Morgunblaðið - 26.11.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.11.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 Peninga- markadurinn / GENGISSKRÁNING NR. 211 — 25. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,200 16,246 1 Sterlingspund 25,805 25,878 1 Kanadadollart 13,155 13,192 1 Dónsk króna 1,6361 1,8413 1 Norsk króna 2,2676 2,2741 1 Sænsk króna 2,1609 2,1670 1 Finnskt mark 2,9530 2,9614 1 Franskur franki 2,2756 2,2821 1 Belg. franki 0,3296 0,3305 1 Svissn. franki 7,4913 7,5126 1 Hollenzkt gyllini 5,8728 5,8894 1 V-þýzkt mark 6,4341 6,4523 1 ftötsk líra 0,01115 0,01118 1 Austurr sch. 0,9155 0,9181 1 Portug. escudo 0,1775 0,1780 1 Spánskur peseti 0,1365 0,1369 1 Japansktyen 0,06485 0,06503 1 írskt pund 21,753 21,814 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 24/11 17,3736 17,4229 J ------------------------ GENGISSKRÁNING FERÐAMANN AGJALDEYRIS 25. NÓV. 1982 — TOLLGENGI í NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 17,871 15,796 1 Sterlingspund 28.466 26,565 1 Kanadadollari 14,511 12,874 1 Dönsk króna 2,0254 1,7571 1 Norsk króna 2,5015 2,1744 1 Sænsk króna 2,3837 2,1257 1 Finnskt mark 3,2575 2,8710 1 Franskur franki 2,5103 2,1940 1 Belg. franki 0,3636 0,3203 1 Svissn. franki 8,2639 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6.4783 5,6984 1 V-þýzkt mark 7,0975 6,1933 1 ítölsk líra 0,01230 0,01085 1 Austurr. sch. 1,0099 0,8220 1 Portug. escudo 0,1958 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1506 0,1352 1 Japansktyen 0,07153 0,05734 1 írskt pund 23,995 21,083 ___________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*..45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 47,0% 4 Verötryggóir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar.... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. mnstæöur í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. mnstæöur í dönskum krónum... 8,0% 1) Vextir tæröir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæó er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meó lánskjaravisitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfétagi hetur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu. en lánsupphæöin ber 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr nóvember 1982 er 444 stig og er þá mióaö viö vísitötuna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miðaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20% Þetta sívinsæla par, Hvíaka og Kermit, birtist i skjánum um kl. 21.00. Fer þá að léttast brúnin á sumunt eftir langsetur yfir fréttum, tveimur auglýsingahryðjum og upplýsingabunum. Gestur þáttarins verður bandarískur söngvari, Mac Davis að nafni. Frá Norðurlöndum kl. 11.30: Ofbeldi gagnvart konum — ný karlahreyfing o.fl. Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er þátturinn Krá Norðurlöndum í umsjá Borgþórs Kjærnested. — Ég verð með frásögn um vandamál sem talsvert hefur verið rætt um undanfarið, þ.e. ofbeldi gagnvart konum, og styðst þá við bók Evu Ekselius. Fram kemur hversu geysilegt vandamálið er í Svíþjóð skv. þessari skýrslu, en þar er árlega tilkynnt um 4.500 ofbeldisverk gegn konum. Svo segi ég frá nýrri karlahreyfingu „Men’s Movement", sem nýlega var kynnt í Svíþjóð og Finnlandi, en á rætur að rekja til Bandaríkj- anna. Hreyfingin hefur staðið fyrir námskeiðum þar sem fjall- að hefur verið um hið óraunsæja hlutverk karlmanna samkvæmt þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra í þjóðfélaginu. Þessi nýja karlahreyfing styður dyggilega við bakið á kvennahreyfingunni, m.a. í baráttunni gegn ofbeldi. Ix)ks verður rætt um hvaladráp, sem Bandaríkjamenn hafa stað- ið fyrir. Aage Jonsgaard, norsk- ur hvalasérfræðingur, lýsti ný- lega yfir í blaðaviðtali, að Bandaríkjamenn væru meðal þeirra þjóða sem dræpu nú um stundir hvað