Morgunblaðið - 02.10.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.10.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 ^cjo^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l>ad virAwt allt ganga mjög vel en láttu ekki blekkja.st, þad er ekki allt sem sýni.st. Hugsaöu þig tvisvar um áður en þú leggur upp í ferðalag. NAUTIÐ i«| 20. APRlL-20. MAl l»aA eru engin vandamál ef þú ert ga>tinn í fjármálum. Kkki treysta á innsæid. I»ad getur brugöist á þessum síðustu og verstu tímum. Vertu vandvirkur í sambandi við matargerð. TVÍBURARNIR 21. MAl —20. JÚNl Vertu á verði þú átt í höggi við fólk sem er mjög sviksamt. Allt sem viðkemur fjármálum er mjög viðkva*mt í dag. Sýndu börnunum meiri þolinmæði. igm KRABBINN " 21. JÚNl-22. JÚLÍ l»ú skalt ekki treysta fólki sem kemur frá fjarla*gari stöðum og þú þekkir ekki neitt. I»etta er í heild fremur ruglingslegur dag- ur. Kkki borða mikið sadgæti. ÍSÍlLJÓNIÐ JÚLl-22. AGÍIST Vertu vandur á viðskiptavini. I»ú þarft að hafa augun hjá þér til þess að verða ekki fyrir svikum. Treystu aðeins á sjálfan þig. Rleikt og fjólublátt eru happalit ir í dag. MÆRIN 23. ÁGÍIST-22. SEPT. K*tta er fremur erfiður dagur. I»að er margt fólk í kringum þig sem þú þarft að vara þig á. Reyndu að slappa af í kvöld þó að það sé erfitt. Wk\ VOGIN fcSd 23.SEPT.-22.OKT. I»að kemur upp flókin aðstaða á heimili þínu. I»ú þarft að taka erfiða ákvörðun og það í hvelli. I»að fer þó að hægjast um í kvöld. Kkki reyna of mikið á þig líkamlega að óþörfu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú skalt ekki treysta blint orð- um annarra í dag. Haltu eyðsl- unni í hófi. Mundu að það er ekki svo langt til jóla og þá er eins gott að hafa pyngjuna ekki tóma. ||M BOGMAÐURINN NÍl! 22. NÓV.-21. DES. I»að er upplagt að ganga frá málum sem hafa dregist aftur úr. I»etta er rólegur dagur og engin pressa er á þér. Vinir þín- ir eru hjálplegir hvað varðar persónuleg vandamál. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú veist ekki hvar þú stendur gagnvart því fólki sem þú þarft að eiga við í dag. Vertu því á verði. Keyndu að forðast allt leynimakk það gerir hlutina að- eins verri. Sfip VATNSBERINN 20.JAN.-1S.FEB. I*ú skalt ekki byrja á neinu nýju verkefni í dag ef þú vilt að það heppnist vel. I*etta er ekki rétti tíminn til að kaupa einhvern lúxus inn á heimilið. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu sérstaklega vel á verði fyrir sviksemi náungans í dag. Kkki treysta á stuðning ann- arra. Kf til vill hélstu að þú hefðir samning í vasanum en þú kemst að raun um annað á síð- ustu stundu. CONAN VILLIMAÐUR nvD a cmc U T nAvaLcno LJÓSKA TOMMI OG JENNI ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMAFOLK Ja, ég verð aidrei undurfögur, íröken... Og þess vegna hef ég ákveðið að nálgast fegurð á annan hátt en áður. Ég legg mig fram um að vera „s*t“! BRIDGE Umsjón: Guðm. Pá!l Arnarson Bangsi varaformaður sýndi mér spil sem kom fyrir í sveita- keppni nú í sumar. Attust við úrvalssveit fimbulfambanna og lítt þekkt sveit úr Reykjavík. Suður gefur; enginn á hættu. Norður Háski 8 G3 h 983 t DG 1 D109652 Vestur Austur Ó.G. Ó.G. s ÁD8 s K10972 h 765 h 4 18753 t ÁK1096 1 KG7 1 Á3 Suður Bangsi s 654 h ÁKDG102 142 I 84 Bangsi gat ekki rifjað upp nöfn andstæðinga sinna svo við látum þá heita Ónafngreinda Græningja til málamynda. Sagnir gengu: Vestur NortVur Austur SuAur | — — , — I erand Pa.sN 2 gröpil l’atts 3 lauf . I'ajvs l'ass 3 spadar 4 hjörtu' I lolil Pass Pass l'ass Þetta eru flóknar sagnir sem þarfnast ítarlegra skýringa. Féllst Bangsi góðfúslega á að gera grein fyrir merkingu þeirra og fara skýringar hans hér á eftir verulega styttar þó. (1) Að vísu notum við 15—20 punkta grand, en ég mátti til. (2) Þetta er yfirfærsla í tígul. (3) Með þremur laufum segist ég eiga tvo af þremur efstu í tígli. Ég tek það skýrt fram að hér er ekki um neinn mis- skilning að ræða af minni hálfu; ég var alveg klár á því hvað tvö grönd þýddu, en ég varð að leika hlutverkið til enda. (4) Háski hafði greinilega steingleymt að tvö grönd var yfirfærsla í tígul. Eða hvernig á annars að skýra þetta furðulega pass hjá honum? (5) Þarna slæ ég óvinina út af laginu í eitt skipti fyrir öil, en fyrir einskæra byrjenda- heppni fann meiurinn dobl- ið. Sem betur fer gáfu þeir mér tvo slagi í vörninni og ég slapp 300 niður. Stórgróði, því það stendur slemma á þeirra spil. Fimbulfambarnir á hinu borð- inu náðu þó bara geiminu en við græddum 5 IMPa samt. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í ungversku deildakeppn- inni í ár kom þessi staða upp í skák alþjóðameistarans Haag, sem hafði hvítt og átti leik gegn Lovass 17. hxg6! — hxg5, 18. g7! (Ef nú 18. — Kxg7 þá 19. Dh7 mát) — Bc4, 19. Dxe4! og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.