. 2. Kosning 2ja manna i stjórn Styrktarsjóðs. 3. Davíð Oddsson, borgarstjóri, kemur á fundinn og flytur ávarp. Stjórnin. Athugiö breyttan fundartíma, miövikudag 29. sept. kl. 18.00. Landssamband sjálfstæðiskvenna minnir á áöur boöaöa ráðstefnu og for- mannafund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, 2. október 1982. Dagskrá Kl. 9.00—10.00 Kl. 10.00 Kl. 10.15 Kl. 10.30 Kl. 10.45 Kl. 11.00 Kl. 11.15 Kl. 11.30 Kl. 12.15 Kl. 14.00 Formannafundur. Ráöstefna. Setning — form. landssambandsins. Margrét S. Einarsdóttir. Skólaskylda 6 ára barna — Elín Pálmadóttir. Heilbrigöismál — Katrín Fjeldsted. Verkaskipting ríkis og sveitastjórna — Ólína Ragnarsdóttir. Barnaverndarmál — Dögg Pálsdóttir, lögfr. Samstarf sveitastjórna — Salome Þorkelsdóttir. Frjálsar umræöur. Hádegisveróur — gestur Friörik Zophusson. Pallborösumræður — stjórnandi Bessí Jóhannsdóttir. Birna Guöjónsdóttir, Sauöárkróki, Katrín Eymundsdóttir, Húsavik, Ingibjörg Rafnar, Reykjavík, Jóna Gróa Siguröardóttir, Reykjavík, Svanhildur Björgvinsdóttir, Dalvík, Ragnheiöur Ólafsdóttir, Akranesi. Kl. 16.00—18.00 Samverustund — léltar veitingar. Vinsamlega tilkynniö þátttöku sem fyrst. Stjórnin. ptnripmM&foifo Gódan daginn! r Attræðisafmæli: Guðrún Jónsdóttir Á Mikaelsmessu, 29. september 1902, fæddist hjónunum Elínu Guðrúnu Magnúsdóttur og Jóni Theodórssyni á Gilsfjarðarbrekku — sem er austasti bærinn í Barða- strandarsýslu, — sín fyrsta dóttir. Hún var vatni ausin og nafn gefið, og hlaut hún nafnið Guðrún. Það þýðir „Sú, sem talar við Guð“. Hún óx upp í stækkandi systkinahópi, og lenti því starfsþunginn mjög á hennar herðum, sem elstu systur, að líta eftir yngri systkinum sín- um og vera þeim góð fyrirmynd. Mjög ung að árum tók hún þá ákvörðun að þjóna Guði og vera Frelsara sínum trú. Það hefur líka sést ríkulega í breytni hennar, því öll sín æsku- og uppvaxtarár, og öll sín manndómsár lagði hún á altari sjálfsfórnarinnar til að hjálpa foreldrum sínum og systk- inum. En um það skal ekki meira í dag, 29. september, er Guðrún Jónsdóttir í Mjóuhlíð 16 80 ára. Heilsa hennar er nú biluð. Fætur hennar geta nú ekki borið líkam- ann, svo að hún liggur lömuð í rúminu. En bænasamband hennar við Guð heldur henni uppi svo að hún er alltaf andlega hress og glöð, og getur ennþá hresst og styrkt þá, sem til hennar koma og leita til hennar ráða og uppörvunar. Ef ég væri skáld, vildi ég geta ort til hennar verðugt afmælisljóð. En þar sem ég er hvorki skáld eða ritfær, verð ég að láta duga hér að taka til láns orð skáldsins, sem sagði: „Besta konan, sem ísland á. Eigðu nú ljóðin mín.“ Já, Besta konan, sem ísland á. Eig þú nú mínar heitustu óskir um blessun Guðs í dag og um alla framtíð. Guð, sem allt þekkir, veit einn hvað mikið ég á þér að þakka. Á þessum merkisdegi óska ég þér og manni þínum, Óskari Guð- laugssyni, hjartanlega til ham- ingju. Birgir Davíð Kornelíusson, Kleifarvegi 14 sagt hér. Það kemur í Ijós á þeim mikla degi, þegar alt hið hulda verður opinbert. Hún er eins og nafnið þýðir, sú, sem talar við Guð. Hún er mikil trúkona og mikil bænakona. Og með bæninni sækir hún kraft frá Guði til að EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Ballett / Kennsla hefst fimmtudag- inn 7. október. Byrjenda- og fram- haldsflokkar. Innritun og upplýsingar í síma 15359 kl. 13—19 daglega. Afhending skírteina fer fram í kennsluhúsnæö- inu miðvikudaginn 6. október kl. 17—19. Ballettskóli Guöbjargar Björgvins. íþróttahúsinu Seltjarn- arnesi litla sal. Ballettskóli Guðbjargar Björgvins. íþróttahúsinu Seltjarnarnesi, Litla sal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.