Morgunblaðið - 06.10.1982, Blaðsíða 11
Einbýlishús í Selási
305 fm einbýlishús á tveim haeöum viö
Klapparstíg. Húsiö er fullfrágengiö aö
utan. Neöri hæö íbuöarhæf en efri hæö
tilbúin undir tréverk og málningu.
Teikningar og frekari uppl á skrifstof-
unni.
Einbýli — tvíbýli
vesturborginni
Húsiö er timburhús á steinkjallara sam-
tals 170 fm. A efri hæö eru samliggjandi
stofur 2 herb. eldhus. baö og fl. I kjall-
ara er 3ja herb. ibuö. 30 fm bilskúr.
Ræktuö lóö. Verö 2 milljónir.
Raðhús í Seljahverfi
240 fm vandaö endaraöhús á rólegum
og góöum staö i Seljahverfi. Glæsilegt
útsýni. Ðilskúr. í kjallara er hægt aö
hafa 3ja herb. ibúö meö sérinngangi.
Verö 2.050 þus
Raðhús við Réttarbakka
200 fm vandaö raöhús meö innbyggö-
um bilskúr. Verö 2,3 til 2,4 milljónir.
Raðhús í Garðabæ
100 fm næstum fullbúiö raöhús. Bil-
skúrsréttur. Veró 1,2 milljónir.
Glæsileg sérhæð á
Seltjarnarnesi
m. bílskúr
6 herb. 180 fm mjög vönduö efri sér-
hæö i tvibýlishúsi. Stórar glæsilegar
stofur. Arinn i stofu. Stórar svalir. Sjáv-
arsýn. 30 fm bilskúr. Veró tilboö.
Lúxusíbúð í Kópavogi
4ra—5 herb. 120 fm vönduö efri hæö.
Sér inngangur. Sérhiti. Suöursvalir.
Glæsilegt útsýni. í kjallara fylgja
hobbý-herbergi. Ibúöarherb. og sér
þvottaherb Verö 1,6 milljónir.
Við Tjarnarból
6 herb. 136 fm vönduö ibúö á fyrstu
hæö. 4 svefnherb. Parket á herb. og
gangi. Búr inn af eldhúsi. Góö sameigin.
Veró 1,5 milljónir.
Við Fellsmúla
6 herb. 136 fm vönduö ibúö á fyrstu
hæö. Tvennar svalir. Gott skáparymi.
Veró 1,5 millj.
í Norðurbænum Hafn.
m.bílskúr.
4ra—5 herb. 115 fm góö ibúö á 3 hæö.
Þvottaherb. inn af eldhusi Laus strax.
Verö 1.250 þús.
Vesturbær — hæö
90 fm falleg efri hæö. Uppl. á skrifstof-
unni.
Við Dvergabakka
4ra herb. 105 fm vönduö ibúö á 3ju
hæö. Þvottaaöstaöa i ibúöinni. Ibuöar-
herbergi i kjallara meö aögangi aö
snyrtingu Veró 1.150 þús.
Við Dalsel
3ja—4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 3.
hæö. Þvottaherb. í ibúöinni. Bilský'i.
Verö 1.070 þús.
Við Laugaveg
3ja herb. 90 fm snotur íbuö á 2. hæö í
steinhúsi. Nálægt Hlemmtorgi. Laus
strax. Veró 750 þús.
Stórt atvinnuhúsnæði
— Ártúnshöfða
1800 fm atvinnuhúsnæöi meö miklu at-
hafnasvæöi utanhúss og góöri aö-
keyrslu Mikil lofthæö. Húsiö selst i
heilu lagi eöa hlutum. Teikningar og
uppl. á skrifstofunni.
Við Borgartún
500 fm verslunar og iönaöarhúsnæöi.
Laust nú þegar. Tvær 500 fm skrifstofu-
hæöir í sama húsi. Teikningar og uppl. á
skrifstofunni.
Við Bolholt
60 tm skrifstofuhusnæöi i lyftuhúsi viö
Bolholt. Nánari uppl. á skrifstofunni.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
óömsgotu 4 Simar 11540 21700
Jón Guðmundsson Leó E Lóve lógfr
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982 11
Góð eign hjá...
