Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 7 Opið kl. 9—6. Ath.: Opiö í hádeginul Önnumst allar tegundir af innrömmun • Fjölbreytt úrval af rammaefni. • Málverkasala á staðnum. • Fljót og góð afgreiðsla. RAMMA Sjálfsbjargar hús \ MIÐSTOÐIN SIGTÚN 20. 105 REYKJAVÍK. SÍMI 25054. nl PLANTERS Heildsölubirgöir: AGNAR LUDVIGSSON HF., Nýlendugötu 21. Sími 12134. Námskeið ogisýningar fyrir helgarreisufarþega í Reykjavík í nóvember og desember verður helgarreisufarþegum boðið upp á þótttöku i nokkrum námskeið- um og sýningum: STJÓRNUNARFÉLAGIO mun standa fyrir tveimur námskeiðum og fyrirlestr- um um stjórnunarmál: 20. nóv. verður fjallað um tölvumál: — undirstaða, möguleikar og tölvukynning. 27. nóv. verður fjallað um stjórnun minni fyrirtækja. UNNUR ARNGRlMSDÓTTIR OG MÓDELSAMTÖKIN verða með námskeið og kynningu alla laugardaga i nóvember. M.a. verða þar tiskusýning, snyrtivöru- kynningar, leiðbeiningar um framkomu, borðskreyt- ingar og fleira. RINGELBERG í RÓSINNI sýnir og kynnir jólaskreytingar og fleira fallegt laug- ardagana 4. og 11. desember. DÚDDI OG MATTI munu sýna það nýjasta í hárgreiðslu á „Viðeyjar- sundi", laugardagskvöldið 11. desember og snyrtistofan SÓL OG SNVRTING mun sýna nýjungar i andlitsförðun og snyrtingu. Nánari upplýsingar hjá næsta umboðsmanni. Nú fljúga allir í bæinn. FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi „Móðuharð- indi af manna völdum“ „I kjölfar undangong inna metaflaára og tiltölu- lega gíVis verðs á afurðum okkar hefur skollið á „efnahagskreppa"," sagði Lárus Jónsson alþingls- maður í úlvarpsumræðun- um í fyrrakvöld. „Höfuð- einkenni hennar eru: • Kyrsta einkennið er feiknarleg eyðsluskulda- söfnun erlendis, sem etur upp fjórða hvern fisk, sem dreginn er á land, í vexti og afborganir. • Annað einkenni er lang- varandi taprekstur undir- stiiðuatvinnugreina, sem gengið hafa á eignir og safnað stórfelldum skuld- uni. Kf fer sem horfir um fjárhagsstöðu atvinnuveg- anna stefnir í fjöldaat- vinnuleysi. • l'riðja einkenni: heild- arsparnaður þjóðarinnar hefur minnkað svo undan- farið að nálgast hrun. lnn- lendur sparnaður, sem var yfír 25% af þjóðarfram- leiðslu, er kominn niður fyrir 19%. • Fjórða einnkenni krepp- unnar er að fjárfesting i at- vinnuvegunum hefur dreg- izt saman. Mestur er sam- drátturinn í stóriðnaði og stórvirkjunum. Krantleiðni atvinnuvega hefur minnk- að. • Fimmta einkennið eru stórfelldar skattahækkan- ir, endalaus þensla ríkis útgjalda, en niðurskurður á fjárveitingum til fram- kvæmda og atvinnuvcga. • Kjötta einkennið er að þjóðarframleiðsla og þjóð- artekjur hafa staðið í stað, þrátt fyrir mctafla, kaup- máttur heimila hefur minnkað í ár og skreppur enn saman 1983, skv. opinberum spám. • f sjöunda lagi, og síðast en ekki sízt, kcmur óða- verðbólgan við sögu. „Niðurtalning" verðbólg- unnar, sem framsóknar- menn hafa hvað mest gum- að af, tókst með þeim h.Ttti, að þetla orð, niður- talning, er hlægilegt öfug- mæli i hugum fólks. Verð- bólga, sem skv. stjórnar- sáttmála átti að vera kom- in niður í 7—10% 1982, verður a.m.k. 60% frá upp- hafi til loka ársins." Teflt í tvísýnu „Tvímælalaust má segja," sagði Lárus Jóns- soi^ „að stefnt sé i full- komna tvisýnu atvinnuör- yggi, lánstrausti og fjár- hagslegu sjálfstæði þjóðar- innar". 1‘etta hefur gerzt þrátt fyrir þá ávinninga sem útfærsla fiskveiðilög- sögu þjóðarinnar í 200 míl- ur, i sjávarútvegsráðherra- tíð Matthíasar Bjarnason- ar, hefur fa'rl þjóðinni. J*egar haldleysi svo- nefndra ráðstafana ríkis- stjórnarinnar í suniar var Ijóst," sagði lárus enn- fremur, „auk þess sem meirihluti hennar á Alþingi var úr sögunni, kröfðust þingmcnn Sjálfstæðis- flokks þess, að Alþingi yrði hvatt saman, fjallað yrði um brýnustu mál, s_s. kjör- dæmamálið, ríkisstjórnin segði af sér og málum vís- að til þjóðarinnar með kosningum. I>ær kosningar sta'ðu nú fyrir dyrum, ef ráðum okkar hefði vcrið tekið, og unnt hefði verið að mynda nýja stjórn í nóv- ember, sem hefði þing- styrk, getu og vilja til að ráðast að rótum vandamál- anna — og umfram allt forða fjöldaatvinnuleysi. Hvort sýnir mciri ábyrgð," spurði Lárus, „þráseta ríkisstjórnar, sem „komin er að þrotum“, svo notuð séu orð cins ráðherr- ans, hefur glatað þing- mcirihluta sínum og horfir máttvana á vandamálin hrannast upp, eða sú lýð- rjeðislega krafa stjórnar- andstöðunnar, að ríkjandi stjórnmálakreppa verði leyst með kosningum? Við cigum gött land, miklar auðlindir, duglegt og vel menntað fólk, mannauð," sagði Lárus að lokum, „en við þurfum að breyta um stefnu í brú þjóðarskútunnar, efla og treysta atvinnulífið, virkja einstaklinga og félagasam- tök tll nýrra dáða. I>ann veg má vinna sig út úr vandanum, þótt mikill sé.“ HVERT LIGGUR ÞINGGÖNGULEID LANDSFEORANNA? Er stefnt í fjöldaatvinnuleysi? „Þrátt fyrir svonefndar efnahagsráöstafanir ríkisstjórnarinnar og bráöabirgðalög frá því í sumar, veröur enn stórfelldur halli á viöskiptum okkar viö útlönd á næsta ári, skv. þjóöhagsspá for- sætisráðherra. Þrátt fyrir gífurlega kjaraskeröingu veröur 60% veröbólga á næsta ári. Engar ráöstafanir hafa verið gerðar til þess aö halda atvinnuvegunum gangandi upp úr ármótunum. Sem sagt, kreppunni er ekki bægt frá og allar líkur á aö stórfellt atvinnuleysi skelli á, ef siglt er sama kúrs“ (Lárus Jónsson alþing- ismaöur í útvarpsumræðu í framhaldi af stefnuræöu forsætisráö- herra). LITGREINING MEÐ CROSFIELD 5 40 LASER LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.