Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.10.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 Stórglæsilegt einbýlishús í Norðurbænum Hafnarfirði til sölu Hæö og kjallari. Á hæöinni: 138 fm eru 2 samliggj- andi stofur, 3 svefnherb., húsbóndaherb. og baö. Óll loft viöarklædd. j kjallara: 125 fm, er stórt fjölskylduherb., 3 önnur herb., smíöaherb. og þvottahús. Góöur bílskúr. Verö- launagaröur. Allur frágangur hússins mjög vandaöur. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. « FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940 Einbýli — tvíbýli — Skerjafirði Ca. 180 fm fallegt einbýli á 3 hæðum. Verð 1,8 millj. Einbýlishús Hafnarfiröi — Ákveöin sala Ca. 170 fm fallegt einbýlishús á 2 hæðum. Verð 2,4 millj. Kambasel — Raöhús m/ bílskúr Ca. 240 fm, 2 hæðir og ris. Verð 2,2 millj. Raöhús — Miðvangur — Hafnarfiröi Ca. 145 fm glæsilegt raðhús m/ 50 fm bílskúr. Verð 2,1 millj. Mosfellssveit — Einbýlishús 240 fm glæsilegt Siglufjarðarhús. Verð 2,2—2,3 millj. Seltjarnarnes — Fokhelt einbýlishús 227 fm einbýlishús á einni hæð. Innbyggður bílskúr. Verð 1,9 millj. Sérhæö — Miðbraut — Seltjarnarnesi Ca. 130 fm glæsileg jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Verð 1650 þús. Dalsel — 4ra herb. m/ bílageymslu Glæsileg endaíbúð á 2 hæðum. Ákveöin sala. Verö 1,3 millj. Laugaráshverfi — Sérhæö — 4ra—5 herb. Ca. 110 fm falleg jarðhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verö 1450 þús. Fagrabrekka 4ra—5 herb. — Kóp. Ca. 125 fm góö /búð á 2. hæð. Verö 1250 þús. Fífusel — 4ra—5 herb. Ákv. sala. Ca. 120 fm falleg íbúð í fjölbýlishúsi. Verö 1,2 millj. Hrafnhólar — 4ra herb. Ákv. sala Ca. 117 fm, útsýni. Verð 1150 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. endaíbúð Ca. 105 fm falleg íbúð á 2. hæð. Verö 1,1 millj. Sörlaskjól — 4ra herb. Ca. 100 fm íbúð í þríbýli. Verð 1,1 millj. Digranesvegur — 4ra herb. Ca. 96 fm ibúð á jarðhæð. Verð 1,1 millj. Sólvallagata — 3ja—4ra herb. Glæsileg ca. 110 fm íbúð á 3. hæö í nýlegu húsi. Eign í sérflokki. Verö 1300 þús. Fossvogur — Sérhæð — Fokhelt Ca. 100 fm fokheld 3ja—4ra herb. íbúð. Afhendist fljótlega. Laufvangur — 4ra herb. Hafnarfiröi Ca. 110 fm góð íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Ákveöin sala. Verð 1250 þús. Drafnarstígur — 4ra herb. Ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. góð sameign. Verö 1000—1100 þús. Dalsel — 3ja—4ra herb. m/ bílageymslu Ca. 100 fm falleg ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúð- inni. Laus 15. nóv. Verö 1050 þús. Hallveigarstígur — 3ja herb. Ca. 85 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð 820 þús. Kaplaskjólsvegur — 3ja—4ra herb. Ca. 90 fm falleg íbúð í þríbýlishúsi. Verð 1050 þús. Hæóargarður — 3ja herb. Allt sér Ca. 90 fm íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi. Verð 900 þús. Frakkastígur — 2ja herb. m/ bílageymslu Ný ibúð á 2. hæð í nýju húsi. Verð 850 þús. Lokastígur — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Verö 750 þús. Hringbraut — 2ja herb. Laus 10. nóv. Ca. 60 fm falleg ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 650 þús. Lindargata — 2ja herb. Ca. 65 