Morgunblaðið - 29.09.1982, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982
+
Eiginmaöur minn,
GISLI FRÍMANNSSON,
Sólvallagótu 54,
andaðist timmtudaginn 23. september.
Guörún Pétursdóttir.
t
Faöir minn,
EIRÍKUR HÁVARÐSSON,
Ljósheimum 11, Reykjavík,
andaöist mánudaginn 27. september í Landspitalanum.
Þórey Eiríksdóttir.
Gunnur Sœdís Ólafs-
dóttir - Kveöja
Fædd 23. febrúar 1965
Dáin 21. september 1982
llvc sa*l, ó hvc sal er hvcr lcikandi lund,
cn lofartu cnj»an dag fyrir sólarlaj»s stund.
I m sumardat; hlómió í saklcysi hló,
cn sólin hvarf, og clió til foldar þaó sló.
Ojí dált lck scr harnió um dajrmálamund,
cn dáió var ojf stirónaó um mióaftans stund.
Svo örstutt cr hil milli hlíóu og cls,
oj» hrujróist j»ctur lánió frá morjrni til kvclds.
Kn j»olt átt þú, sál hvcr scm (>uó vcitir frió,
þo j»a*fan þín sc hvcrful um vcraldar svió.
Ilvc sicl, ó hvc sjcI cr hvcr lcikandi lund,
ojí lukkan hún cr cilíf, þótt hvcrfi um stund.
(M.J.)
Okkur setti hljóða, er við frétt-
um þau sorglegu tíðindi að hún
Sædís vinkona okkar hefði orðið
fyrir slysi. Við báðum þess svo
heitt og innilega að hún myndi
vakna og ná heilsu aftur. Eftir
nokkurra daga bið kom svo áfallið,
hún Sædís var dáin. Við stöndum
eftir svo litlar og hjálparlausar.
Af hverju hún, spyrjum við, en
fáum ekkert svar því vegir Guðs
eru órannsakanlegir.
Við kynntumst Sædísi, eins og
við kölluðum hana, er við vorum
eins og hún, við framreiðslunám á
Hótel Sögu. Það voru stutt en góð
kynni, stundir sem aldrei munu
+
Eiginkona mín,
MAREN PETERSEN JÓNSSON,
Brávallagötu 26,
Reykjavík,
lést í Landspítalanum 27. september. Jarðarförin auglýst síöar.
Ragnar Scheving Jónsson.
+
Móöir mín,
JÓNÍNA GRÓA JÓNSDÓTTIR,
Sörlaakjóli 48,
andaöist mánudaginn 27. september í Landakotsspítala.
Gunnar Ásgeirason.
+
Eiginkona min, móðir okkar og tengdamóöir,
FANNEY U. KRISTJÁNSDÓTTIR,
Gnoöarvogi 68, Reykjavik,
andaöist mánudaginn 27. september í Vífilsstaöaspítala.
Valdimar Jakobsson,
Kristján Valdimarsson, Arna Jónsdóttir,
Valdimar Valdimarsson, Jóna V. Guómundsdóttir.
+
Utför
JÓNS BERGMANNS STEFÁNSSONAR
frá Smyrlabergi,
Grettisgötu 94,
fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 30. september kl.
13.30.
Stefán Jónsson, Oddrún Gunnarsdóttir,
Svandis Ósk Stefánsdóttir,
Gunnar Bergmann Stefánsson.
+
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
KRISTINN O. BJARNASON,
Álftamýri 12,
veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík, á morgun, fimmtu-
daginn 30. september kl. 13.30.
Helga Hallsdóttir,
Nína Kristinsdóttir, Helgi Guðmundsson,
Berta Kristinsdóttir, Ragnar Bernburg
og barnabörn.
+
Eiginkona mín, móöir okkar og tengdamóöir,
STEFANÍA EINARSDÓTTIR,
Hrafnistu, Hafnarfiröi,
veröur jarösungin frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi fimmtudaginn 30.
september kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hrafnistu Hafnarfiröi eöa
líknarstofnanir.
Guömundur Vigfússon,
Erla Guðmundsdóttír, Stefán V. Þorsteinsson,
Vigfús S. Guómundsson, Kristín Davíósdóttir.
SOLVEIGAR MAGNÚSDÓTTUR,
ritara í sendiráöi Islands f BrUssel,
fer fram frá Dómkirkjunni í dag miövikudag 29. september kl.
13.30.
Ragnheióur Þóröardóttir, Magnús Hjálmarsson,
Halldóra Magnúsdóttir,
Lára Magnúsdóttir,
Þóröur Magnússon,
Grfmur Jónsson,
Egill Arnaldur Ásgeirsson.
+
Alúðarþakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug vegna andláts og
útfarar eiglnmanns míns,
HAUKS P. ÓLAFSSONAR,
Bjarmastíg 1, Akureyri.
Sérstaklega þakka ég bræörum f Frímúrarastúkunni Rún á Akur-
eyrir fyrir veitta aöstoö.
