Morgunblaðið - 16.12.1982, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982
3
h
N
FASTEIGNASALA
Ath: umsóknarfrestur um lán til húsnssðisstjórnar rennur út um
éramót.
2ja herb.
Góó 60 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Barónsstíg. Verö 750 þús.
Nýstandsett falleg 60 fm íbúö í nýlegu húsi viö Njarðargötu. Verö
850 þús.
Einstaklingsíbúð viö Freyjugötu. Verö 500—550 þús.
60 fm íbúð við Krummahóla. Bílskýli. Verö 750 þús.
60 fm íbúð með fullfrág. bílskúr. Ibúöin er í nýju húsi i Kóp. Lóóin
frágengin. Verð 1 millj.
3ja herb.
Bakkahverfi, falleg 3ja herb. íubuö á 1. hæö. Búr og þvottahús
innaf eldhúsi. Verö 1 millj.— 1 millj. og 50 þús.
Kaplaskjólsvegur, íbúö á 1. hæö meö geröi og bílskúrsrétti. Verö
950 þús. — 1 millj.
Efsta hæð í blokk viö Birkimel, aukaherb. í rlsl. Verö 1100 þús.
Á þriðju hæð í 3ja hæöa blokk viö Blöndubakka. Aukaherb. t
kjallara. Verö 950—1 millj.
90 fm í lyftublokk viö Krummahóla. Gott útsýni. Bílskvli. Veró
950—1 millj.
Á efri hæð í þríbýli viö Hrísateig. Góöur garöur. Verö 900- 950
þús.
Við Dvergabakka, stórar svalir, flisalagt baö. Verö 950 þús.
Á annarri hæð við Hringbraut, aukaherb. í risi. Ný uppgerö, svalir.
Verð 1,1 millj.
Góð endaíbúö meö góöu útsýni í biokk viö Laugarnesveg. Ekkert
áhvílandi. Verö 950 þús.
Hæð í þríbýli viö Skeggjagötu. Ræktaöur garöur. Verö 800 þús.
Góð jarðhæð við Vesturberg 90 fm. Verö 940 þús.
Efsta hæð í blokk viö Gnoöavog. Verö 950—1 millj.
4ra herb.
Háaleitisbraut, falleg íbúö í eftirsóttri blokk, 117 fm. Bílskúr. Veró
1750.|3ús.
Unnarbraut Seltjarnarnesi, Góö íbúó á jaröhæö í steinhúsi. Bílsk-
úr. Verö 1.300 þús Hvassaleiti, góö blokkaríbúö á efstu hæö.
Svalir. Bílskúr. Verö 1.500—1.600 þús. Laus strax.
Á efstu hæð f lyftublokk viö Kleppsveg, dásamlegt útsýnl. Laus
strax. Verö 1200 þús.
Rúmgóð íbúð viö Krummahóla. Sórsmíöaðar innréttingar. Góöar
suöur svalir. Búr. Verö 1.200 þús.
Sérhæð við Lindargötu, nýendurnýjuö. Panelklædd. Stór bílskúr.
Verö 1 millj.
4ra til 5 herb. ibúö viö Lindargötu. Verö 900 þús.
4ra herb. íbúð meö bílskúr viö Réttarholtsveg. Verö 1.250—1.300
þús.
Sérlega falleg íbúð viö Seljabraut. Fullfrágengiö bílskýli. Verö
1.300 þús.
110 fm íbúð við Vesturberg. Eldhús meö borökrók. Verö 1.150
þús.
Mjög falleg íbúð vió Þingholtsstræti, endurnýjuö. Veró 1.150 þús.
120 fm íbúð í lyftublokk í Kóp., þvottahús og búr á hæöinni. Verö
1.300 til 1.350 þús.
Á annarri hæð i steinhúsi viö Ægisgötu. Öll nýuppgerö. Verö 1 millj.
Stærri eignir
Steinhús við Lokastíg. Húsiö er um 70 fm aó gr.fl. Möguleiki á
byggmgarétti ofan á. Lyklar á skrifst. Verö 1.500—1.600 þús.
Raðhús á þrem hæðum í Vogahverfi. Bílskúr og garður. Verð 2,5
millj.
Raðhús í Seljahverfí á þrem hæðum, 80 fm gr.fl. Góóar innrétt-
ingar. Verö 2,5 millj.
Lítið raðhús í Garöabæ 80 fm. Laust í febrúar. Bílskúrsréttur. Verö
1.250 þús.
176 fm hæð við Hverfisgötu. 3. hæð í steinhúsi. Lyfta. Verö hver fm
7.500 kr.
Lítið verslunarhúsnæöi viö Hverfisgötu, hefur veriö notaö sem
hárgreióslustofa. Verð, tilboö.
Einbýli í Mosfellssveit. Einbýlishús meö bílskúr í Mosfellssveit yfir
200 fm. Verö 2—2,1 millj.
Á byggingastigi
Einbýli í Mosfellssveit
5—6 herb. íbúð i Breiðholti.
