Morgunblaðið - 16.12.1982, Page 7

Morgunblaðið - 16.12.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 7 Kveiktu á perunni Vísnagátubók Ólafs á Neðrabæ fæst í öllum bóka- verslunum. Ráðningarverölaun: 10 bækur eöa hljómplötur aö eigin vali og skrautritaö heiöursskjal. Útgefandi. HELO SAUNA GElSiBI Herra rykfrakkar í glæsilegu úrvali nýkomnir. Meö og án beltis Mjög hagstætt verö. Herra ullarfrakkar Þunnir enskir ullarfrakkar í sérflokki nýkomnir. Höfum ávallt fyrirliggjandi saunaofna og klefa á mjög hagstæðu verði. Helo I stærö 162x205x201 cm. Innifaliö í verði er klefi með ofni, bekkjum, lofti, grindum á gólfi, höfuðpúöa, Ijósi og full einangraö- Verö 25.440,- Helo III stærö 205x205x201 cm. Innifaliö í veröi sama og meö Helo I. Verö kr. 29.150,- Stakir ofnar 4.5 kw ofn kr. 5.907,- 6,0 kw ofn kr. 6.141,- Rpnrn 7.5 kw ofn kr. 6.694,- (Gengi 17/12 ’82>. Bolholti 4, simi 21945. ©'O Aukaatriði eða aöalatriði Geir Hallgrím.sson, for- maður SjáÍfstKðisflokks- in.s, sat fyrír svörum í .sjón- varpsþa'ttinum A hraðbergi á þriðjudagskvöldið. Kins og vamta mátti svaraði Geir af hreinskilni og ein- urð. Vegna þeirrar óvenju- legu stöðu sem hann er í ganga fréttamenn að ýmsu leyti na r Geir en nokkrum öðrum islenskum stjórn- málamanni. Þetta gerðist siður en svo í fyrsta sinn á þríðjudagskvöldið, hvað eftir annað hefur Geir Hallgrímsson svarað póli- tískt „nærgöngulli" spurn- ingum á öldum Ijósvakans en aðrir stjórtimálamenn. En menn hljóta að velta því fyrir sér, hvaða svörum þeir spyrjendur eru að bíða eftir sem alltaf eru að spyrja um þessi sömu atriði og endurtekin voru hjá þeim Ingva Ilrafni Jóns- syni og Halldóri Halldórs- syni, þegar þeir sátu and- spænis Geir Hallgrímssyni í khikkutíma og gátu lagt fyrir hann allt það sem þeim kom til hugar. Er það eitthvað aðalat- riði, að Morgunblaðið hafi lýst því yfir, að Geir Hall- grímsson sé „umdeildur" stjórnmálamaður? Svo oft var vísað til þess orðs blaðsins um Geir að engu var líkara en spyrjandinn hefði ekki fyrr áttað sig á því að Geir er „umdeildur" — eða var verið að vísa til Morgunblaðsins til að „sanna“ að jafnvel það væri að bogna í stuðningi við Geir Hallgrímsson? Og þá má spyrja: Hvaða stjórnmálamaður vill ekki vera „umdeildur"? l’að er fyrirspyrjenda í slíkum þáttum að gera glöggan mun á aukaatriðum og að- alatriðum og „persónuat" hefur aldrei veríð aðalatriði í skynsamlegri stjórnmála- baráttu — en einhvern veginn gáfu ýmsar af þeim spurningum, sem lagðar voru fyrir Geir Hallgríms- son til kynna að svo væri. A einu stigi þáttarins, þegar Geir hafði lýst Sjálfstæðisflokknum gaf llalldór Halldórsson svari hans þessa einkunn: „l»ú ert í raun að lýsa heilu þjóðfélagi." Mátti skilja einkunnargjöfina á þann veg, að slik lýsing þætti Halldóri út í hött. En menn þurfa ekki að vera vel að sér í íslenskum stjórnmál- um til að vita, að Sjálfstæð- isflokkurinn er og vill vera þvcrskurður af íslenska þjóðfélaginu. Takist ekki að sætta ólík sjónarmið í hvo breiðum flokki nást ekki frekar sættir í þjóðfé- laginu — siðustu ár hafa öðru fremur sannaö þessa staðreynd. Prédikanir í þættinum með Geir Hallgrimssyni var auka- atriðum og aðalatriðum gert jafn hátt undir