fm góð íbúö á jarðhæð. Verð 630 þús. Langholtsvegur — Einstaklingsíbúö Snotur ca. 45 fm íbúö í kjallara á góöum staö. Verö 420 þús. Orrahólar — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Verö 650 þús. Asparfell — einstaklingsíbúö Ca. 50 fm íbúð á 3. hæð í lyftublokk. Verð 600 þús. Álfhólsvegur — 2ja herb. Ca. 60 fm nýleg /búö á jarðhæð. Verö 600 þús. Snæland — Einstaklingsíbúö Ca. 40 fm góð íbúð. Verð 600 þús. Vesturbær — Verslunarhúsnæöi Ca. 60 fm verslunarhúsnæöi á jaröhæð. Guðmundur Tómasson sölustj. Viöar Böóvarsson viösk.fr. 85988 85009 Sérhæð — Vesturbæ — Kópavogi Efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 142 fm. Sér inngangur og sér hiti. Góður bílskúr. Æskileg skipti á minni eign i Kópavogi eða bein sala. Garðabær — íbúöarhæft Húseígn á 2. hæðum. Samtals ca. 300 fm. Húsiö er pússaö að utan. Jarðhæðin frágengin og /búðarhæf. En efri hæðin ein- angruö með pípulögn, hlöðum milliveggjum og lagt / hluta af gólfinu. Möguleg skipti á minni eign eða bein sala. Fellin — raöhús Raðhús á einni hæð ca. 135 fm. Vandaö fullbuið hús. Bílskúr. Hafnarfjöröur — hæð og ris Aöalhæðin ca. 85 fm meö sér inngangi. Eign í góðu ástandi. Bílskúrsréttur. Óinnréttaö ris fylgir. Skipti é eign í Reykjavík eóa bein sala. Fífusel — 4ra herb. Rúmgóð og falleg íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Ákveðin sala. Álfaskeiö m. bílskúr Ágæt íbúö á 1. hæð. Gengiö í íbúðina af svölum. Flyórugrandi — 2ja—3ja herb. Stórglæsileg íbúð á 1. hæð. Sér garður. Ákveöín sala. Sumarbústaöir af ýmsum gerðum og á ýmsum stöðum. Kjöreign? Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfraaöingur. Ólafur Guðmundsson sölum. ÁSBÚÐ Nýtt 200 fm endaraðhús ásamt ca. 50 fm bílskúr. Góöar inn- réttingar. MELÁS — GARÐABÆ Ný 145 fm neðri hæö í tvíbýli. ibúðin er ekki fullfrágengin en vel íbúöarhæf. Verð 1650 þús. ÁLFASKEIÐ — SÉRHÆÐ 114 fm 4ra herb. efri sérhæð í tvíbýli. Sér inngangur. Suður- svalir. Bílskúrsréttur. Verö 1250 þús. SUÐURVANGUR 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Björt og rúmgóð með svefn- herb. á sér gangi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Ákveöiö í sölu. Verð 1150 þús. FOSSVOGUR Góö 4ra herb. endaíbúö á efstu hæð. Góðar innréttingar. Verð 1350 þús. ARNARHRAUN Mjög rúmgóö 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Góðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð 1200 þús. MÁVAHLÍÐ Björt og rúmgóö 3ja herb. kjall- araíbúð. Sér inngangur. Sér hiti. Nýlegt gler. Verð 900 þús. KAMBASEL Nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lítilli blokk. Góðar innréttingar. Verð 770 þús. * SIÐUMULA 17 26933 Fellsmúli A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A Bílskúr. A vönduð og falleg A Getur losnað 5—6 herb. 130 fm vönduð íbúö á 1. hæð með sér hita. Til greina koma skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í aust- urbæ. Goðheimar 170 fm sérhæö í fjórbýlis- húsi. Skiptist í 4 svefn- herb., 2 stofur o.fl. Sér inn- gangur og hiti Mjög eign. Getur losnað fljót lega. Hátröð Einbýlishús sem er hæð og kjallari. Samtals um 130 fm að stærð. Verð 1,7 miílj. Bein sala. Giljaland Um 220 fm pallaraöhús með bílskúr. Bein sala. 2ja herb. íbúö Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Til greina kemur staðgreiðsla fyrir rétta eign. caðurinn $ Hafnarttr. 