Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 28
28 HORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982 Baldur Guðnason, fyrrv. sjómaður Fyrir fimm árum varð skyndilega sú bréyting á lifi mínu, aö ég var oröinn líkamlega fatlaöur maöur og hef setiö í hjólastól síö- an. Þessi viðbrigði fyrir ungan mann voru aö eyöi- leggja líf mitt, en svo gæfulega vildi tH aö óg kynntist Sigfúsi J. Johnsen. Áhugi hans á vandamálum fatl- aöra og hagnýtar hugmyndir hans um lausn á þeim vandamálum, hafa gerbreytt lífsviöhorfum mínum og félaga minna, sem leitaö hafa til hans. Þessi áhugi Sigfúsar á málefnum þeirra, sem minna mega sín gerir þennan reynda mann enn hæfari í áhrifastööu. Þess vegna styö óg Sigfús. Fyrir mér er hann baráttumaöur sem ekki lætur sitja viö oröin tóm. Stúdentaleik- húsið sýnir leikritið „Bent“ /GFINGAR á leikritinu „Bent“ efUr Martin Sherman eru nú í lokastigL Frumsýnt veröur þann 1. des. nk. i Tjarnarbíói kl. 20.00. Leikstjóri er Inga Bjarnason, þýöandi Rúnar Guðbrandsson sem er jafnframt aö- stoöarleikstjóri. Með aðalhlutverk fara Andrés Sigurvinsson, Magnús Ragnars- son, Árni Pétursson og Þórarinn Eyfjörð. Alls taka um 50 manns þátt í sýningunni. Leikritið gerist í fangabúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni og fjallar um líf og kjör fanganna. Leikritið hefur verið sýnt víða í Evrópu og Banda- ríkjunum og hvarvetna vakið mikla athygli. Stúdentaleikhúsið var formlega endurvakið í janúar 1981. Þetta er fyrsta leikritið sem leikhúsið set- ur upp en fram að þessu hafa verið fundahöld, æfingar og spunanám- skeið. Þeir sem vilja veita mér adstod og upplýsingar vegna prófkosninganna eru bednir um að hafa samband í síma 24340 eða 24079. Ellert B. Schram. Sýslunefnd Skagafjaröarsýshi á fundi. Sýslumaður Skag- firðinga kvaddur Melifelli i nóvember. NÝLEGA var fráfarandi sýslumanni Skagafjaröarsýslu, Jóhanni Salberg Guömundssyni, og konu hans, Helgu Jónsdóttur, haldin kveöju- veizla í félagsheimilinu Héöinsminni I Blönduhlíö. Var þaö sýslunefnd Skagafjaröarsýslu, sem fyrir hófinu stóö, og fluttu þeir Konráö Gíslason og síra Ágúst Sigurðsson sýslunefnd- armenn minni þeirra hjónanna. Margar aðrar ræður voru flutt- ar og má meðal ræðumanna nefna Bjarna Halldórsson á Uppsölum, síra Gunnar Gíslason í Glaumbæ, Jóhann Lárus á Silfrastöðum, Pálu Pálsdóttur á Hofsósi og Hall- dór Benediktsson frá Fjalli, auk samstarfsmanna sýslumanns frá Sauðárkróki. Samkomuna sátu margir gestir, auk sýslunefndar- manna, starfsfólks sýsluskrifstof- unnar og lögreglunnar á Sauð- árkróki, hreppstjóra og oddvita. Gjöf sýslunefndar til hinna ástsælu sýslumannshjóna var málverk Elíasar B. Halldórssonar, listmálara á Sauðárkróki, úr Sauðárgili. Rakti Jóhann Salberg skemmtileg minni frá nær ald- arfjórðungssýslumannsferli sín- um í Skagafirði í þakkarræðu sinni. Nýju sýslumannshjónin, sem nú koma til Skagafjarðar frá Siglu- firði, eru Skagfirðingum að góðu kunn, Halldór Þ. Jónsson og Aðal- heiður Ormsdóttir, sem áður voru árum saman á Sauðárkróki. G.L.Ásg. Mæf. Nafn féll niður I Velvakanda í gær féll niður nafn höfundar greinarinnar „Verðugur fulltrúi nýrrar kyn- slóðar". Höfundurinn var Þórar- inn Ragnarsson. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 28. og 29. NÓV. 1982 HVERS VEGNA y PÉTUR Nsigurðsson? Við styðjum Pétur Sigurðsson til þingsetu fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík í Ijósi eftirfarandi staðreynda: Reynsla Péturs af stjórnmálum í áratugi hefur skipað honum á bekk meðal reyndustu og víðsýnustu stjórnmálamanna okkar. Þekking og bein tengsl við atvinnulífið alla tíð hefur veitt honum þá nauðsynlegu yfir- sýn stjórnmálamanns, sem er fulltrúi fólksins, en eltist ekki við hreppapólitík né ósanngjarnar kröfur einstakra þrýsti- hópa. Skilninqur ^ háttum og kjörum hins almenna borg- ** ara hefur gert hann að málsvara fjölda fólks úr röðum allra stétta. Framtak Péturs er ótvírætt. Um það vitna gleggst störf hans í þágu launþega, aldraða og þeirra, sem minna mega sín. Hann lætur ekki sitja við orðin tóm, hann er maður framtaksins. - Stuðningsmenn Skrifstofa stuðningsmanna Péturs er að SKIPHOLTI 31 vestan við Tónabíó. Báða kjördaga bjóðum við upp á kaffi og aðstoð við að komast á kjörstað. SfMAR: 25217 og 25292

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.