Morgunblaðið - 16.12.1982, Side 5

Morgunblaðið - 16.12.1982, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 5 NÝJA KOMPANIIÐ MAGNUS EiRIKSSON - SMÁMYNDIR - Plata ársins! Já, það eru margir sem hafa sagt þaö eftir fyrstu áheyrn! STRANGLERS - THE COLLECTION 1977-1982 - Stranglers hafa breyst þó nokkuð á 6 ára ferli sinum. Á þessari „Best of. ..“ plötu frá þeim er aö finna þau lög sem best hafa staðist timans tönn, eins og „No More Heroes" og nýrri lög eins og „Strange Little Girl“ og „Golden Brown“. NYJA KOMPANIIÐ - KVÖLDA TEKUR - Fyrsta plata þessa ágæta jazz kvintetts kom út fyrr á árinu og ein líklega ein besta jóla- gjöf jazzgeggjarans. Kanadíska hljómsveitin Saga hefur vakið mikla athygli jafnt hérlendis sem annars staöar í Evrópu undanfarna mánuöi meö sinu rokki. GRACEJONES - LiVING MY LIFE - Hin stórkostlega Grace Jones er loksins komin með nýja plötu sem vægast sagt slær öllum fyrri plötum hennar við. Örugglega besta safnplata i áraraöir. 16 topplög frá Classic, Nouveaux, Dexys, Duran Duran, Dr. Hook, Motels, Röggu, Bjögga, Steve Miller og 8 öðrum. 25 af bestu lögum Ríó tríós- ins sem var hvaö vinsælast allra hljómsveita í heilan ára- tug. BJORGVIN HALLDORSSON - Á HVERJU KVÖLDI - Ein af betri plötum ársins er án efa breiðskífa Björgvins þar sem hann fer inn á ýmsar nýjar brautir auk hefðbund- inna. Björgvin hefur sannað þaö undanfarna mánuði aö hann er einn vinsælasti söngvari landsins, enda oftast troðfullt þar sem hann kemur fram. JAMESLAST - CHRISTMAS DANCING - Þessi hressa jólaplata meö James Last ætti aö hressa alla við og koma fólki í jóla- skap. ISLENSK ALÞYÐULOG - ICELANDIC FOLK SONGS - „Ástsælustu lög þjóðarinnar" sungin og leikin af lipurö og léttleik. Pottþétt í alla jóla- pakka! DIRE STRAITS - LOVE OVER GOLD - Já, þeir slógu öll fyrri met, eins og við mátti búast, með hinni þrælgóðu „Love Over Gold". CREATURES OF THE Meiriháttar heavy metal plata. Kizz er kröftugri en nokkru sinni fyrr. Jólaplatan siöan í fyrra á enn viö í ár. Hurðaskellir og Stúf- ur, Björgvin Halldórsson, Helga Möller, Gunnar Þórö- arson og fleiri lögöu saman liö sitt og geröu þessa ágætu jótaplötu meö nýjum og síglld- um jólalögum, glensi og alvöru. ORVAR KRISTJANSSON - HEYRMITT LJÚFA LAG - Nýjasta plata Örvars er á góöri leiö meö aö veröa ein sölumesta plata ársins. Enda fer kappinn á kostum á nýjum og troðnum slóöum. WHITESNAKE - SAINTS & SINNERS - Arftakar Deep Purple með David Coverdale í broddi fylk- ingar meö glóövolga topp- klassa þungarokkplötu. smámyndir VIDSUDUMARK Biöocv'iK iwinfíg^ok Á nvtnr kvouh

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.