Einbýli í Höfnum.
Steyptir sökkar af einbýli í Hverageröi.
Hús að gera upp í miöbæ.
Vantar
4ra herb. íbúð má kosta 1.200 til 1.300 þús.
Virkílega góða 4ra herb. íbúð á góöum staö. Útb. t,1 millj.
2ja til 3ja herb. íbúö í Mosfellssveit.
2ja herb. íbúö í Hraunbæ eöa Breiöholti.
10—18.
29766
OG 12639
GRUNDARSTIG11
GUÐNISTEFANSSON SOLUSTJORI
0LAFUR GEIRSSON VIÐSKIPTAFR.
Arnarhraun
Hafnarfiröi
Einbýlishús 190 fm að
stæró með 4—5 svefn-
herb., 2 stofum, rúmgóöu
eidhúsi með nýrri innrétt-
ingu o.fl. Góöur bílskúr.
Stór og skemmtileg lóð.
Bein sala. Hugsanlegt að ^
taka 4ra—5 herb. íbúö upp £
Fossvogur
2ja—3ja herb. 75 fm íbúð á
jaróhæð. Falleg íbúó. Verð
900—950 þús.
Boðagrandi
2ja herb. 65 fm íbúð á 5.
hæð í háhýsi. Góð íbúð. ð
Verð 880 þús.
Krummahólar *
iAi
2ja herb. 55 fm íbúð á 3. ®
hæð. Bílskýli. Verð 750
Mánagata
2ja herb. 55 fm íbúð í kjall- ^
ara. Samþykkf. laus strax. A
Verð 680—700 þús.
Leifsgata
4ra herb. 90 fm risíbúð í
steinhúsi. Þarfnast stand-
setningar. Verö 800 þús.
Kambsvegur
4ra herb. ca. 100 fm ris-
hæð. Skemmtileg íbúð. &
Verð 1.150 þús.
Vogar
l;j
Hæð í þríbýli um 110 fm að
stærð. Stór bilskúr fylgir. *
Verð 1.500 þús.
Garðabær
Sérhæð í tvíbýli um 138 fm
auk bílskúrs. Falleg eign.
Verð 1.750 þús.
Fossvogur
Raóhús á pöllum. Gott hús
á fallegum stað.
Jmarkaðurinn
Hafnarstr 20, s. 26933.
(Nýjs húsinu viö Laskjartorg)
Danial Arnason, lögg
fastaignasali
rJs-r^.
/i
FASTEI'GNASALA
HAFNARFJARÐAR
2ja herb. íbúðir:
Við Hverfisgötu.
3ja herbergja íbúöir:
Við Suðurgötu.
Við Hringbraut.
Við Mosabarð.
Við Móabarð.
Við Óldugötu.
Við Hamraborg. Kóp.
4ra herb. íbúðír:
Við Álfaskeið.
Viö Háukinn.
Við Lundarbrekku Kóp.
5 herb. íbúðir:
Við Reykjavíkurveg.
Við Keldukvamm.
Við Austurgötu.
Einbýlishús
Við Smiðjustíg.
Við Hverfisgötu.
Við Hraunbrún.
Við Hringbraut.
Vogar Vatnleysuströnd.
Strandgötu 26
54699
Hrafnkell Ajgeinjon hrl.
Sölustjori Sigurjon Egibjon
^\uglýsinga-
síminn cr 2 24 80
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Einbýlishús og raðhús
KLAUSTURHVAMMUR HF. Ca. 250 fm raöhús skipti óskast á góöri
sér hæð í Hafnarfiröi.
VESTURBÆR Ca. 190 fm raðhús m. innb. bílskúr. Afh. fokhelt.
Verðlaunateikning. Verö ca. 1,4 millj.
LAUGARNESVEGUR Ca. 200 fm einbýlishús á 2 hæðum. 40 fm
bílskúr. Ákveöin sala.
VESTURBÆR 4 raðhús á tveimur hæóum, 155 fm og 185 fm,
ásamt bílskúr. Húsin afh. í nóv., fokheld að innan, glerjuð og
fullbúin aö utan. Verð 1,3—1,5 millj.
GARÐABÆR Ca. 140 fm nýlegt timburhús. Æskileg skipti á stærra
einbýlishúsi í Garöabæ, helst meö möguleika á tveimur íbúöum.
SELJABRAUT Ca. 200 fm raöhús meö bílskýli. Verö 1,9 millj.
Sérhæðir og S—6 herb.
DALSEL Ca. 100 fm á 1. hæö ásamf sér íbúö í kjallara. Mjög góö
íbúö. Verö 1,7 millj. Möguleíki á að selja sitt í hvoru lagi.
VESTURBÆR VID SJÁVARSÍDUNA Góö ca. 120—130 fm hæö í
þríbýlishúsi. Allt nýtt á baði. Endurnýjaö eldhús. Parket á gólfum.
Endurnýjað gler að mestu. Bílskúrsréttur. Suðursvalir. Verð 1,8
millj.
