Morgunblaðið - 06.10.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982
31
• Erlendur Davíösson skorar eitt af mörkum Fram gegn ÍR.
Öruggur sigur Fram
FRAM vann öruggan sigur á ÍR í
1. deild íslandsmótsins í hand-
knattleik { Laugardalshöll í
gærkvöldi, 31—22. Þar með er ÍR
eina liöiö í 1. deild án stiga og í
sannleika sagt viróist liöiö ekki
líklegt til þess aö hljóta mörg stig
í vetur. Ljóst er, aö erfiö fallbar-
átta er framundan og öll spjót
beinast aö ÍR falli í 2. deild.
Hiö sama má raunar segja um
Fram — þar er erfiöur vetur fram-
undan, en liöiö hefur buröi til þess
aö bæta sig verulega. Mikil barátta
var meöal leikmanna gegn ÍR. Þeir
hvöttu hvern annan vel, böröust
vel í vörninni og voru fljótir fram í
skyndisóknir.
Á þessu vann liðiö ööru fremur.
Fram náöi aö breyta stööunni úr
8—8 um miðjan fyrri hálfleik í
12—8 — skoraöi fjögur mörk í röö
og öll úr hraöaupphlaupum og þar
meö var grunnur aö öruggum sigri
Knattspyrnumennirnir tveir frá
Southampton, sem ákæröir voru
fyrir aö nauóga sænskri stúlku f
Norrköping í vikunni, voru látnir
lausir í gær, en engin kæra veró-
ur lögö fram á hendur þeim. Um-
ræddir leikmenn voru eins og áö-
ur hefur komiö fram þeir Steve
lagöur. Staðan i leikhléi var
15—10 og í síöari hálfleik jókst
forysta Fram stööugt. Mest skildu
10 mörk í milli, 30—20, lokatölur
31—22.
Viöureign þessara botnliða 1.
deildar var aldrei rismikil en þó á
Framliöið hrós skilið fyrir góöa
baráttu og samstööu. Greinilegt,
aö leikmenn eru í mun betri æfingu
en leikmenn ÍR og þar skildi milli
liöanna. Hannes Leifsson var yfir-
buröaleikmaöur í liöi Fram, en
Dagur Jónsson átti einnig góöan
leik.
Björn Björnsson í liöi ÍR var tek-
inn úr umferö og mæddi því mikiö
á „gömlu köppunum" Þórarni Tyrf-
ingssyni og Guöjóni Marteinssyni.
En báöir mega muna sinn fífil fegri
og ungu mennirnir eru engan veg-
inn tilbúnir í haröan slag 1. deildar.
Mörk Fram skoruöu: Dagur
Jónsson og Hannes Leifsson 8
Moran og Mark Wright, en þessi
málalok gera þaö að verkum, aö
þeir Peter Wells og Steve Willi-
ams geta andaö léttar, en þaö
hafói gengið fjöllunum hærra aö
þeir yróu framseldir til Svía, enda
bendlaóir viö máliö.
hvor, Siguróur Svavarsson, Jón
Árni Rúnarsson, Hermann
Björnsson 3 hver, Egill Jóhanns-
son, Valur Birgisson og Hinrik
Ólafsson 1 mark hver. Mörk ÍR:
Guöjón Marteinsson 8, Þórarinn
Tyrfingsson 7, Andrés Gunn-
laugsson og Einar Valdimarsson 2
hvor, Björn Björnsson og Atli
Þorvaldsson 1 hvor.
H.Halls.
Liverpool
vann Ipswich
IAN Rush skoraóí tvívegis þegar
Liverpool hefndi ósigurs sins fyrir
Ipswich á laugardag. Ipswich og
Liverpool mættust í Mjólkurbik-
arnum á Portman Road í gær-
kvöldi og vann Liverpool 2—1.
John Wark skoraói mark Ipswich.
Mjólkurbikarinn var áöur nefndur
deildabikarinn. Leikið er heima
og heíman.
