Morgunblaðið - 26.11.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 26.11.1982, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 babybotte Frönsku smábarnaskórnir nýkomnir. Opið til kl. 8 í kvöld og hádegis á morgun. Vörumarkaðurinn hf. Sími 86113 FASTEIGIMAMIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Smáíbúðarhverfi Til sölu einbýlishús sem er ca. 45 fm kjallari, 80 fm hæð og ris. Bílskúr. Hornlóð. Útsýni. Húsið skiptist þannig að í kjallara eru þvottahús og geymslur. Hæðin er forstofa, snýrting, hol, stofa og boröstofa og rúmgott eldhús. í risi eru 3 ágæt svefnherb. og bað. Öll eignin er í góðu standi. Gaukshólar Til sölu góð 2ja herb. ibúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Mikiö útsýni. Vogar — iðnaöarhús Til sölu ca. 150 fm jaröhæð við Súðarvog. Allt sér. Höfum kaupanda að góðum einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi og Garöabæ. Sérstaklega aö góöu einbýlishúsi í Foscvogi eöa viö Sunnuflöt eöa Markarflöt. Skipti geta komiö til greina á góðri sérhæö í Hjálmholti. Málflutningsstofa, Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteínn Baldvinsson hrl. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM JOH ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: 4ra herb. góð íbúð með bílskúr Við Eyjabakka á 2. haað um 100 fm. Mjög góð innrétting. Ágæt sameign. Mikið útsýni. Stór og góður bilskúr. Eignin er að koma á markaðinn. Einbýli / tvíbýli — sérhæð — skipti Þurfum að útvega húseignir með tveimur íbúöum. Skipti möguleg á úrvalshæöum með öllu sér ásamt bílskúr. T.d. i Hlíðahverfi, Heima- hverfi og í Vesturbæ. Ennfremur óskast rúmgott nýlegt einbýlishús í makaskiptum eöa beinum kaupum. Skipti möguleg á úrvals sérhæö á vinsælum staö í borginni Allar upplýsingar trúnaðarmál. Þurfum að útvega m.a.: 3ja herb. góða íb. í austurhluta borgarinnar. Útborgun á kaupverði kemur til greina. Höfum kaupanda aö byggingarlóð í borginni eóa nágrenni. ALMENNA FASTEIGNASAl AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 RAC-rallið 1 Bretlandi: Audi Quattro í fyrsta og öðru sæti FINNINN Hannu Mikkola á Audi Quattro sigraði í RAC-rallinu svonefnda, sem lauk í Bretlandi í gær. Var það síðasta rall heims- meistarakeppninnar i rallakstri og hafði staðið í fimm daga samfleytt. I öðru sæti varð franska stúlkan Michele Mouton, sem ók samskonar Audi Quattro og sigurvegarinn. Tókst henni að komast framúr Finn- anum Henri Toivonen á lokadegi keppninnar, en Toivonen hreppti þriðja sæti. Alls hófu 150 bílar keppni og voru keppendur frá 16 þjóðum. Lögðu ökumenn 3.000 km að baki og þar af 800 km á sérleiðum. Sig- urvegarinn Hannu Mikkola náði afgerandi forystu í byrjun ralls- ins, sem hann hélt til loka. Mikil barátta var hins vegar um annað sætið milli Henri Toivonen á Opel Ascona og Michele Mouton á Audi bílnum. Tókst Michele að vinna upp rúmlega tveggja mínútna for- skot Toivonen á síðustu leiðum og var 9 sekúndum á undan honum í mark. Gat munurinn því tæpast verið minni. Fjórða sæti náði Marruku Alen á Lancia Rally og í því fimmta Þjóðverjinn Demuth Fisher á Audi Quattro. Efstur heimamanna varð Englendingur- inn Russel Brookes á Chevette 2300 HSR, en hann náði sjötta sæti. Með sigri í RAC-rallinu gulltryggðu Audi bílaverksmiðj- urnar sér heimsmeistaratitil framleiðenda. Heimsmeistari rallökumanna 1983 varð Þjóðverjinn Walter Röhrl. GR. Frönsku stúlkunni Michele Mouton tókst að ná öðru sæti í RAC-rallinu, sem lauk í gær. Ók hún mjög geyst á síðasta degi keppninnar. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Lækirnir — Lúxushæö um 155 fm ný og glæsileg hæö í nýbyggingu vlð Rauðalæk. Til afh. fljótlega. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Vesturbær — hálf húseign 3ja herb. efri hæð í tvíbýli m.a. innréttuð einstaklingsíbúö í risi. Mikíl séreign í kjallara. Hraunbær — 4ra—5 herb. um 112 fm hæð meö 3 svefn- herb. sérlega vandaðar og mikl- ar innréttingar. Laus fljótlega. Hólahverfi — 4ra—5 herb. 117 fm hæð með 3 svefnherb. Þægileg og björt íbúö m.a. meö sér þvottahúsi og búri. Einka- sala. Gamli bærinn — tvær íbúðir um 120 fm og 130 fm íbúða- hæðir í sama húsi í þríbýli viö miðborgina. Skemmtilega inn- réttaöar ibúðir. Eignirnar eru í mjög góöu ástandi. Kópavogur — sérhæóir um 140 og 150 fm góöar sér- hæöir í tví- og þríbýlishúsum Hólahverfi — 2ja herb. Til sölu mjög skemmtilega inn- réttuö 2ja herb. íbúð viö Krummahóla. Gæti losnað fljótlega. Gamli bærinn — 2ja herb. Snotur íbúð á 2. hæð við Frakkastíg. í smíðum — Garðabær Vorum að fá í sölu einbýli í smíðum á eignalóð. Samtals um 220 fm auk 50 fm bílskúrs. Selst fokhelt eða lengra komið. Skemmtilega hönnuð teikning og nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Hveragerði — einbýli Til sölu sem ný mjög vel meö farin einbýlishús á góóum staö í Hverageröi. Stærðir um 114 fm og 136 fm. Vandaöar eignir sem geta veriö lausar fljótlega. Einkasala. Úrval af eignum á Suðurnesj- um, Hornafirði, Vestmannaeyj- um og víðar. Jón Arason lögmaður, Málflutnings- og fasteignasala. Heímastmi sölustjóra 76136. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Sigurvegararnir Hannu Mikkola og Arne Hertz aka hér Audi Quattro sínum á einni af fyrstu leiðum rallsins. ... .. .... „ , „ * Ljósmyndir Mbl. Gunnlaugur R. 28611 Sæviðarsund Mjög falleg 2ja—3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlis- húsi. Suður svalir. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verö 900—950 þús. Hús og eignir, Bankastræti 6. Lúövík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Fjölbrautaskóli Suðumesja Keflavfk Póethólf 100 Sfmi 92-3100 Flugliðabraut Námsbraut í bóklegum greinum til atvinnuflugprófs verður starfrækt viö Fjölbrautaskóla Suöurnesja áriö 1983 ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyröi eru 17 ára aldur, grunnskólapróf og einkaflugmannspróf í þóklegum greinum. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu skólans eöa til Flugmálastjórnar, Reykjavíkurflugvelli, í síöasta lagi 21. desember 1982. Agnar Koefoed-Hansen, flugmálastjóri. Jón Böövarsson, skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.