Morgunblaðið - 26.11.1982, Page 20

Morgunblaðið - 26.11.1982, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða plötusmiði og rafsuðu- menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssmiðjan. Verkstjóri Mjókursamlag KEA Mjókursamlag KEA auglýsir stöðu verkstjóra lausa til umsóknar. Viðkomandi þarf aö geta hafið störf frá og með 1. janúar 1983. Upplýsingar um nám og fyrri störf þurfa að berast fyrir 10. des. 1982. Allar upplýsingar um starfið veitir Þórarinn E. Sveinsson, mjólkurbússtjóri í síma 96—21400. Mjólkursamlag KEA, Akureyri. Fasteignasala — sölumaður Ein af stærri fasteignasölum í austurborginni óskar eftir sölumanni strax. Helst vönum. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir drífandi mann. Tilboð merkt: „F — 2096“ sendist Mbl. fyrir 1. des. nk. Garðabær Blaðberi óskast í Haukanes. Uppl. í síma 44146. |Tlt>T|jltilJÍ>Iaí>.Íí> smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ljósritun Stækkun — smækkun Stærðir A5, A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappír. Frá- gangur á ritgeröum og verklys- ingum. Hettingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bílastæði. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. Framkvæmdamenn húsbyggjendur Tökum aö okkur ýmiskonar jarövinnuframkvæmdir t.d. hol- ræsalagnír o.fl. Höfum einnig til leigu traktorsgröfur og loftpress- ur. Vanir menn. Ástvaldur og Gunnar hf.t sími 23637. Listaverkaunnendur Peningamenn og þeir sem hafa áhuga á málverkum eflir ís- lenska listamenn hafi samband við mig í sima 26513 milli 9 og 6 á daginn og í síma 34672 milli 7 og 9 á kvðidin. húsnæöi i boöi Fasteignaþjónusta Suöurnesja Hafnargötu 31, 11. hæð, Keflavík Grindavík: Viðlagasjóðshús til sölu við Norðurvör í góðu ástandi. Keflavík — Njarövík Rumlega fokhelt einbýlishús við Móaveg í Njarövík. Skipti á ódýrari eign möguleg. Endaraðhús við Faxabraut í góðu ástandi með bílskúr. Verð 1.100 þús. Skipti möguleg á ódýrari eign. Neðrihæð viö Sóltún 3 herb. sér inng. Verö 650 þús. 3ja herb. íbúð viö Mávabraut Verð 630 þús. 146 fm raðhús við Greniteig með bilskúr. Verð 1.200 þús. 135 fm einbýli við Háaleiti með bílskúr, verö 1.500 þús. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 31, II. hæð, Keflavík, simi 3722. □ Helgafell 598211267 VI-2 IOOF = 16411268'/4 = Sþ.K. IOOF 12 = 16411268'/! = * Kökubasar og kaffisala Systrafélag Fíladelfiu verður á morgun laugardag kl. 2 i kirkju Fíiadelfíusafnaöarins (neöri sal). Agóöi rennur til líknarmála. Systrafélag Fíladelfíu. Mottur - teppi - mottur Veriö velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verslunarhúsnæði óskast í desember. Má vera inní annarri verzlun. Uppl. í síma 21784. Gott iðnaðarhúsnæði óskar eftir að kaupa 600—1200 fm iönað- arhúsnæði á góðum stað á Reykjavíkur- svæöinu. Uppl. í síma 29751 eða tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „U — 2071“. Trillur 2 til 7 tonn 8—10—11 — 12—16—18 _ 21 — 30 — 37 —53 — 64 tonn. Stálbátar, 64 — 65 — 75 — 90 — 100 — 120 — 130 tonn. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, sími 14120. Hvöt — jólafundur Jólafundur Hvatar verður haldinn í Átthaga- sai Hótel Sögu fimmtudaginn 2. des. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennum. .QtiAmln 13 mm roskahjá/p HA7UKI 4A 106 AFYKJAVIK SIA4I 2 95 70 Landssamtökin Þroskahjálp efna til ráðstefnu um Hlutverk heilsugæslu- stöðva í þjónustu fyrir þroskahefta. laugardaginn 27. nóvember 1982 kl. 10.00—16.30 að Hótel Loftleiðum. Allt áhugafólk velkomið. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágr. Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 27. nóv. kl. 13.30 í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Nánari uppl. á skrifstofu félagsins í síma 17868. S.A.O. S.A.O. Samtök gegn astma og ofnæmi Félagsfundur verður haldinn að Norðurbrún 1, laugard. 27. nóv. kl. 14.15. Fundarefni: 1. Björn Magnússon læknir flytur erindi um öndunarvandamál aldraöa. 2. Kaffiveitingar. 3. Félagsvist. Allir velkomnir. Kökubasar veröur haldinn sama dag aö Norö- urbrún 1, kl. 13.00 Stjórn og skemmtinefnd SAO. Heimsmeistaramót barþjóna: ísland varð í 3. sæti af 26 Heimsmei.staramót harþjóna var haldió í Portúgal fyrir stuttu og voru keppendur þrír frá hverju landi en alls tóku 26 þjóóir þátt í móti þessu. Keppt var í long-drink, sætum og þurrum cocktail. Keppendur fyrir íslands hönd voru þeir Björn Vífill þorleifsnon, Kristján R. Kunólfsson og Sveinn Sveinsson. Björn Vífill keppti í sætum cocktai! og lenti hann í 4. sæti sem er besti árangur sem íslenskur bar- þjónn hefur til þessa náð á heims- meistaramóti. Kristján R. Runólfs- son keppti í long-drink og hreppti hann 10. sætið og Sveinn Sveinsson sem keppti í þurrum cocktail lenti í 12. sæti. þjóðum Samanlögð stig keppendanna þriggja frá hverju landi voru einnig lögð saman og lentu íslendingarnir þar í þriðja sæti af þjóðunum 26 sem verður að teljast frábær árang- ur. íslenskir barþjónar hafa á undan- förnum árum náð mjög góðum árangri í keppni við starfsbræður sína erlendis, t.d. silfursæti á Evrópumeistaramótinu á síðasta ári og 1981 og 1982 sigraði ísland á Norðurlandamótinu. Þess má geta að Barþjónaklúbbur Islands verður 20 ára á næsta ári. (Frétutilkynning.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.