Meöal úrslita má nefna: Arsenal
— Cardiff 2—1, Bolton — Wat-
ford 1—2, Bristol Rovers —
Swansea 1—0, Luton — Charlton
3—0, Newport — Everton 0—2,
Wigan — Manch. City 1 — 1 og
Wolves — Sunderland 1 — 1.
Moran og Wright sleppt
• Laugardaginn 18. september lauk hinni árlegu firmakeppni KR í knattspyrnu. Keppni þessi er hin
stærsta sinnar tegundar hér á landi og hefur þátttökuliöum fjölgaó ár frá ári. Aó þessu sinni sendu 44
fyrirtæki lið til keppninnar. Var leikiö í ellefu riðlum og sigurvegarar hvers riðils komust síðan í úrslitak-
eppnina, þar sem leikiö var meö útsláttarfyrirkomulagi. Alls voru því leiknir 77 leikir á þremur dögum.
Sigurvegari varö lið Sambandsins, en þaö sigraði meistara fyrra árs, lið lögreglunnar, í fjörugum
úrslitaleik 2—1. Var sigurmarkió skorað á síöustu sekúndum leiksins.
í þriðja sæti varð iió Flugleiöa sem sigraói liö Hagkaupa 3—2 í keppni um þriöju verðlaun.
Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd lóku margir valinkunnir kappar í úrslitaleiknum og má nefna þá Dýra
Guðmundsson, Willum Þórsson og Höró Hilmarsson í liöí Sambandsins, og þá Erling Aðalsteinsson og
Brynjar Kvaran í lögregluliöinu.
Furöuleg dómaramál o.fl.
Einn er sá hlutur sem vió-
gengst hér á landi, en hætt
er vió aö sé bannaóur með
reglugeröum erlendís þó svo
aö undirritaöur vilji ekki
sverja það. Þykir þaö bara
miklu meira en líklegt. Um-
ræddur hlutur er, þegar
mjög ötulir starfsmenn
íþróttafélaganna starfa auk
þess vió ábyrgðarhluti eins
og dómgæslu og skýrslu-
gerðir i kappleíkjum. Rétt er
aö taka það fram strax t upp-
hafi, aö hér er alls ekki veríð
að væna þá menn sem
nefndir veróa hér sem dæmi
um aö vinna ekki samvisku-
samlega.
Tökum sem fyrsta dæmi
Gunnlaug Hjálmarsson. Hann
er þjálfari 1. deildar liös ÍR, en
hann dæmir einnig leiki i 1.
deild. Hvernig getur slfkt farið
saman? Gunnlaugur kann aö
þurfa aö dæma leik eöa leiki
einhvern tima í vetur, þar sem
úrslit skipta liö hans kannski
stóikostlegu máli. Auövitaö
myndi Gunnlaugur dæma
leikinn samviskusamlega, en
hann er meö þessu aö setja
sjálfan sig í afar erfiöa aö-
stööu, því um leiö og eitthvaö
bregður út af, læsa allir klón-
um i hann og það gæti reynst
erfitt aö losa úr sér þær klær.
Annað dæmi er Ingvar
Viktorsson. Hann er formaður
handknattleiksdeildar FH og
hann dæmir einnig leiki í 1.
deild. Þaö sama má segja um
Ingvar og Gunnlaug, aö hann
gæti setið í súpunni ef smá
mistök veröa.
