Morgunblaðið - 26.11.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.11.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 í DAG er föstudagur 26. nóvember, konráösmessa, 330. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.35 og síðdegisflóð kl. 14.56. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.30 og sól- arlag kl. 16.00. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.15. Myrkur kl. 17.06. Tunglið er í suöri kl. 21.52. (Almanak Háskólans.) Sæll er sá er gefur gaum að bágstöddum, á mæðudeginum bjarg- ar Drottinn honum. (Sálm. 41, 2.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 14 15 j ■ 16 I.ÁKK l l: I lum;l, 5 Krískur bókstaf- ur, 6 stertur, 7 varóandi, 8 þjálfun, ll tangi, 12 sida, 14 kvenmanns- nafn, 16 karlmannsnafn. laÓÐKÉTT: 1 andstreymis, 2 pinni, 3 slæm, 4 ræfil, 7 ótta, 9 flagg, 10 nísk, 13 for, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐtlSTll KROSSGÁTU: LÁRÍTT: I nabbar, 5 AA, 6 verkin, 9 efa, 10 ði, 11 ML, 12 van. 13 bana, 15 eta, 17 rotnar. I/>ÐRETT: 1 nóvember, 2 bara, 3 bak, 4 ráninu, 7 efla, 8 ida, 12 vatn, 14 net, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA mundsson frá Sölvabakka í Engihlíðarhreppi A-Húna- vatnssýslu. A morgun, laug- ardag, tekur afmælisbarnið á móti gestum sínum á heimili sonar síns á Húnabraut 32, Blönduósi. FRÉTTIR ÞAÐ kom fram í veðurfréttun- um í gærmorgun, að þá voru taldar horfur á að veður mundi breytast með morgni í dag. Þá muni austlægari vindátt ná til landsins og þykkna upp um landið vestanvert. í nótt er leið mun frost hafa verið allsstaðar á bilinum 10—15 stig. í fyrri- nótt varð mest frost á láglendi á Þingvöllum og mældist 11 stig. A Grímsstöðum var 19 stiga frost. Hér í Reykjavík var frostið 5 stig. Skammdegissólin skein í tæpl. þrjár og hálfa klst. í gær hér í bænum. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni. Haustskemmtun í samvinnu við Iþróttafél. fatl- aðra verður í Fáksheimilinu í kvöld, föstudag kl. 21. Verða þar afhent sigurverðlaun til Islendinga vegna „Trimm- !ands-keppninnar“ í sumar er leið. Frádráttarbærar gjafir. í nýju Lögbirtingablaði er birt tilk. frá ríkisskattstjóra um frá- dráttarbærni peningagjafa frá tekjum ársins 1982 við álagningu tekjuskatts árið 1983. Segir þar að hámarks- frádráttur takmarkast við 10 prósent af stofni gefanda, áð- ur en gjöfin hefur verið dreg- in frá honum. Eigi má draga frá gjöf, sem er að verðmæti undir 218 krónum. Birtir rík- isskattstjórinn skrá yfir þá aðila sem hafa heimild fyrir frádráttarbærni slíkra gjafa en þeir eu alls rúmlega 240. Aðventukvöld í Dómkirkjunni verður nk. sunnudagskvöld kl. 20.30 með fjölbreyttri dagskrá. Það er kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar, sem hefur veg og vanda af að- ventukvöldinu. Söngfél. Skaftfellinga og kór Rangæingafélagsins efnir til skemmtikvölds með söng og fleiru í veitingahúsinu Ártúni á morgun, laugardaginn 27. nóv. klukkan 20. Átthagasamtök Héraðsmanna hér í Reykjavík halda haust- fagnað sinn í Domus Medica í kvöld, föstudag, og hefst hann kl. 20. Reykvíkingafélagið efnir til skoðunarferðar í Árbæjar- safn á morgun, laugardag, fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Munu safnverðir sýna safnið. Eru félagsmenn beðn- ir að koma í safnið kl. 14, en aðkeyrslan að því er um Höfðabakka. FRÁ HÖFNINNI___________ f fyrrakvöld fór togarinn Ás- þór úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. I gærmorgun komu tveir togarar af veiðum til löndunar: Hilmir SU og Engey. í gær lagði Álafoss af stað áleiðis til útlanda. Hofsjökull var væntanlegur að utan. Þá var Kyndill væntanlegur úr ferð á ströndina. í dag, föstu- dag, eru Svanur og Disafell væntanleg að utan. ÁHEIT A GJAFIR Höfðingleg gjöf. Fimm ónefndar konur, sem á síð- asta ári færðu Gigtarfélagi Islands peningagjöf, hafa fyrir skömmu afhent félaginu aðra peningagjöf, alls 80.000 krónur. Er það ágóði af sölu tómstundavinnu þeirra. Sagt er frá þessari höfðinglegu gjöf í fréttatilkynningu frá Gigtarfélaginu, sem blaðinu hefur borist. Er í henni farið viðurkenningarorðum um dugnað og höfðingslund þess- ara kvenna og segir að Gigt- arfélagið fái ekki fullþakkað svo höfðinglega gjöf. MESSUR________________ DÓMKIRKJAN: Bárnasam- koma í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu á morgun, laug- ardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnu- dagaskóli á morgun, laugar- dag, kl. 11 í Álftanesskóla. Sr. Bragi Friðriksson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun, laugardag, biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðs- þjónusta kl. 11.00. Jón Hj. Jónsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík: Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 13.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Þröstur B. Steinþórs- son. Fundur Framsóknapfélags Reykjavflftir: Hörð gagnrýni á ríkisstjórnina „Erum komnir fram á yztu nöf í efnahagsmálum nú,“ isagði Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Selfossi: Á morgun, laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 1.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Villy Adólfsson. r° G 0 D Nú virðist aðeins vanta viljann til að snúa við!! Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 26. nóvember til 2 desember, aó báðum dögum meótöldum er i Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur a þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Uppl. um lækna- og apoteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppf. um vakthafandi lækni eftir kl. 17 Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hrmgsms: Kl. 13—19 alla daga — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúdir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánud^ga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning. Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbokasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú- staóasafni, simi 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jonssonar: Opió sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbœjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Moafellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi ffyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er '41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.