Morgunblaðið - 16.12.1982, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.12.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 9 VESTURBERG 4RA—5 HERB. — LAUS STRAX Höfum í einkasölu rúmgóöa og fallega 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö. BUGÐULÆKUR 3JA HERBERGJA Vönduö 3ja herbergja íbúö i kjallara í 4-býlishúsi. 2 svefnherbergi, 1 stofa o.fl. Sór inngangur. Sór hiti. LYNGHAGI SÉRHÆÐ MED BÍLSKÚR ibúö á 1. hæö. 2 stofur skiptanlegar, 2 svefnherbergi. Stórt eldhús. Allt nýtt í baöherbergi. Nýtt gler. Sér hiti. Verö 1.600—1.700 þús. Laus strax. MJÓAHLÍÐ 3JA HERB. LAUS STRAX 3ja herb. íbuö i kjallara. 1 stofa og 2 svefnherb. allt i góöu standi. Tvöfalt verksmiöjugler. Verö ca. 690 þúa. BUGÐULÆKUR 6 HERBERGJA ibúö á 1. hæö, ca. 135 fm. 2 stofur, 4 svefnherbergi, Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. DALSEL 4RA HERB. + EINST AKLINGSÍBÚÐ Vönduö ca. 100 fm íbúö á 1. hæö. Hægt aö hafa innangengt i einstaklingsibúö sem fylgir á jaröhæö. Bílskýli. HOLTSGATA 3JA HERBERGJA Mjög falleg og mikiö endurnýjuö ibúö á 1. hæö í steinhúsi. Nýtt gler. Sér hiti. 2 ibúöir á stigagangi. HÓLAHVERFI 4RA—5 HERBERGJA Ibúö á 1. hæö. Stofur og svefnherbergi. Eldhús meö búri og þvottaherbergi. Suöurverönd. Laus fljótlega. Verö 1,1 millj. Atli Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Hafnarfjörður Krosseyrarvegur Eldra einbýlishús, ca. 70 fm, að hluta nýstandsett. Breiðvangur 3ja—4ra herb. 98 fm góð íb. í fjölbýlishúsi, ásamt bílskúr. Hjallabraut 3já—4ra herb. 96 fm góð íb. í fjölbýlishúsi. Herjólfsgata 4ra herb. 100 fm neðri hæð i i| tvíbýlishúsi. Laus strax. Gróinn, fallegur garður. Álfaskeið 4ra—5 herb. 117 fm íb. í fjölbýl- ishúsl, ásamt bílskúr. Laufvangur 4ra—5 herb. 120 fm góð íb. í fjölbýllshúsi. Laus strax. Breiövangur 4ra—5 herb. 115 fm vönduð eign ásamt bílskúr. Lyngmóar Garðabæ 4ra—5 herb. 107 fm góð íb. í fjölbýlishúsi, ásamt bílskúr. Til- búin undir tréverk. Afh. í júní 1983. Austurgata 140 fm 5 herb. vönduö hæð í tvíbýlishúsi. Góö lóö, mlkil sam- eign. Breiövangur 6 herb. 140 fm efri hæð í tvíbýl- ishúsi ásamt rúmg. bílskúr. Klausturhvammur Raðhús um 220 fm á tveimur hæðum, auk bílskúrs. Húsið er ekki fullkláraö en vel íbúðar- hæft. Skipti á minni eign koma til greina. Norðurvangur Einbýlishús Ca. 140 fm auk 50 fm bílskúrs. Vönduð og góð eign meö góðri lóð. Verð 2,7 millj. Álftanes Byggingarlóöir ca. 1330 fm. Vefnaðarvöruverslun Til sölu verslun í fullum rekstri i miðbæ Hafnarfjarðar. Arni Grétar Finnsson hri. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500. 