Morgunblaðið - 02.10.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.10.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1982 nnn ISLENSKA OPERAN ____iiiii FRUMSÝNING BÚUM TIL ÓPERU „Litli sótarinn" Söngleikur í tveimur þáttum fyrir börn. Tónlist eftir Benjamín Britten. Texti eftir Eric Crozier. í islenskri þýöingu Tómasar Guðmundssonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Útfærsla búninga: Dóra Einarsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson. Frumsýningarhelgi hlutverkaskipan tvöföld. 1. sýning laugardag 2. október kl. 5. 2. sýning sunnudag 3. október kl. 5. Miðasala er opin daglega frá kl. 15—19. Karatebræðurnir Ein sú albesta sinnar tegundar, slagsmál og spenna frá upphafi til enda Aðalhlutverk. Jason Chin, Willie Ma. Sýnd kl. 5. Sími 50249 Morant liðþjálfi (Braker Morant) Stórkostleg verölaunamynd meö Edward Woodward. Sýnd kl. 5. Dauðinn í fenjunum OUTHERN COMFOFJ' Afar spennandi og vel gerö ný ensk-bandarísk litmynd um venju- lega æfingu sjálfboöaliöa, sem snýst upp í hreinustu martröö. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales. Leik- stjóri: Walter Hill. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Hœkkað verö. TÓNABÍÓ Sími 31182 Bræðragengið Frægustu bræöur kvikmyndaheims- ins í hlutverkum frægustu bræöra Vestursins. „Fyrsti klassil Besti Vestrinn sem geröur hefur veriö í lengri, lengri tíma.“ — Gene Shalit, NBC-TV (Today). Leikstjóri Walter Hill. Aöalhlutverk: David Carradine (The Serpent's Egg), Keith Carradine (The Duell- ists, Pretty Ðaby), Robert Carradine (Coming Home), James Keach (Hurricane), Stacy Keach (Doc), Randy Quaid, (What’s up Doc, Pap- er Moon), Dennis Quaíd (Breaking Away). íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuó börnum innan 16 ára. Barist til síðasta manns (Go tell the Spartans) Spennandi mynd úr Víetnamstríöinu. Aöalhlutverk. Burt Lancaster. Bönnuó innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. AEsispennandi þriller framleiddur af Robert Stigwood Myndin fjallar um aödáanda frægrar leikkonu sem beitir öllum brögöum til aö ná hylli hennar. Leikstjóri: Edward Bianchi. Leikendur: Laureen Bacall, James Garner. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15. Bönnuó innan 16. ára. Kafbáturinn (Das Boot) Sýnd um helgina vegna fjölda áskor- ana. Sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 7. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Allra síöaata ainn. A-salur STRIPES fslenakur taxti. Bráöskemmtileg, ný amerísk úrvals- gamanmynd í litum. Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramia, Warren Oatea, P.J. Soles. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. B-salur Hinn ódauðlegi íalenzkur lexti. Ótrúlega spennuþrungin ný amerísk kvikmynd, meö hinum fjórfalda heimsmeistara i karate, Chuck Norris í aöalhlutverki. Leikstjóri Michael Miller. Er hann lífs eöa liö- inn. maðurinn, sem þögull myröir alla. er standa i vegi fyrir áframhald- andi lífi hans? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. LKiKFFI A(I RFYKIAVÍKIJR SÍM116620 <BaO SKILNAÐUR frumsýn. sunnudag uppselt 2. sýn. miövikudag uppselt (Miðar stimplaöir 18. sept. gilda). 4. sýn. föstudag uppselt (Miðar stimplaöir 22. sept. gilda) JÓI þriöjudag kl. 20.30. Miöasalan í lönó kl. 14—19. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR , MÖMM Miðnætursýning I Austurbæjarbíói í kvöld ki. 23.30. MIÐASALAíAUSTUR- BÆJARBÍÓI kl. 16—23.30. SÍMI 11384. Ökukennsla Guðjón Hansson. Audi árg. ’82 — Greiðslukjör. Símar 27716 og 74923. Morðin í lestinni (Terror Train) Ovenju spennandi og mjög viö- buröarík. ný bandarisk sakamála- mynd i litum. Aöalhlutverk: Ben Johnson, Jaime Lee Curtis. Spenna trá upphafi til enda. Ial. texti. Bönnuö innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍÓBÆR Geimorrustan Ný geró þrívíddarmyndar í þrídýpt 30 MOVIE OLASSES Þar sem þeir góöu og vondu berjast um yfirráö yfir himingeimnum. ítl. texti. Sýnd kl. 2 og 4. Dularfullir einkaspæjarar Ný. amerísk mynd þar sem vinnu- brögöum þeirrar frægu lögreglu, Scotland Yard, eru gerö skil á svo ómótstæöilegan og skoplegan hátt. Mynd þessi er ein mest sótta gam- anmynd í heiminum í ár. enda er aöalhlutverkiö t höndum Don Knotts. (er fengiö hefur 5 Emmy- verölaun) og Tim Conway. íslenzkur texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. I Hername was Sylvia. Herlove wasa woman Her misiake was a man. LAUGARÁS Simavari _____ I KJ 32075 Næturhaukarnir Framúrskarandi vel leikin ný banda- rísk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Myndin fjailar um mjög náiö sam- band tveggja kvenna og óvæntum viöbrögðum eiginmanns annarrar. Aöalhlutverk: Bibi Andarsson og Anthony Perkins. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ný, æsispennandi bandarísk saka- málamynd um baráttu lögreglunnar viö þekktasta hryöjuverkamann heims. Aöalhlutv : Sylvester Stall- one, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hakkað verö. Bönnuö yngri en 14 ára. ■fÞJÓÐLEIKHÚSHI GARÐVEISLA 3. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Blá aðgangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20 GOSI sunnudag kl. 14. AMADEUS miövikudag kl. 20. Litla sviðiö: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. þriöjudag kl. 20.30. Mióasala 13.15—20. Sími 11200. Madame Emma Ahrifamikil og afar vel gerö ný frönsk stórmynd i litum, um djarfa athafna- konu. harövítuga baráttu og mikil ör- lög. Aöalhlutverk leikur hin dáöa. nýlátna leikkona Romy Schneider, ásamt Jean-Louis Trintignant, Jean-Claude Brialy, Claude Brasseur. Leikstjóri: Francis Gírod. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6 og 9. RiGNiOGIINN Leikur dauðans vision litmynd, meö hlnum dáöa snilling Bruce Lee — sú siöasta sem hann lék i. felenakur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C Síðsumar k, Frábær verölaunamynd, hugljúf og skemmtileg, mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. 9. sýningarvika — fslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Æslspennandi litmynd, um frönsku _ útlendingahersveitina meö Gene I Hackmann, Terence Hlll, Catherine I Deneuve.— islenskur texti. _ Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.