25099 25929
Einbýlishús og radhus
FOSSVOGUR, 240 fm fallegt einbýlishús á tveimur hæöum ásamt
innb. bílskúr. Nýtt eldhús meö þvottahusi og búri innaf. 4 svefn-
herb., með skápum. Fallegur garöur. Skipti möguleg á 4ra herb.
íbúð í Háaleitishverfi. Verö 3 millj.
RJÚPUFELL, 125 fm glæsilegt endaraöhus á einni hæð ásamt
bílskúr. Tvær stofur. Gestasnyrting. 3—4 svefnherb. Mikiö tréverk.
Allar innréttingar sersmiðaöar. Verö 1900—1950 þús.
GARÐABÆR, 200 fm einbýlishús á einni hæö ásamt bilskúrsrétti
fyrir 60 fm tvöfaldan bilskúr. Tvær stofur, 4 svefnherb. á sér gangi.
Húsbóndaherb. Laus fljótlega. Verö 2 millj.
SMÁRAFLÖT, 200 fm einbýlish. á einni hæð ásamt 60 fm tvöföld-
um bilskúr. Laust fljótlega. Verð 2—2,1 millj.
FROSTASKJÓL, 4 raöhús á tveimur hæöum, fokheld að innan. 155
fm og 185 fm. Bílskúr. Glæsilegar eignir. Verð 1,5—1,6 millj.
ASENDI, 420 fm einbylishus á tveimur hæöum. 40 fm bilskúr. Hægt
að hafa sér íbúð á jarðhæö. Skipti möguleg á ódýrari eign.
MOSFELLSSVEIT, 145 fm einb.hús + 40 fm bilskur. 4—5 svefn-
herb. Miklir skápar. Tvær stofur. Falleg teppi. Skipti möguleg á
ódýrari eign. Verö 2 millj.
MOSFELLSSVEIT, 240 fm timburhús. Siglufjaröarhús á 2 hæðum.
Bilskúrssökklar. Ein hæö er fullgerö, neðri hæö er rúmlega fokheld.
Skipti möguleg á ódýrari eign.
ÁLFTANES, 120 fm timburhús. Siglufjaröarhús á einni hæö. 4
svefnherb. Þvottahús og búr. Steypt bilskúrsplata. Verð 1,5 millj.
ÁLFTANES, 290 fm Hosby-hús á tveimur hæöum. Múrsteinsklætt
að utan með hvítum steinum. Eldhús með fallegri eikarinnréttingu,
tvær stofur, 4 svefnherb. Verð 2,3 millj.
LANGHOLTSVEGUR, 140 fm einb. á tveimur hæðum. Þarfnast
stands. Hægt aö hafa tvær litlar íbúðir. 25 fm bílskúr.
VESTURBÆR, 150 fm timburhús, 2 hæöir og kjallari ásamt 25 fm
útiskúr. 4 svefnherbergi. Verö 1,2 millj.
Sérhæðir
RAUDALÆKUR, 160 fm á 3. hæð tilb. undir tréverk. Arinn, þvotta-
herb., útsýni. Verö 1,6 millj.
RAUÐALÆKUR, 130 fm á 2. hæö í fjórbýli. Boröstofa og stofa, 3
svefnherb. Þrennar svalir. Bílskúr. Verö 1,5 millj.
BÁRUGATA, 110 fm á 1. hæö í þríbýli + 25 fm bílskúr. Tvær stofur.
ORÁPUHLÍD, 130 fm á 1. hæö. Tvær stofur, 3 svefnherb., flísalagt
baðherb., sér inng. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. ibúð. Verö
1.450 þús.
LINDARHVAMMUR HF„ 200 fm efri hæö og ris í tvíbýli. 6 svefn-
herb., tvær stofur, allt sér. Útsýni. 45 fm bilskúr. Verö 1,5—1,6
millj.
KRIUHÓLAR, 134 fm íbúö á 4. hæö. 3 svefnherb., 2 stofur. Suöur-
svalir. Góð teppi. Fallegt útsýni. Verð 1,2 millj.
4ra herb. íbúðir
RAUDALÆKUR, 110 fm falleg íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. 3
svefnherb., stórt eldhús, ný teppi, allt sér. Björl og falleg íbúð. Verö
1,1 millj.