Geröa Ólafsaon.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og lanaömmu,
STEINUNNAR M. JÓNSDOTTUR,
Víkurbakka 26.
Sérstakar þakkir færum viö læknum og starfsfólki á deild II G
Landspítalanum fyrir veitta umönnun í veikindum hennar.
Bragi Freymóösson, Sigrfóur Bflddal Freymóösson,
Árdís J. Freymóösdóttir,
Fríöa Freymóósdóttir, Helgi Felixson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
V
Þökkum af alhug auösýnda samúö viö andlát og útför fööur okkar,
tengdaföður og afa,
EGGERTS ARNÓRSSONAR,
fyrrverandi skrifstofustjóra,
Blönduhlfö 29, Reykjavfk.
Sigurlaug Eggertsdóttir,
Margrát Eggertsdóttir, Magnús Elíasson,
Arnór Eggertsson, Dúa Hallgrímsdóttir,
Ragnheiöur Eggertsdóttir.Reidar J. Kolsöe,
Stefán Eggertsson, Ingigeröur Jónsdóttir,
Benóní Torfi Eggertsson,
og barnabörn.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför móöur
okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu,
KRISTÍNAR JÓHANNSDÓTTUR,
Svalbaröi, Dalvík.
Jóhann Sigurðsson, Ester Lárusdóttir,
Fríöleífur Sigurösson, Aöalheiöur Árnadóttir,
Sveinn Sigurösson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Lokað
Vegna jarðarfarar Solveigar Magnúsdóttur verður
utanríkisráðuneytiö lokað kl. 13.00—15.00 miðviku-
dag 29. september.
Utanríkisráðuneytið.
líða okkur úr minni. Sædís var
tápmikill og vel gerður unglingur.
Þegar hún var í vinahópi var hún
alltaf miðpunktur alls, ætíð svo
glöð og kát, full af lífsfjöri. Aldrei
var hægt að láta sér leiðast í ná-
vist hennar, hvort sem við vorum í
vinnunni eða annars staðar. Og
alltaf ef að eitthvað bjátaði á var
hún boðin og búin til að hjálpa til
við það sem hún gat lagt okkur lið
við. Sædís var góð og vel gefin
stúlka, því þykir okkur sárt að
þurfa að sjá af henni í blóma lífs-
ins. En við huggum okkur við að
öll eigum við eftir að sjást handan
móðunnar miklu. Megi minningin
um góða stúlku lifa í hjörtum
okkar allra.
Við viljum að lokum senda for-
eldrum, systkinum og öðrum ætt-
ingjum Sædísar okkar innilegustu
samúðarkveðju, biðjum algóðan
Guð að styrkja ykkur og styðja í
ykkar miklu sorg. Að endingu vilj-
um við kveðja Sædísi okkar með
litlu versi um leið og við þökkum
henni fyrir allt.
Nú crtu lcidd, mín Ijúfa,
lystigard Drottins í,
þar áttu hvíld aó hafa
hörmunjfa' oj» rauna frí,
viö (>uö þú mátt nú mæla,
miklu fcj»ri cn sól
unan oj» cilíf sa*la
cr þín hjá lambsins stól.
Dóttir, í dýrðar hcndi
Drottins, mín, sofðu va*rt,
hann, scm þcr huj»j»un scndi,
hann clskar þij» svo kært.
I»ú lifðir j»óðum (iuði,
í (iuði sofnaðir þú,
í cilífum andarfriði
a-tíð sæl lifðu nú.
(H.l*.)
Vinarkveðja, Silla og Sveina
Rannveig
Eyjólfsdóttir
Minningarorö
Fædd 9. september 1896
Dáin 15. september 1982
Mér er efst í huga þakklæti er
ég sest og hugsa um að skrifa
nokkur orð um tengdamóður mína
nú á kveðjustund.
Rannveig Eyjólfsdóttir var
fædd 9. september 1896 og var því
nýlega 86 ára er hún lést á Land-
spítalanum 15. september. Rann-
veig var fædd á Mið-Grund undir
V-Eyjafjöllum og voru foreldrar
hennar Jóhanna Jónsdóttir frá
Vesturholtum og Eyjólfur Jónsson
frá Vallatúni, og var hún næst-
yngst systkina sinna, en þau voru:
Sigríður, Jón, Nikolína, Gunn-
steinn, Guðjón og Guðrún, og var
hún síðust sem kvaddi þennan
heim.
Árið 1929 giftist hún Guðjóni
Jónssyni, ættuðum frá Steinum
undir Austur-Eyjafjöllum, sem
lést langt um aldur fram 1966.
Er ég kom í þessa fjölskyldu ár-
ið 1948 var mér tekið sem syni og
fékk ég að njóta alls þess besta
sem gott heimilislíf getur gefið og
eru margar góðar minningar sem
sækja á hug minn nú.
Bið ég góðan Guð að varðveita
þau hjón bæði.
RÞR.