Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 38
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982
„Innkaupakarfa“ Verðlagsstofnunar:
Um 51,3% meðaltalsmunur á hæsta
og lægsta verði á jólasteikinni
Meðaltalsmunur á hæsta og lægsta
verði á „meðlætiu var um 84,5%
UNDANFARNAR vikur hefur Verðlagsstofnun birt Innkaupakörfuna svo-
kölluðu. Nú er komið að jólakörfunni, og er henni skipt í tvo hluta. Þar sést
hvað 21 mismunandi jólasteik kostar í 37 tilgreindum verslunum á höfuð-
borgarsvæðinu. Einnig er birt lægsta og hæsta verð þeirrar vöru sem í
körfunni er að þessu sinni, en auk jólasteikarinnar er þar meðlæti ýmiss
konar, ístertur og sælgæti, segir í frétt Verðlagsstofnunar.
Ennfremur segir: verði heldur en fram hefur komið
í ljós kemur að verðmunur á í fyrri Innkaupakörfum. Með
jólasteikinni er oft verulegur
milli einstakra verslana, eða að
meðaitali 51,3% miðað við lægsta
og hæsta verð. Mestu munaði á
villigæs eða 143,9% , en minnstur
verðsamanburði er því hægt að
spara enn stærri upphæðir vegna
matarkaupa nú fyrir jólin, heldur
en almennt gerist á öðrum tíma
árs.
Jólasteikin — hæsta, lægsta og meðalverð MLsmunur Læg.sta IIkhU á lægsta og Meðal- verð verð hæsta verði verð
Miðhryggur úr lambi, nýr úrb. 1 kg .... 118,00 190,20 61,2% 154,20
Lambahryggur nýr 1 kg 56,90 85,00 49,4% 74,10
London lamb 1 kg 98,80 162,10 64,1% 130,30
Hangikjötslæri m. beini 1 kg 76,85 99,65 29,7% 97,05
Svínahamborgarhryggur úrb. 1 kg 250,00 420,15 68,1% 329,80
Svínalæri nýtt m. beini 1 kg 95,00 136,55 43,7% 113,65
Svínalæri nýtt úrb. 1 kg .... 137,00 245,00 78,8% 187,55
Svínalæri reykt m. beini 1 kg .... 115,00 166,00 44,3% 144,25
Svínalæri reykt úrb. 1 kg .... 172,00 241,70 40,5% 207,05
Reyktur svínahnakki úrb. 1 kg .... 153,00 191,80 25,4% 182,00
Svínabógur nýr m. beini 1 kg .... 86,30 126,65 46,8% 107,65
Svínabógur nýr úrb 1 kg .... 110,00 178,70 62,5% 149,15
Svínalundir nýjar 1 kg .... 217,10 345,00 58,9% 249,50
Svínakótilettur 1 kg .... 168,00 278,00 65,5% 234,20
Nautalundir 1 kg .... 187,00 316,45 69,2% 268,35
Rjúpur hamfl. 1 stk .... 72,00 99,00 37,5% 91,05
Rjúpur óhamfl. 1 stk .... 72,00 88,00 22,2% 83,90
Kalkún 1 kg. .... 212,00 256,00 20,8% 227,75
Aliendur 1 kg .... 190,00 250,00 31,6% 211,25
Aligæsir 1 kg .... 187,00 240,00 28,3% 210,70
Villigæsir 1 kg .... 86,10 210,00 143,9% 149,75
INNKAUPA
KARFAN
Meðlæti Lægsta ver b Hæsta verð Mlsmunurf %
Rauðkál 800 gr. 20.80 56.45 171.4%
Franskar kartöflur 1 kg. 20.95 43.55 107.9%
Rósenkál niftursoðið 500 gr. 22.05 36.25 64.4%
Rósenkál fryst 500 gr. 40.40 68.55 69.7%
Rósenkái nýtt 500 gr. 23.00 32.15 39.8%
Sýrðar gúrkur 500 gr. 17.75 78.20 340.6%
Aspargus með toppum niðursoðinn 500 gr. 35.35 91.75 159.5%
Sveppir niðursoðnir heilir 500 gr. 25.75 76.65 197.7%
Rauðbeður niðursoðnar 500 gr. 15.60 57.30 267.3%
Niðursoðnir ávextir
Biandaðir ávextir 850 gr. 28.40 61.80 117.6%
Jarðarber 850 gr. 41.25 80.30 94.7%
Ananas i sneiöum 850 gr. 28.65 53.95 88.3%
istertur
Cocktailterta Kjöris 10-12 manna 72.00 83.00 15.3%
Emmess ísterta 9-12 manna 83.75 102.90 22.9%
Sælgæti
Konfekt 500 gr. 132.30 294.10 122.3%
Mackintosh 500 gr. 126.95 153.00 20.5%
After eight 200 gr. 42.35 57.00 34.6%
777.30 1.426.90 83.6%
var munurinn á kalkún, sem reyndar var aðeins til í 4 verslun- Hvað kostar jólasteikin?
