Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.11.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1982 37 Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 28.—29. nóvember Alhert (iurtmundsson, alþingismaöur, Laulásvegi 68, 59 ára. Ellert B. Schram, ritstjóri, Sörlaskjóli 1, 43 ára. Guöbjörn Jensson, iðnverkamaöur, Ásgarði 145, 48 ára. Ása Atladóttir, hjúkrunarfræöingur, Austurbrún 2, 26 ára. Esther Guðmundsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, Kjalarlandi 5, 34 ára. Guðjón Hansson, ökukennari, Reykjavíkurvegi 29, 61 árs. Bessí Jóhannsdóttir, cand. mag., Hvassaleiti 93, 34 ára. Finnbjörn Hjartarson, prentari, Norðurbrún 32, 45 ára. Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Stigahlíð 87, 54 ára. Birgir fsl. Gunnarsson, alþingismaður, Fjölnisvegi 15, 46 ára. Friðrik Sophusson, alþingismaður, Skógargerði 6, 39 ára. Guömundur Hansson, bankamaður, Hæðargarði 2, 62 ára. Björg Einarsdóttir, skrifstofumaöur, Einarsnesi 4, 57 ára. Geir H. Haarde, hagfræðingur, Háaleitisbraut 51, 31 árs. Halldór Einarsson, iðnrekandi, Sólvallagötu 9, 34 ára. Elín Pálmadóttir, blaðamáður, Kleppsvegi 120, 55 ára. Geir Hallgrímsson, alþingismaður, Dyngjuvegi 6, 56 ára. Hannes Garðarsson, verkamaður, Teigaseli 5, 26 ára. Hans Indriðason, forstöðumaður, Stuðlaseli 2, 39 ára. Haukur Þ. Hauksson, kaupmaður, Hraunbæ 124, 25 ára. Jón Magnússon, lögmaður, Malarási 3, 36 ára. Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, Rauðagerði 61, 44 ára. Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Goðheimum 20, 54 ára. Ragnhildur Helgadóttir, lögfræðingur, Stigahlíð 73, 52 ára. Sigfús J. Johnsen, kenuari, Fýlshólum 6, 51 árs. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur, Hellulandi 10, 42 ára. Þórarinn E. Sveinsson, læknir, Hvassaleiti 38, 39 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.