KÁRSNESBRAUT Ca. 140 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa, sam-
liggjandi boröstofa, sjónvarpshol, 3 herbergi og baö. Stór bílskúr
meó góöri geymslu innaf. Laus nú þegar.
SAMTÚN Ca. 127 fm hæö og ris í tvíbýlishúsi meö sér inngangi
ásamt bílskúr. Verð 1,3—1,4 millj.
LÆKIR 130 fm efri sérhæö ásamt bílskúr. Stofa, sér boröstofa, gott
hol, herb. og baö á sérgangi. Forstofuherb. og snyrling. Eldhús m.
búri innaf. S-V svalir. Mjög góö íbúö. Verð 1,9 millj. Skipti æskileg
á raöhúsi eöa einbýlishúsi, helst húsi sem mögulegt er aö útbúa litla
séríbúö í.
REYNIHVAMMUR KÓP. Ca. 120 fm neöri sérhæð. Eígninni fylgir
lítil einstaklingsíbúö ca. 30 fm. Góöur garöur. Verö 1450—1500
þús.
4ra herb.|
LEIFSGATA Ca. 120 fm hæö og ris. Verö 1,4 millj.
HLÍDARVEGUR Jaröhæö, ca. 115 fm, meö nýlegri eldhúsinnrétt-
ingu, nýjum teppum. Góöur garður. Verð 1,2 millj.
ÞINGHOLTSBRAUT Ca. 110 fm rúmgóö ibúö á 2. hæö í 9 ára
aömlu húsi. Verð 1,1 millj.
ALFHÓLSVEGUR Ca. 80 fm á 1. hæö í nýlegu húsi ásamt sér ibúð
á jaröhæð. Verö 1,4 millj.
BÓLSTAOAHLÍÐ Ca. 120 fm í fjölbýlishúsi. Verö 1250 þús.
HÓLMGAROUR Ca. 80 fm hæð meö tveimur herb. í risi. Verö 1250
þús.
KRUMMAHÓLAR Ca. 100 fm. Möguleiki á 4 svefnherb. Búr og
þvottahús í íbúöinni. Verð 1 —1,1 millj.
VESTURBÆR Ca. 100 fm í nýju húsi. Stórar suöursvalir. Sér bíla-
stæöl. Mjög vönduð og skemmtileg íbúö. Verö 1,3 millj.
AUSTURBERG 110 fm á 1. hæö, sérgaröur. Verö 1,1 millj.
GRETTISGATA Ca. 100 fm endurnýjuö íbúö. Verö 900 þús. til 1
millj.
HRAUNBÆR Ca. 115 fm 4ra—5 herb. íbúð. Suðursvalir. Verö
1.150 þús.
HÁAKINN Ca. 110 fm miöhæö í 3býli. Verö 1,2 millj.
ÁLFHEIMAR 120 fm hæð, stofa, 3 herb., eldhús og baö. Ca. 60 fm
manngengt geymsluris.
KJARRHOLMI Ca. 105 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1,2 millj.
__________3ja herb.________
DVERGABAKKI Ca. 90 fm á 2. hæö. Verö 1,1.
ÁLFHÓLSVEGUR Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö og ca. 25 fm einstakl-
ingsíbúð i kjallara. Verð 1,4 millj.
BARÓNSSTÍGUR Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö. Verð 800 þús.
HAMRABORG Góö 78 fm íbúð. Verð 900 þús.
FLYÐRUGRANDI Mjög góð 3ja herb. ibúð á 3. hæö. Stofa, stórt
svefnherb., barnaherb., eldhús og baö. Parket á gólfum. Þvottahús
á hæðinni. Verð 1150—1200 þús.
BAKKAR 3ja herb. ca. 100 fm mjög falleg íb. á 2. hæö. Verö 1,2
millj.
ÆSUFELL Góö ca. 95 fm íbúð á 1. hæö. Laus strax.
ÁLFHEIMAR Ca. 95 fm endaíbúö. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö.
NJÁLSGATA Kjallari, ca. 65 fm. Verð 630 þús.
LEIFSGATA Ca. 65—70 fm ósamþykk* íbúö. Verö 600—550 þús.
LAUGAVEGUR Ca. 50 fm á 1. hæð. Verö 530—550 þús.
NÝBÝLAVEGUR. Falleg ca. 60 fm 2ja herb. íbúö meö bílskúr. Verö
950 þús.
Óskum eftir
Höfum kaupendur aö 4ra til 5 herb. sérhæö meö bílskúr í Kópa-
vogi.
Höfum kaupendur að 5 til 6 herb. sérhæö meö bílakúr í Vestur-
bænum, helst á Melunum.
Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Vesturbænum.
Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Breiöholti.
Höfum kaupanda að söluturni eða litlum grillstað.
Annað
Lóð Arnarnesi 1095 fm. Verö 300 þús.
Lóö í Mosfellssveit 960 fm. Verö 230 þús.
Friðrik Stefánason viöakiptafr.