26600 allir þurfa þak yfir höfuðiá ÁLFHEIMAR 4ra herb. ca. 120 fm íbúð á 4. hæö í blokk. Suður svalir. Verö 1400 þús. BOÐAGRANDI 3ja herb. ca. 73 fm íbúö á 4. hæö í háhýsi, glæsileg enda- íbúð. Verð 1150 þús. FROSTASKJÓL 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi, sér hiti. Verð 1 millj. HVASSALEITI 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð í blokk ca. 100 ferm. Bílskúr fylg- ir. Verð 1350 þús. REYNIMELUR 3ja herb. kjallaraíbúö i þríbýl- ishúsi. Verð 900 þús. SKARPHÉÐINSGATA 3ja herb. ca. 70 ferm. íbúð á 2. hæð í 6-íbúöa steinhúsi. Verð 850 þús. FAGRABREKKA 4ra—5 herb. ca. 125 ferm. íbúð á 2. hæö í 5-íbúða steinhúsi. Verð 1300 þús. SUÐURVANGUR 4ra—5 herb. ca. 110 ferm. íbúð á 3. hæð í blokk, bílskýli. Verð 1350 þús. RAUÐALÆKUR 5 herb. ca, 140 ferm. íbúð á 3. hæð í fjórbýlis-steinhúsi, sér hiti, ný eldhúsinnr., nýtt þak á húsinu, þv. hús í íbúðinni. Verð 1500 þús. BORGARHOLTSBRAUT Mjög gott einbýlishús á tveimur hæðum, alls 230 ferm. Á efri hæð er 5 herb. íbúð, þ.e. 3 sv.herb., stofa, borðstofa og rúmgott eldhús, stórar suöur svalir, á neöri hæö er lítil 2ja herb. íbúð, geymslur, þv. hús, og innb. bílskúr, góð lóð. Verð kr. 2,8 millj. FJARÐARÁS Einbýlishús á tveimur hæöum, samtals 300 ferm. Á neðri hæð er 3ja herb. ibúð meö bráða- birgðainnr., og innb. bílskúr. Efri hæðin er tilbúin undir múr- verk, gler og hltalögn komln. Verð 2,6 millj. LANGHOLTSVEGUR Einbýlishús sem er hæö og ris, ca. 70 ferm. aö grunnfl., þrjú herb. í risi, bílskúr, hornlóö. Verð 1500 þús. MIÐTÚN Einbýlishús með þremur íbúð- um, kj., hæð og ris, ca. 120 ferm. að grunnfl. Nýjar hita- og vatnslagnir í húsinu, sér hiti á öllum ibúöum, bílskúr. Verð 2,9 millj. VESTURVANGUR Einbýlishús á einni hæö ca. 158 ferm. auk bílskúrs, 5 sv.herb., gott eldhús, hornlóð. Verð 2,8 millj. LÓÐ Á ÁLFTANESI 1050 ferm. lóð, sökklar komnir undir timburhús. Verð 300 þús. Fasteignaþjónustan Auslurslræli 17. t. XfOO. Ragnar Tomasson hði 15 ár í fararbroddi 1967-1982 Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! JlóTiyuuM&fotfo 81066 LeitH) ekki langt yfir skammt Eiðstorg Stórglæsileg ca. 190 fm pent- house íbúð sem nýst getur sem ein eða tvær ibúöir (tvenn eld- hús). Bílskýli. Skipti möguleg á minni eign útb. 1540 þús. Skeggjagata Einstaklingsíbúð í kjallara sem þarfnast standsetningar. Tilval- ið fyrir smið eða laghentan mann. Leirutangi Fallega staðsett 184 fm. einbýl- ishús á einni hæö. Tilb. að utan með útidyrahurðum með gleri í gluggum en fokhelt að innan. Möguleiki aö taka 2ja herb. íbúö upp í kaupverð. Verð 1250—1300 þús. Mýrarás Vorum að fá í sölu rúmlega 170 fm einbýli á einni hæð ásamt 60 fm bíiskúr. Húsið er því sem næst tilbúið undir tréverk og til afhendingar strax. Skemmtileg teikning. Fallegt útsýni yfir Reykjavík. Austurbær — Lúxus sérhæð Höfum til sölu 160 fm nýja topp sérhæö á góöum stað í Austur- borginni. Ibúðin er fullfrágengin að öðru leyti en þvi að eldhús- innréttingu vantar auk teppa. Ibúöin er laus strax. Leifsgata Góð ca. 130 fm 5 herb. íbúð á 2 hæðum, auk bilskúrs. Sér hiti. Útb. 1080 þús. Húsafell FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 ( Bæjartetöahusinu ) simh 8 ÍO 66 & Aóalstemn Petursson Bergur Guónason hd' RAÐHÚS Höfum tvö ca. 165 fm raðhús, sem afhendast tilbúin aö utan en fokheld að innan. