Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982
43
Ættarbókin
— Bók um skráningu ættartölu og
fróðleiks eftir Þorstein Jónsson
BÓKAFORLAGIÐ Sögusteinn hefur
gefið út bókina „Ættarbókin,, eftir
I>orstein Jónsson. Mun þetta fyrsta
bók sinnar tegundar, sem gefin er út
hér á landi, en á bókarkápu segir
meðal annars, að lesandi og höfund-
ur hennar séu einn og sami maður-
inn.
Bókin er þannig byggð upp, að í
henni eru leiðbeiningar um notk-
auðveldast og skipulegast sé að
skrá allar aðfengnar upplýsingar.
í þessari bók er sett saman skrán-
ingarkerfi fyrir hvers kyns ætt-
fræðilegar upplýsingar. Hér er um
að ræða átta tegundir eyðublaða,
og hverju þeirra er ætlað að varð-
veita ákveðnar upplýsingar um
forfeður, formæður og annað
skyldfólk. Auk þess fylgir í bók-
arlok ítarleg skrá um íslenzk
ættfræðirit. Æskilegt er, að bók-
areigandi kynni sér vel kaflann
„Leiðbeiningar um notkun bókar-
innar“, áður en hann hefst handa
við skráningu upplýsinga inn í
bókina.“
Þá má geta þess að nafn for-
lagsins er táknrænt fyrir eðli bók-
arinnar, sem ekki er aðeins ætlað
að vera ættarskrá heldur einnig
fróðleikur um ættir. Samkvæmt
þjóðsögum var til svokallaður
sögusteinn. Fyndi maður hann gat
maður látið hann segja sér sögur,
líkt og óskasteinn uppfyllti óskir
manns.
Endurbyggjum
Bernhöftstorfu
Styöjum endurbygginguna meö kaupum á listaverk-
um á sölusýningunni sem stendur nú yfir í Gallerí
Langbrók og veitingahúsunum Lækjarbrekku og
Torfunni.
Torfusamtökin.
un, en síðan eru í henni reitir til
útfyllingar fyrir eiganda. Eftir-
farandi útfyllingarreitir eru í bók-
inni: Framættir, sem skiptist í 5
þætti. heimildaskrá framættar,
fjölskylduskrár, fróðleikur um
ættina, prentaðar heimildir um
ættina, afmælisdagar og eigin-
handaráritanir. Þá eru í bókarlok
heimildir um ættfræði.
I inngangi segir höfundur meðal
annars: „Byrjandi i ættfræði getur
fljótlega náð árangri, ef hann
leggur vel niður fyrir sér hvar
heimilda skuli leita og hvernig
Eftirminnileg mannlýsing Einstaklega mannleg og lifandi bók
frá liðinni öld Flosi er engum líkur
Sjöunda bókin
um Viggó viðutan
ÍIT ER komin hjá Iðunni sjöunda
bókin um Viggó viðutan, hina kunnu
teiknimyndapersónu. Nefnist hún
Viggó bregður á leik. Höfundur er
belgiski teiknarinn Franquin.
Viggó er hrakfallabálkur hinn
mesti en finnur alltaf upp á ein-
hverju. „Enginn kemur að tómum
kofunum hjá uppfinningamannin-
um Viggó. Hvort sem það er kæf-
andi útblástursrör, framfarir í
hljóðfærasmíði eða að leika á lög-
regluna. Eða eins og hún Jóka
orðar það: „Þú finnur alltaf lausn-
ina á hvaða vandamáli sem er,
Viggó rninn." — Viggó bregður á
leik er 48 blaðsíður. Jón Gunn-
arsson þýddi textann. Bókin er
gefin út í samvinnu við Inter-
presse í Danmörku.
Wterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
HRAKFALLABÁLKURINN er forvitni-
leg bók. Einar Bragi befur bér sett á svið
viðtöl við Jakob Plum, danskan kaup-
mann í Ólafsvík í lok átjándu aldar. Bók-
in er unnin upp úr ritum eftirjakob Plum
og bregður upp afar fróðlegri mynd frá
pessum tíma. Þetta er í senn hraðstreym
skemmtilesning, eftirminnileg mannlýs-
ing og áreiðanleg frásaga af lífi tslensks
fólks og skiptum pess við erlent vald. í
bókinni eru margar myndir frá íslandi
og Kaupmannahöfn sem auka mjög gildi
hennar.
f KVOSINNI, œskuminningar og ber-
söglismál Flosa Ólafssonar, er óvenjulega
skemmtileg bók. Flosi kemur vtða við,
segir frá bemsku- og œskuárum stnum í
miðbcejarkvosinni í Reykjavtk, skóla-
göngu, daglegu lífi og samskiptum við
pekkta samferðamenn og ópekkta. í for-
mála segir höfundur meðal annars:
„Þessi bók er hetjusaga úr sálarstríði
manns sem er að reyna að scetta sig við
að vera einsog hann er, en ekki einsog
hann á að vera. Hún er einsog höfundur-
inn og pessvegna lítið á benni að byggja.
Uppfull er bókin af lygi, hálflygi, hálf-
sannleik, sannleik, tilfinningasemi,
sjálfsáncegju og aulafyndni. / henni er
Itka hjartahlýja, sólskin, bjartsýni, ást á
umhverfinu ogpvt sem gott er ogfallegt. "
Sem sagt: einstaklega mannleg bók og lif-
andi, — Flosi er engum Itkur.
FRIÐRIK
Eru bandarískir sendisveinar kynóðir?
Alltaf er Auður söm við sig
Fagur nýrómantískur
skáldskapur
ÆTTI ÉG HÖRPU er úrval úr Ijóðum
skagfirska skáldsins Friðriks Hansens, gert
af Hannesi Péturssyni og með formála
hans. Sönglög við Ijóð Friðriks hafa oröið
langlíf og hér getur að lesa kjamann i
Ijóðagerð hans, frá ceskudögum til cevi-
loka. Þetta er fagur skáldskapur í ný-
rómantískum anda sem Ijóðaunnendur
munu kunna vel að meta. Hér eru ýmis
Ijóð sem ekki hafa verið prentuð fyrr og
flytja með sér ómengaðan andblce síns
ttma, en hafa Itka í sér fólgið líf sem ekki
hefur fallið á.
AUÐUR HARALDS sendir hér frá sér
priðju bókina, — hinar tvcer voru
Hvunndagshetjan og Lceknamaftan og
voru báðar rifnar út. HLUSTIÐ ÞÉR Á
MOZART? mun ekki stður pykja forvitni-
leg:
Einu sinni var ung stúlka sem hét Lov-
tsa. Hún hitti prins og kyssti bann. Lovtsa
og prinsinn giftust og lifðu bamingjusöm
par til prinsinn tók að breytast i frosk.
Hvað getur Lovtsa gertP Getur bún baft
froskalceri t forrétt? Eða getur búnfundið
annan frosk t afleysingar? — Og hvers
vegna lcetur hún mömmu hírast í háls-
bindaskápnum? Hvers vegna lét bún taka
fóstbróður Haralds hárfagra af lífi? Af
hverju myrti hún ekki tengdaföður sinn?
Fcer hún atvinnuleyfi i Rio de Janeiro?
Eða fer hún að selja merki? Getur hún
klippt táneglumar á sér sjálf? Tekst Rob-
ert Redford að fá hana til að fara í and-
litslyftingu? Eru bandarískir sendisveinar
kynóðir? Er Lovísa vitskert? — En, um-
fram allt, er einhver bér sem HLUSTAR Á
MOZART?
«3 44
Bræðraborgarstig 16 Pósthólf 294
121 Reykjavik Simi 12923-19156