20, s. 20933, (Nýja húainu við Laakjartorg) Daníal Árnaaon, lögg. ^ faataignaaali. AAAAAAAAAAAAAAAAAAl Þú svalar lestrarþörf dagsins ásWum Moggans' << r^2*kú Símar 20424 14120 Austurstræti 7, Heimasímar 30008, 43690, Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús viö Akra- sel. Húsið er samtals um 270 fm þar af um 80 fm í kjallara. Á hæðinni eru 3 svefnherbergi, stórar stofur, eldhús, bað og þvottaherbergi. Á neöri hæð eru 2 herbergi, baö og eldhús. Tvöfaldur innbyggöur bílskúr. Góð lóö og mikiö útsýni. Sérhæó — Seltj. Mjög góð sérhæö, ca. 140 fm. Ibúöin er 3 svefnherbergi, stofa, hol, eldhús og bað. sér þvotta- herbergi. Faliegar nýjar furu- innréttingar og parket á gólfum. Góð eign. Borgarholtsbraut Mjög góö efri sérhæö í tvíbýl- ishúsi. ibúöin er um 140 fm með góðum innréttingum., svefn- herbergi og samliggjandi stof- ur. Stórt og gott eldhús. Sér þvottaherbergi á hæðinni. Góö- ur bílskúr. Lyngbrekka Góð neöri sérhæö ca. 110 fm. ibúöin er í tvíbýlishúsi og er með góðum innréttingum. Stór og góður bílskúr. Góð eign. Goöheimar Sérhæð, rúmir 150 fm, 4 svefnherbergi, stórar stofur, eldhús, baö. Þrennar svalir. Góð lóö og sfór bílskúr. Gaukshólar Glæsileg ibúð á 7—8 hæð. íbúöin er rúmlega 150 fm, 3—4 svefnherbergi, góöar stofur, baö og gott eldhús. Bílskúr. Krummahólar Góð 2ja herb. íbúö á 3. hæð í lyftuhúsi til sölu. Góöar innrétt- ingar, bílskýli. Fallegur og vandaður sumarbústaöur á einum fegursta staö viö Þingvalla- vatn er til sölu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Sumarbústaður — 3895“. Vönduð íbúð Var að fá í einkasölu 5 herbergja íbúö á hæö í fjölbýl- ishúsi viö Kríuhóla. Hægt aö hafa á hæöinni sér þvottahús eöa gestasnyrtingu. Sameiginlegt þvotta- hús meö vélum í kjallara. Frystihólf. Viðarveggir. Er í ágætu standi. Stórar svalir. Frábært útsýni. Laus 15. des. 1982. Hagstætt verö. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Á vinsælum staö í vesturbænum í Kópavogi Parhús á tveimur hæöum 170 fm. 4 góð svefnherb. og baö á efri hæö. Rúmgóöar sólsvalir. Stofur, eldhús þvottahús, geymsla og gesta-wc á neðri hæð. Stór og góöur bílskúr. Ræktuö lóð. Teikn é skrifstofunni. Einbýlishús í Smáíbúöahverfi Vel byggt timburhús járnklætt hæð og ris. Á hæöinni er 3ja til 4ra herb. ibúð um 85 fm. Mjög góö rishæö og ófrágengin. Teikn. é skrifstofunni. 4ra herb. íbúöir viö: Álfheima 4. hæð 118 fm. Stór og góð. Rúmgóðar svalir. Útsýnl. Vesturberg á 3. hæö um 105 fm. Fullgerö sameign. Útsýni. Holfsgötu 4. hæð um 100 fm. Sér hiti. Endurnýjuö. Geymsluris fylgir. 3ja herb. góö íbúö óskast í borginni. Skiptamöguleiki á sér hæö eöa einbýlishúsi á vinsælum stað. Einbýlishús — sérhæö — skipti Þurfum að útvega elnbýlishús um 120—130 fm helst á einni hæð. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. sérhæð, viö Laugardalinn meö bilskúr. Raöhús óskast við Sæviöarsund. Skipti möguleg é úrvals einbýlishúsi í borginni é vínsælum staö. AIMENNA FASTEIGHASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.