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. BREIÐVANGUR Stórglæsileg 5—6 herb. enda- íbúð á 3. hæð. Nýjar innrétt- ingar. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góður bílskúr. FRAMNESVEGUR 137 fm sérhæö 4ra—5 herb. Mikið útsýni. Verö 1250 þús. LAUGARNES Vönduö 3ja herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Eingöngu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í sama hverfi. NJÁLSGATA Ný standsett 3jaherb. risíbúð (timbur) sér inngangur, sér hiti. Verð 850 þús. FLYÐRUGRANDI Sérlega vönduð 2ja herb. íbúð á efstu hæð. Góö sameign. Suður svalir. Laus strax. NORÐURBÆR HF. Höfum ákveöin kaupanda að 3ja herb. íbúö í Norðurbænum. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Metsölublod á hverjum degi! S'aaD Raðhúsalóðir í Ártúnsholti Höfum til sölu glæsilegar raóhúsalóóir á einum besta útsýnisstaö i Artúnsholt- inu. Byggja má um 190 fm raöhús ásamt 40 fm bílskúr. Nú eru aöeins óseldar 2 lóöir. Uppdráttur og nánari upplýs. á skrifstofunni. Einbýlishús í Mosfellssveit 140 fm einbýlishús m. 43 fm bílskúr. Húsiö selst uppsteypt m. frág. þaki og gleri í gluggum, fullbúiö aö utan og m. pússuöum gólfum. 1200 fm lóö. Verð 1,3 millj. Einbýlishús á Seltjarnarnesi 170 fm glæsilegt einbýlishús á góöum staö. 1. hæö: góö stofa, saml. viö bóka- herb., eldhús, snyrting, 3 herb., baö- herb., þvottahús o.fl. Ris: baðstofuloft, geymsla o.fl. Góöar innréttingar. Frág. lóö. Verö 2,9 millj. Glæsilegt raðhús í Fljótaseli Raóhús sem er samtals aó grunnfleti 250 fm. Lítil snotur 2ja herb. ibúó í kjall- ara m. sér inng. Falleg lóö. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Skipti á 4ra herb. íbúö i Seljahverfi koma til greina. Parhús á Gröndunum Til sölu 160 fm parhús m. innb. bilskúr. Húsiö afhendist tilb. u. tréverk og máln. i febr. nk. Teikningar á skrifstofunni. í Seljahverfi — fokhelt 306 fm glæsilegt tvílyft einbýlishús m. 40 fm bílskúr. Uppi er m.a. 4 svefnherb. eldhús, þvottaherb., baó, skáli og stór stofa. í kjallara er möguleiki á litilli ibúö. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Glæsileg íbúð við Kjarrhólma Höfum í sölu vandaöa 4ra herb. á 3. hæö. Búr innaf eldhúsi. Sér þvottahús á haBöinni. Gott útsýni. Verö 1150 þús. Skipti á 2ja herb. ibúö koma til greina. Við Hellisgötu Hf. 6 herb. 160 fm íbúö. Niöri eru m.a. 2 saml. stofur og svefnherb. Nýstandsett baöherb. o.fl. Uppi er stór stofa og 2 rúmgóö herb. Allt ný standsett. Verö 1650 þús. Við Langabrekku m. bílskúr 90 fm efri sérhæö i tvibýlishúsi. 36 fm bilskur. Verö 1250 þús. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö 117 fm. Verö 1350 þús. Við Engihjalla 3ja herb. 90 fm góö ibúö á 5. hæö. Verö 950 þús. í Fossvogi 3ja herb. góö íbúö á 2. hæö. Suöur- svalir. Verö 1150 þús. Við Flyðrugranda Vorum aö fá til sölu 3ja herb. vandaóa íbúö í einni vinsælustu blokkinni i Vest- urbænum. Góö sameign. Verö 1150 þús. Viö Þangbakka 3ja herb. 80 fm íbúö á 3. hæö. Mjög snyrtileg eign. Laus fljótlega. Verö 950—980 þús. Við Njarðargötu 2ja—3ja herb. stórglæsileg íbúö á 1. hæð. Ný eldhúsinnr. o.fl. Verö 850—900 þús. Við Asparfell 2ja herb. snotur ibúó á 5. hæó. Gott útsýni. Verö 800 þús. Við Miðtún 2ja herb. snotur kjallaraíbúö. Rólegur staöur. Sér inng. Verö 700 þús. Heimasími sölum. 30483. 95Eicnflmii>Lunin fVHZrX ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SiMI 27711 1957-1982 Sölust|óri Sverrir Knstmsson Valtyr Sigurösson logfr Þorleifur Guömundsson solumaöur Unnstemn Bech hrl Simi 12320 Íp11540 íbúðir — skrifstofu- húsnæði við Hallveigarstíg Vorum að fá til sölu heila hús- eign við Hallveigarstíg. Húsið er 2x85 fm og 85 fm kjallari. Húsið selst i heilu lagi eða hlutum. Upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Norðurbænum Hf. Einlyft 160 fm vandað einbýlis- hús, ásamt 50 fm bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Fagurt útsýni. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Parhús í vesturborginni í skiptum 150 fm rúmlega fokhelt parhús við Fjörugranda. Bein sala eða skipti á 4ra—5 herb. sérhæð i vesturborginni. Teikningar á skrifstofunni. Sérhæð í Kópavogi 5 herb. 130 fm efri sérhæð. Á jarðhæð er innbyggður bílskúr, innréttaður sem einstaklings- ibúð. Fagurt útsýni. Laus fljót- lega. VerA 1800—1850 þús. Við Þverbrekku 4ra—5 herb. 120 fm falleg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Glæsilegt útsýni. Verð 1300—1350 þús. Við Njörvasund 3ja herb. 90 fm vönduð íbúö á 1. hæð ásamt 2 herb. og snyrt- ingu í kjallara. Svalir. Sér lóö. Verð 1300—1350 þús. Við Eyjabakka 2ja herb. 75 fm falleg íbúö á 1. hæð. 25 fm bílskúr. Fagurt út- sýni. Suðursvalir. Verð 950 þús.—1 millj. Við Mánagötu 2ja herb. 50 fm snotur kjallara- íbúð. Sér inngangur. Laus fljót- lega. Verð 650—700 þús. Byggingalóðir Höfum til sölu byggingarlóðir á Seltjarnarnesi og Marbakka- landi í Kópavogi. Uppl. á skrif- stofunni. FASTEIGNA ‘ £lí1 MARKAÐURINN m Oönsgotu 4 Simaf 11540 ■ 21700 Jón Gudmundsson. Leö E Love lögfr ióaf meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480 \ 1 27750 Ingólfsstræti 18, Sölustjóri Benedikt Halldórsson 4ra herb. íbúö m/bílskýli Nýleg og rúmgóð viö Engjasel. 3ja herb. íbúö við Rauðarárstíg. 3ja herb. risíbúö viö Bræðraborgarstíg. 3ja herb. risíbúð viö Eskihlíð. Vesturbær — Vesturbær — hæð Góð 6 herb. hæð ca. 140 fm. 4 svefnherb., möguleiki aö taka ódýrari íbúð upp í kaupverð. Iljalti StrinþórsNon hdl. ' Gústaf t*ór Tr\gg\ ason hdl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.