um, eða 20,8%. í flestum verslan- anna gildir það verð sem tilgreint — ilt -t || . ___ •vWttlart (vmalan -r —
«r LsMwM æyktttMM Mttndur ‘»o—*•
Arnartiraun Arr»arhrauni2l Hf 166.50 72.90 112.00 99.55 290.00 95.00 160.00 115.00 195.00 190.00 112.90 140.00 237.10 204.00 277.20 85.00
er í könnuninni fram til jóla, en i
nokkrum tilvikum má þó búast Aageir Efstalandi 26 Grímsbæ 21 166.50 72.90 128.00 99.55 377.00 115.20 194.70 148.80 217.20 186.00 112.00 154.95 237.00 244.30 208.00 240.00
við að verð hækki enda nýverið AagairTindaseli331 160.50 72.90 125.00 99.00 254.00 115.20 194.70 148.80 217.20 186.00 112.00 237.10 239.00 277.00 95.00 85.00 206.00 208.00
búið að hækka verð á kjöti frá heildsöluaðilum. í athugasemd- um með könnuninni er tilgreint hvað forsvarsmenn verslananna sjálfra segja í þeim efnum. Neyt- endur geta nýtt sér þessa jóla- körfu þannig, að þegar ákvörðun Borgarbúðin Hófgeröi 30 Kóp ' ’ 166.00 72.90 143.60 99.55 377.30 115.20 194.70 148.00 217.20 191.80 112.90 154.95 237.10 244.30 277.20
Fjaröarkaup Hólshraum 16Hf ' 72.90 120.00 99.55 245 00 190.00 98.00 345.00 238.00 277.00 85.00
Hagabúðin Hjaróarhaga 47 6> 118.00 72.90 130.50 99.50 370.00 102.00 194.00 148.00 227.00 102.00 298.00 248.00 277.00 84.00
Hagkaup Skeifunni11 72.90 132.40 99.50 117.60 162.60 160.00 106.25 231.80 277.20 72.00 199.00
Hólagaröur Lóuhólum 2-6'' 141.80 72.90 128.70 99.55 349.00 115.20 194.70 148.80 217.20 172.40 112.90 154.95 237.10 244.30 229.00 85.00
Hoftakjör Langholtsvegi 89 61 85.00 99.55 377.00 115.20 194.00 148.00 217.00 172.00 102.15 154.00 237.10 244.30 277.00 140.00
Hringval Hrmgbraut4 Hf ” 72.90 99.55 115 20 148.80 102.15 154.95 237.10 244.30 277.20 85.00
Hverfiakjötbuðin Hverfisgötu 50 ” 84.90 129.00 99.55 117.00 222.00 123.00 164.00 244.00 85.00
hefur verið tekin um hvaða kjöt- J.L. HúaiðHrmgbraut 121 ” 165.90 72.90 112.50 99.65 304.85 115.65 204.15 160.65 234.00 113.05 178.70 316.55 278.00 277.20 208.00 208.00
rétt á að hafa á jólaborðinu, má Kaupfélag Hafnfirðinga Mióvangi ” 165.00 72.90 145.60 99.55 304.00 129.74 171.00 160.26 173.50 190.20 126.60 157.00 300.00 246.70 265.00 90.00 85.00 210.00 210.00 210.00
sjá hvar hægt er að finna hann á Kaupfélag Kjalarnesþings 72.90 129.00 87.70 290.00 115.00 195.00 186 00 110.00 145.00 168.00 236.00
hagkvæmasta verði, einnig með innbyrðis samanburði einstakra kjötrétta. Verðmunur reyndist meiri á meðlæti og þvíumlíku, enda í flestum tilvikum ekki gerður greinarmunur á mismunandi Kaupgaróur Engihjalla 9 Kóp ” 166.50 72.90 130.00 76.90 281.70 115.20 194.70 148.80 217.20 191.80 86.30 131.70 237.50 207.70 237.25 85.00
