Morgunblaðið - 16.12.1982, Page 27

Morgunblaðið - 16.12.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 31 MEÐ KVEDJU FRÁ KÖLSKA Nafnið er e.t.v. sláandi en bókin er bók- menntaafrek og hefur verið gefin út aftur og aftur víða um lönd. Höfundurinn C. S. Lewis, var þekktur rithöfundur og bók- menntafræðingur við Oxford háskóla Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup segir m.a. í formála sínum að bókinni: „Hann lætur ímyndunarafl skáldsins og djúpvísi trúmannsins svipta hulunni af mannlegu sálarlífi og birta nokkuð af þeim heimum myrkurs og ljóss, sem takast á um manninn og berjast til úrslita um hann. Hann leyfir sér að „skemmta um hinn óskemmtilegasta hlut“, eins og meistari Jón kemst að orði, til þess að vekja til umhugsunar og andvara. Með glettnum glampa í augum flytur hann hinn alvarleg- asta boðskap." kr. 296,40 Teikn. eftir gríska listamanninn PAPAS. Freyjugötu 27 Sími 18188 ELAN SKIDI í miklu úrvali á alla fjölskylduna Póstsendum Laugavegi 13, sími 13508. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Bátur til sölu 70 tonna eikarbátur til sölu. í bátnum er 425 hesta caterpillar-vél og góð tæki. Fasteignamiðstööin, Austurstræti 7, sími 14120. I tilboö — útbod L,^mmmmmmmmm— Útboö Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í tölvu- búnaö fyrir aöalskrifstofu í Reykjavík. Út- boðsgögn veröa afhent hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík frá og meö föstudeginum 17. desember 1982 gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eöa breytingar skulu berast Áætlanadeild Vegageröar ríkisins eigi síöar en 28. desem- ber 1982. Gera skal tilboð í samræmi viö útboösgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni út- boös til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík fyrir kl. 13.45 fimmtudaginn 6. janúar 1983, og kl. 14.00 sama dag veröa tilboðin opnuö þar aö viöstöddum þeim bjóöendum, er þess óska. Reykjavík, í desember 1982, Vegamálastjóri. fundir — mannfagnaöir Matsveinafélag SSÍ Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnu- daginn 19. þ.m., kl. 16.00, aö Hótel Esju, 2. hæö. Fundarefni: Lagabreytingar. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Blaðanámskeið seinni hluti Seinni hluti blaöanámskeiös Heimdallar verður fimmtudaginn 16. des. kl. 20.00 í Valhöll. Fjallað veröur upp uppsetningu blaða, fjármögnun og kostnað. Leiðbeinend- ur veröa þeir Jón Ásgeir Hreinsson, Þór Sig- fússon og Svanbjörn Thoroddsen. Þeim sem áhuga hafa á umræddu námskeiöi eru vinsamlega beönir aö láta vita í síma 82900. Stjórnin. ísafjörður Sjálfstæóisfélag launþega ísaflröi heldur aöalfund laugardaginn 18. des. kl. 2 eftir hádegi aö Uppsölum, uppi. Venjulega aöalfundarstörf. Stjórnin. þjónusta Reykvíkingar Viö önnumsta allt viöhald fasteigna, stórt og smátt. Nýsmíöi breytingar, gerum bindandi tilboð. Veitum greiðslufrest eftir samkomu- lagi. Trésmíðaverkstæði Berg- staðastræti 12, sími 15103. Verslun til sölu Til sölu er kjöt- og nýlenduvöruverslun í nágrenni Reykjavíkur. Velta ca. 1,5 milljón á mánuði. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Endurskoóunar- mióstöóin hf. laul N.Manscher Borgartún 21 Pósthólf 5256 125 REYKJAVÍK Simi26080

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.