mest af hvölum í heiminum. Það gerist aðallega þannig, að hvalirnir lenda í makrílnetum hjá þeim og drep- ast. Jonsgaard segir í þessu við- tali, að Bandaríkjamönnum far- ist ekki að setja öðrum þjóðum skorður að því er hvalveiðar varðar, sem þó eru skipulagðar og undir eftirliti, meðan þeir láti fyrrgreint hvaladráp viðgangast heima hjá sér. Sjónvarp kl. 22.45: Á glapstigum Bandarísk bíómynd frá 1973 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.45 er bandarísk bíómynd, Á glap- stigum (Badlands), frá árinu 1973. Leikstjóri er Terrence Mal- ick, en í aðalhlutverkum Martin Sheen, Sissy Spacek og Warren Oats. Myndin gerist í Suður-Dakóta Martin Sheen (Kit). og Montana um 1960. Aðalper- sónurnar eru ungur skotvargur, Kit, og unglingsstúlka, Holly, á flótta undan lögreglu eftir óhugnanlegt manndráp. — Mynd þessi er alls ekki við hæfi barna. Kvikmyndahandbókin: Þrjár stjörnur. Sissy Spacek (Holly). í hljóðvarpi kl. 17.00 er dagskrárliður sem nefnist „Fyrir sunnan", bókarkafli eftir Jennu Jensdóttur. Höf- undurinn les. Utvarp Reyhjavík FÖSTUDKGUR 26. nóvember MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðmundur Ein- arsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sina (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. Fluttur verður bókarkafli eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson og Ijóð eftir séra Sigurð Einarsson. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum IJmsjón: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍPDEGIÐ________________________ 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníusveitin í New York leikur Slavneskan mars eftir Fjotr Tsjaíkovský; Leonard Bernstein stj./ Shmuel Ashken- asi og Sinfóníuhljómsveitin i Vín leika Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr eftir Niccolo Paganini; Heribert Esser stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni" cftir Ármann 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskri 20.45 Á döfinni Úmsjón: Karl Sigtryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. , 21.00 Prúðuleikarnir Gestur þáttarins er bandariski söngvarínn Mac Davis. Þýðandi Þrándur Thoroddaen. 21.35 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. V ________________________________ Kr. Einarsson. Höfundurinn lýkur lestri sínum (10). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir (RÚVAK). 17.00 „Fyrir sunnan“, bókarkafli eftir Jennu Jensdóttur. Höfund- urinn les. 17.15 Nýtt undir nálinni Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. (Jmajón: Margrét Heinreksdótt ir og Sigrún Stefánsdóttir. 22.45 A glapstigum " (Badlands) Bandarisk biómynd frá 1973. Leikstjóri: Terrence Malíck. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sissy Spacek og Warren Oates. Myndin gerist i Suður-Dakóta og Montana um 1960. Aðalper- sónurnar crn ungur skotvargur og bnglingsstúika á flótta und- an iögreglu eftir óhugnanlegt manndráp. t>ýðandi Björn Baldursson. Myndin ei alls ekki við hæfi bvna. 00.20 Dagskrárlok KVÖLDID 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Frá Zukofsky-námskeiðinu í Reykjavík 1982. Sinfóníu- hljómsveit Zukofsky-námskeið- sins leikur; Paul Zukofsky stj. a. Sinfónía í C-dúr eftir Igor Stravinsky. b. „Lontano" eftir György Lig- eti. c. „Vorblót" eftir Igor Strav- insky. 21.45 Viðtalsþáttur Vilhjálmur Einarsson ræðir við Egil Jónasson, frystihússtjóra á Höfn i Hornafirði. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Skáldið á Þrörn" eftir Gunnar M. Magn- úss. Baldvin Halldórsson les (15). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. Auður Gunn- arsdóttir, hótelstjóri á Húsavík og Áskell Jónsson, söngstjóri á Akureyri sækja Jónas heim. (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. nóvember

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.