Þriöja dæmiö sem hér
veröur getiö varöar skýrslurn-
ar á klukkuboröinu. Er ÍR og
Stjarnan mættust í 1. deild
fyrir skömmu, sá Hákon
Bjarnason um skýrslugeröina,
en Hákon er formaður hand-
knattleiksdeildar ÍR. Enn skal
undirstrikaö, að ekki er veriö
að væna þessa menn um eitt
eða neitt, en þeir ættu ekki aö
stilla sjálfum sér upp viö vegg
meö þessum hætti. Auðvitað
er erfitt aö fá ófélagsbundiö
fólk til aö vinna þessi störf,
nánast útilokaö, sérstaklega
hvaö varöar dómarana. En
þaö ætti aö vera „prinsipp-
mál“, aö láta ekki menn sjá
um þessi störf sem eru jafn
gífurlega tengdir félögum sín-
um og þessir menn eru. Þaö á
ekki aö gera þeim sjálfum
þann grikk og það á ekki aö
gera hinum félögunum þann
grikk heldur. Vonandi ýtir
þessi hugleiðing á staö um-
ræðum og úrbótum í þessu
máli. — 89-
Stórleikir í kvöld
Tveir leikir fara fram í 1. deild
íslandsmótsins í handknattleik í
kvöld, sannkallaöír stórleikir þar
sem eigast vió innbyröis fjögur
efstu liöin í deildinni. Víkingur
mætir Val í Laugardalshöllinni og
hefst leikurinn klukkan 20.00.
Klukkustund síóar mætast hins
vegar suöur í Hafnarfiröi FH og
KR. Tveir aörir leikir eru á
dagskrá, Ármann og Grótta leika
í Höllinni í 2. deild klukkan 21.15
og FH og Haukar eigast viö í 1.
deild kvenna suóur í Hafnarfirói
klukkan 20.00.
Unglingarnir mæta írum
ísland og írland leika fyrri leik
sinn í undankeppni Evrópu-
keppni unglingalandsliöa i
knattspyrnu á Fögruvöllum í
Laugardal í dag og hefst leikurinn
klukkan 17.00. Siöari leikurinn fer
fram í Dyflinni 10. nóvember. is-
lenska liöshópinn skipa eftirtaldir
leikmenn:
Friörik Friöriksson, Birkir Krist-
insson, Engilbert Jóhannesson,
Guöni Ðergsson, Halldór Áskels-
son, Hlynur Stefánsson, Ingvar
Guömundsson, Jón Sveinsson,
Magnús Magnússon, Ólafur Þórö-
arson, Pétur Arnþórsson, Siguröur
Jónsson, Snævar Hreinsson, Stef-
án Pétursson, Steindór Elíasson,
Steingrímur Birgisson og Örn
Valdimarsson.
Stjörnugjöfin
Stjörnugjöfín fyrir leik KR og
Vals komst ekki fyrir í blaðinu í
gær. Hún kemur hér á eftir:
Stjörnuleikmenn:
Valur:
Einar Þorvaróarson **
Jón Pétur Jónsson **
Gunnar Lúövíksson *
KR:
Gísli Felix Bjarnason **
Jens Einarsson **
Alfreö Gíslason ★
Ragnar Hermannsson *
Gunnar Gíslason ★
Sjá íþróttir á bls. 42—43
McCreery til
Newcastle
ENSKA 2. deildar félagiö New-
castle United, hefur nýlega keypt
írska landsliösmanninn David
McCreery og kostaði bitinn
75.000 sterlingspund, en
McCreery hefur leikiö meö Tulsa
Roughnecks í Bandaríkjunum
síöustu misserin. Hann var einn
af hetjum Noröur-fra í lokakeppni
HM á Spáni, þótti standa sig frá-
bærlega. McCreery lék áóur meö
Manchester Utd. og QPR.
Ljóst er, aö Newcastle ætlar sér
stóra hluti í vetur, liöiö hefur nefni-
lega sem kunnugt er einnig keypt
til liös viö sig fyrrum landsliös-
mennina Kevin Keegan og Terry
McDermott. Keegan skoraöi fjögur
mörk fyrir Newcastle gegn Roth-
erham á laugardaginn, en Bobby
Robson landsliðsfyrirliöi lét sér
ekki segjast og bætti honum ekki i
landsliöshópinn. Keegan lét þá
hafa eftir sér í annaö skiptiö á
stuttum tíma, aö hann myndi aldrei
framar leika landsleik fyrir Enq-
land.