BLÖNDUHLÍÐ, 100 fm falleg risíbúð í fjórbýli. 3 svefnherb. Nýtt
eldhús. Gott gler. Laus fljótlega. Verð 1 millj.
KÁRSNESBRAUT, 100 fm á jaröhæö í fjórbýli í nýlegu húsi ásamt
30 fm bílskúr. 2 svefnherb., þvottaherb. og búr. Verð 1,3 millj.
LAUGARNESVEGUR, 85 fm á 3. hæö, efstu í timburhúsi. 2 stofur, 3
svefnherb. (búöin er öll endurnýjuð. Bein sala. Verö 800—850 þús.
HVASSALEITI, 100 fm á jarðhæö ásamt bílskúrsrétti. Stórt hol, 3
svefnherb., sér inng, sér hiti. Verö 1.050 þús.
SUDURVANGUR, 115 fm endaíbúð á 1. hæð. Verð 1,1 millj.
GRETTISGATA, 90 fm á 4. hæð. Mikið endurnýjuð.
GARDABÆR, 105 fm á 1. hæö ásamt bilskúr. Verö 1,2 millj.
ÁLFASKEIÐ, 100 fm á 4. hæö ásamt 25 fm bílskúr. Verö 1,2 millj.
VESTURBÆR, 100 fm íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb. Verö 1.150 þús.
NORÐURBÆR, 110 fm á 2. hæö. Falleg íbúö. Verö 1,2 millj.
AUSTURBERG, 100 fm á 3. hæð + bílskúr. Verð 1,2 millj.
HRAUNBÆR, 117 fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Verö 1.150 þús.
LINDARGATA, 100 fm á 1. hæö i þribyli. Bilskúr. Verö 1,1 millj.
EYJABAKKI, 115 fm á 3. hæð + 25 fm bílskúr. Verö 1,3 millj.
JÖRFABAKKI, 110 fm á 3. hæö + herb. í kjallara. Verö 1.150 þús.
3ja herb. íbúöir
BOÐAGRANDI, 85 fm glæsileg íbúö æa 4. hæö. Verö 1,1 millj.
VALSHÓLAR, 90 fm falleg íbúð á 1. hæð. Verð 1 millj.
HJALLAVEGUR, 70 fm á jaröhæö í þríbýli. Verð 750—800 þús.
ÁSVALLAGATA, 75 fm á jaröhæö. Bein sala. Verö 830 þús.
SKULAGATA, 85 fm á 4. hæð. Laus strax. Verö 800—850 þús.
REYNIMELUR, 90 fm íbúð á 3. hæð. Laus strax. Verö 1150 þús.
BARMAHLÍD, 85 fm íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Verö 900 þús.
ÞANGBAKKI, 90 fm glæsileg íbúö á 3. hæð. Útsýni. Verð 1050 þús.
OLDUGATA HF„ 75 fm á 1. hæö í timbur-tvíbýli. Verö 750 þús.
HVERFISGATA HF„ 65 fm risibúð. 50 fm útiskúr. Verð 750 þús.
LAUGARNESVEGUR, 85 fm á 3. hæö (efstu) í tvíbýli. Verö 800 þús.
DVERGABAKKI, 90 fm ibúö á 1. hæö. Verö 900 þús.
GAUKSHÓLAR, 90 fm á 1. hæö. Vönduö íbúö. Verö 950 þús.
ÆSUFELL, 95 fm á 2. hæð. Búr, bílskúr. Verð 1.050 þús.
KRUMMAHÓLAR, 90 fm falleg ibúö á 6. hæö. Verö 1 mlllj.
KRUMMAHÓLAR, 75 fm íbúö á 2. hæö. Verö 800—850 þús.
FURUGRUND, 90 fm vönduö ibúð á 3. hæö. Verö 1,1 millj.
ENGIHJALLI, 90 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Útsýni. Verö 1 millj.
ARNARHRAUN, 85 fm íbúö á jarðhæö. Ósamþykkt. Verö 700 þús.
2ja herb. íbúðir
HAMRABORG, 75 fm glæsileg íbúö á 2. hæö. Bílskýli.
FRAMNESVEGUR, 85 fm raöhús. Verö 700 þús.
