Morgunblaðið - 02.10.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 171 — 30. SEPTEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14,585 14,627 1 Sterlingspund 24,736 24,807 1 Kanadadollari 11,823 11,857 1 Dönsk króna 1,6464 1,6511 1 Norsk króna 2,1002 2,1063 1 Sænsk króna 2,3175 2,3241 1 Finnskt mark 3,0066 3,0153 1 Franskur franki 2,0388 2,0447 1 Belg. franki 0,2967 0,2976 1 Svissn. franki 6,7027 6,7220 1 Hollenzkt gyllini 5,2606 5,2757 1 V.-þýzkt mark 5,7591 5,7757 1 ítólsk líra 0,01024 0,01027 1 Austurr. sch. 0,8192 0,8215 1 Portug. escudo 0,1649 0,1654 1 Spánskur peseti 0,1280 0,1284 1 Japansktyen 0,05419 0,05435 1 írskt pund 19,653 19,710 SDR. (Sórstök 29/09 15,6150 15,8601 — GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30 SEPT. 1982 — TOLLGENGI I SEPT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 16,090 14,334 1 Sterlingapund 27J2B8 24,756 1 Kanadadollari 13,043 11,564 1 Dönsk króna M162 1,6482 1 Norak króna 24170 2,1443 1 Ssensk króna 2,5565 2,3355 1 Finnskt mark 3,3168 3,0088 1 Franskur franki 2,2492 2,0528 1 Belg. franki 04274 0,3001 1 Svissn. franki 7,3942 6,7430 1 Hotlenzkt gyllini 54033 5,2579 1 V.-þýzkt mark 6,3533 5,7467 1 Itótsk Ijrs 0,01130 0,01019 1 Austurr. sch. 0,9037 0,8196 1 Portug. escudo 0,1819 0,1660 1 Spénskur peseti 0,1412 0,1279 1 Jepansktyen 0,05979 0,05541 1 írskt pund 21,681 20,025 % Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) ... 39,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum........ 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 0,0% c. innstæður í v-þýzkum mðrkum . .. 6,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. l'JTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst t ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjðður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaóild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuð 1982 er 423 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir októbermánuö er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 21.30: Endalok Sheilu — bandarísk bíómynd frá 1973 Á dajrskrá sjónvarps kl. 21.30 er bandarísk bíómynd, Endalok Sheilu (The I>ast of Kheila), frá ár- inu 1973. Leikstjóri er Herbert Ross, en í aðalhlutverkum James (oburn, Raquel Welch, I)iane ( annon og lan McShane. Þýðandi er Kristnín Þórðardóttir. Eiginkona kvikmyndafram- leiðandans Clinton Greene hleypur út úr húsi þeirra meðan veisla stendur yfir, verður fyrir bíl ok deyr, en bíllinn ekur á brott. Greén telur, að ekki hafi allt verið með felldu í sambandi við slysið og þess vegna býður hann öllum gestunum, sem voru í veislunni kvöldið sem eiginkon- an lést, til skemmtisiglingar um Miðjarðarhafið, staðráðinn í að komast að því, hvert þeirra hafi orðið eiginkonu hans að bana. Kvikmyndabókin gefur mynd- inni tvær stjörnur en rétt er að taka það fram, að myndin er ekki við hæfi barna. Raquel Wekh í hlutverki sínu I myndinni. I dægurlandi Kl. 15.10 mun kunnugleg rödd gleðja eyru okkar út- varpshlustenda, en þá tekur Svavar Gests til við að rifja upp tónlist áranna 1930—1960. Er ekki að efa að víða verður komið við „I dægurlandi" og fararstjórinn til alls líklegur. Helgarvaktin — nýr blandaður þáttur í umsjá Arnþrúðar Karlsdóttur og Hróbjarts Jónatanssonar Á dagskrá hljóðvarps um kl. 13.50 er nýr þáttur, Helgarvakt- in, í umsjá Arnþrúðar Karls- dóttur og Hróbjarts Jónatans- sonar. — Þetta er svona blandaður þáttur, eins og það heitir, sagði Hróbjartur. — Við munum fá fólk í heimsókn til okkar í spjall og svo er tónlist á milli atriða. í fyrsta þættinum kemur til okkar bakari og segir okkar af sér og sínu starfi. Þá verður fjallað um happdrætti og rætt við fólk sem hefur fengið vinning. Það gerist nú margt fleira, en það á ýmis- legt eftir að skýrast nánar og best að hafa sem fæst orð um efni þáttarins svona fyrir fram, því að þetta verður allt í beinni útsendingu. Kl. 18.30 hefur Riddarinn sjónumhryggi göngu sína á nýjan leik, en þá verður sýnd- ur 28. þáttur í þessum spænska myndaflokki, sem gerður er eftir sögu Cervantes um ridd- arann Don Quijote og Sancho Panza, skósvein hans. Alls eru þættirnir 39 talsins. Ulvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 2. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Rryndís Bragadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumarsagan: „Viðburðarikt sumar" eftir Þorstein Marels- son. Höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríð- ur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Ilelgarvaktin. llmsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh. 15.10 f dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 f sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: París- 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 28. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur í 39 þittum, gerður eftir sögu Cervantes um riddarann Don Quijote og Sancbo Panza, skósvcin hans. Framhald þáttanna sem sýndir voru í sjónvarpinu í fyrravetur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. arhljómsveitin leikur „La Valsc“ eftir Maurice Ravel; Herbert von Karajan stj./ Anna Moffo syngur „Söngva frá Au- vergne“ eftir Canteloube með Amerísku sinfóníuhljómsveit- inni; Leopold Stokowski stj./ Narciso Yepes og Spænska útvarpshljómsveitin leika Lítinn gítarkonsert í a-moll op. 72 eftir 21.00 Blágrashítið Bill Harrell and the Virginians flytja bandarfsk þjóðlög og sveitatónlist. Þýðandi Halldór Halldórsson. 21.30 Endalok Sheilu (The Last of Sheila) Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Herbert Ross. Aðahlutverk: James Coburn, Raquel Welch, James Mason, Richard Benjamin, Joan Hack- ett, Dyan Cannon og lan McShane. Kvikmyndaframlciðandi i Hollywood býður sex gestum í Miðjarðarhafssiglingu á lysti- snekkju sinni, Sheilu. Tilgangur hans er að komast að þvf, hver gestanna hafi orðið eiginkonu hans að bana. I*ýðandi Kristrún Þórðardóttir. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.30 Dagskrárlok Salvador Bacarisse; Odón Al- onso stj. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Hvern er verið að einoka? Helgi Pétursson fréttamaður flytur erindi. 20.05 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.35 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Lúðvík Jósepsson. 21.25 Kórsöngur: Rússneski há- skólakórinn syngur rússnesk þjóðlög. Alexander Sveshnikoff stj. 21.40 Sögur frá Noregi: „Svona er að vera feiminn" eftir Johan Bojer í þýðingu Þorsteins Jónssonar. Sigríður Eyþórsdótt- ir les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland“, eftir Iivari Lei- viská. Þýðandi: Kristín Mánt- ylá. Arnar Jónsson leikari les (2)' 23.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Asgeir Tómas- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 2. október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.