höfði að frumkvæði fyrirspyrj- enda og aukaatriðin jafn- vel sett í fyrirrúm. í Kast- Ijósi á fostudagskvöldið kallaði Ógmundur Jónas- son, fréttamaður sjónvarps, Ólaf Jóhannesson, utanrík- isráðherra, á sinn fund til að prédika yfir honum og mátti ráðherrann hafa sig allan við til að koma sínum sjónarmiöum á framfæri. Erindi Ögmundar við Olaf var að segja utanríkisráð- herra, að hann tæki ekki ákvarðanir um utanríkls- mál íslendinga heldur væru þær teknar annars staðar — líklega í Brússel eða Washington. Tilefnið var að á þingi Sameinuðu þjóðanna hefði Island ekki greitt atkvæði með „fryst- ingu“ kjarnorkuvopna — ef ísiand hefði fylgt mikl- um meirihhita NATO- þjóða hefði það greitt at- kva'ði á móti, en Island sat hjá með Danmörku, af því að danskir kratar knúðu hægri stjórnina þar í landi til hjásetu. Auðvitað var þessari staðreynd um af- stöðu íslands ekki hampað af Ögmundi, enda er pré- dikun hans útlegging á þeim boðskap, að „herská" sjónarmið Reagans ráði ferðinni í utanríkLsráðu- neytinu við Hverfisgötu. Fyrir rúmlega áratug voru alþýðubandalags- menn helstu talsmenn þess, að utanríkisstefna ís- lands væri ekki „sjálf- stæð“, síöan gengu þeir í stjórn með framsókn og Einar Ágústsson, utanrík- isráöherra framsóknar, tók að fylgja „sjálfstæðri" utanríkisstefnu — að mati Ögmundar Jónassonar er nú allt komið í sama gamla farið og þó sitja kommún- Lstar og framsóknarmenn enn saman í ríkisstjórn. Litlu verður vöggur feginn í forystugrein Dagblaðs- ins-Visis i fyrradag reynir fyrrum ritstjóri Dagblaðs- ins enn að rökstyðja þaö, hvers vegna hann var skoó- analaus í álmálinu þar til Guðmundur G. I>órarins- son snerist gegn Hjörleifi Guttormssyni. Á þessu skoðanaleysi var meðal annars vakin athygli i síð- asta Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins, um það segir ritstjórinn: „Dæmigert fyrir vitleys- una er Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins, sem fals- aði setningu úr leiðara DV, setti folsunina í gæsalappir og gagnrýndi siðan. En slík vinnubrögó eru fremur dæmi um óðagot en beina fölsunaráráttu." Hvaö veldur þessum stóryrðum og sársauka? Jú, í umræddu Reykjavík- urbréfi varó sú prentvilla aó orðið „og“ kom í stað orðsins „um“ eins og hér verður sýnt. I Dagblaóinu- Visi stóð: „Hjörleifur Gutt- ormsson iðnaöarráðherra hefur misst tökin á viðræð- um við forstjóra Svissn- eska álfélagsins um fjár- mál íslcnska álfélagsins." í Reykjavíkurbréfinu stóð scm sé „og“ í stað „um“. Prentvillan ætti að vera augljós öðrum en þeim sem vilja gera mönnum upp illar hvatir og faLsanir — en litlu verður vöggur feginn. Á eftir umræddri setningu var sett upphróp- unarmerki i Reykjavíkur- bréfinu vegna þess þekk- ingarskorts á kjarna deil- unnar við Alusuisse, sem þar kemur fram — „fjár- mál“ ÍSAL eru hliðaratriði í málinu þótt Hjörleifur telji þau aðalatriði og hafi á þeirri forsendu eyðilagt samningsstöðu íslendinga. ^yiir Balance DÚNFATNADUR Nýkomin sending af stór- glæsilegum dúnfatnaöi frá ^AirBalance □ Úlpur □ Húfur □ Frakkar □ Buxur Einnig barnaskíöafatnaöur frá ítalska fyrirtækinu EGIDO BONOMI FÁLKINN Suöurlandsbraut 8. Sími84670.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.