KRUMMAHÓLAR, 55 fm á 2. hæö ásamt bílskyli. Verö 650 þús.
LJÓSHEIMAR, 60 fm á 7. hæö. Góö ibúð. Verö 720 þús.
ESKIHLÍÐ, 65 fm á 4. hæö. Ný teppi. Útsýni. Verö 750 þús.
GRETTISGATA, 35 fm á jaröhæö. Sér inngangur. Verð 450 þús.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæd Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.
Ignaval
Laugavegi 18, 6. hæó. (Húa Mála og menningar.)
Sími 29277 — 4 línur
Bólstaöahlíd —
3ja herb.
Ca. 90 fm íbúö á jaröhæö. Mjög mikiö endurnýjuð
íbúö í failegu húsi á úrvals staö. Sér hiti. Sér
inngangur. Verö 950 þús.
Álftahólar — 3ja herb.
Falleg ca. 85 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa húsi.
Parket á gólfum. Flísar á baöi. Ákveöin sala. Verö
920—950 þús.
Gaukshólar — 3ja herb.
90 fm mjög falleg og eiguleg íbúö í háhýsi. Þvotta-
hús á hæðinni. Stórar og góöar svalir. Verö 900
—950 þús.
Garðabær — 3ja herb.
rúmlega fokheld ca. 85 fm íbúö á jaröhæö meö sér
inngangi. Gler í gluggum og útihurð fylgir.
Engihjalli — 3ja herb.
Mjög rúmgóö íbúö. Gott sjónvarpshol. Íbúöin er á
4. hæö í háhýsi. Verö 950 þús.
Hrefnugata — 3ja herb.
kjallaraíbúö meö sér inngangi. íbúöin er ca. 75 fm
í þokkalegu ástandi. Góð lóö. Laus nú þegar. Verö
800 þús.
Seltjarnarnes —
4ra herb.
falleg sérhæö, 3 svefnherb., stofa, eldhús, þvotta-
hús og búr. Stór og góöur bílskúr. Góö lóö. Verö
1250 þús.
Kópavogsbraut —
sérhæð
Ca. 85 fm sérhæö í hlöönu steinhúsi. Húsiö er
nýklætt að utan og er meö nýlegum innréttingum.
Byggingarréttur fyrir 140 fm auk kjallara. Þarna er
um mikla möguleika að ræöa. Verö 1.250 þus.
Útb. aðeins 650 þús. Laus fljótl.
Vesturbrg —
4ra—5 herb.
sérlega vel skipulögö og falleg 110 fm íbúö á 3.
hæö. 3 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. íbúö-
in getur veriö laus í byrjun október.
Þverbrekka — 4ra—5 herb.
mjög falleg 120 fm íbúð á 2. hæö. Sér þvottahús.
Suður og vestur svalir. Verö 1.150 þús.
Þingholtsstræti — 130 fm hæð
Mjög sérstæð og skemmtileg íbúö á miöhæö í
forsköluðu húsi. Sérlega falleg, vel ræktuö lóö.
Verö 1.100—1.150 þús.
Rauðalækur — 160 fm hæð
á þessum eftirstótta staö. Ibúöin selst tilbúin undir
tréverk.
Brekkubygð — raðhús
Sérlega skemmtileg 90 fm raöhús á 2 hæöum.
Uppi er stofa, borðstofa og eldhús. Niöri svefnheb.
barnaherb., baö og geymsla. Góöur bílskúr. Sér
lóö. Frábært útsýni.
Brekkutún — parhús
Rúmlega fokhelt parhús á 3 hæöum, Fossvogs-
megin í Kópavogi. Samtals 227 fm. Allar lagnir eru
komnar í húsið og kjallari íbúöarhæfur en 2 efri
hæöir fokheldar. Teikningar á skrifstofunni.
Flúðasel — endaraðhús
Sérlega fallegt raðhús á 2 hæðum. Niöri eru stof-
ur, skáli, eldhús, þvottahús, búr og gesta-wc. Uppi
5 svefnherb. og stórt baðherb. Húsiö er fullbúiö að
utan og innan. Verö 1850—1900 þús. Bílskýlisrétt-
ur.
W
EÍ7Eignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Sími 2-92-77 — 4 línur.