Kjöt og fiskur Seljabraut 54 ” 134.50 72.90 135.25 99.55 250.00 105.00 185.00 120.50 173.50 153.00 105.00 113.80 238.00 208.00 72.00 72.00
Kjötborg Asvallagötu 19 31 85.00 113.00 99.50 377.00 105.00 154.95 119.00 207.00 180.50 102.00 134.00 217.10 224.30
Kjötbúð Suðurvars Stigahlíö 45 21 149.00 72.90 129.00 99.50 279.00 98.00 164.00 134.00 184.00 175.00 92.00 146.00 269.00 211.00 276.00 95.00 85.00 250.00 225.00 19500
Kjötbuð Tómasar Laugavegi 26> 166.50 72.90 143.00 99 55 377.00 115.00 194.70 148.80 217.20 191.80 112.90 154.95 237.00 244.30 277.20 95.00 85.00 250.00 220.00 150.00
Kjötbúðin Borg Laugavegi 787) 72.90 99.00 115.20 194.70 148.00 217.20 191.80 154.95 237.10 244.30 277.20 95.00 88.00
Kjöthóllin Háaleitisbraut 58-60 ” 85.00 99.00 295.00 115.00 170.00 135.00 195.00 180.00 115.00 154.00 228.00 220.00 298.00 95.00 83.00 240.00
Kjöthöllin Skipholti 70” 145.00 72.90 143.00 99.50 295.00 115.00 170.00 135.00 195.00 180.00 115.00 154.00 228.00 220.00 298.00 95.00 83.00 240.00
vörumerkjum sama vöruflokks. Kjötmiðstöðln Laugaiæk 2'' 129.00 56.90 117.50 99.00 270.00 98.70 139.00 129.00 175.00 169.00 98.70 110.00 288.00 187.00 240.00 90.00 86.00 225.00 215.00 86.10
Að meðaltali var munurinn á Kostakaup Reyk|avíkurvegi Hf '' 134.50 72.90 98.80 99.55 283.70 95 80 137.00 127.80 172.00 168.80 95.80 131.70 224.00 185.00 277.20 90.00 85.00 256.00 198.00 198 00
lægsta og hæsta verði 84,5%, sem KRON 72.90 133.00 99.55 304.55 115.85 190.25 113.00 224.00 239.00 277.20
er öllu meiri munur en fram hef- KRON Stakkahlió 17 ” 190.20 85.00 151.50 99.55 420.15 136.55 217.20 166.00 241.70 126.65 172.80 274.00 277.20 85.00
ur komið áður í Innkaupakörf- unni. Mestu munaði á sýrðum gúrkum, hvorki meira né minna en 340,6%, og í tveimur tilvikum munaði meira en 200%. Á niður- soðnum rauðbeðum munaði KRON Stórmarkaóur Kóp 2 124.00 72.90 125.00 99.55 319.00 124.00 119.00 265.00 265.00 85.00
Melabuðin Hagamel 39'1 166.50 72.90 143.60 99.55 377.30 115.20 194.70 148.80 217.20 112.90 154.95 237.10 237.00 277.20 85.00 212.00
Nóatún Nóatúni 173> 165.00 72.90 130.00 76.85 260.00 115.00 194.50 125.00 195.00 182.00 105.90 142.00 237.10 244.00 187.00 95.00 85.00 215.00 195.00 187.00 142.00
SSGlæsibæ7' 189.00 72.90 142.70 99.50 410.00 125.20 190.30 148.80 217.20 191.80 112.90 154.95 233.70 254.50 277.20 86.00 228.00 208.00 208.00 125.00
SS Hafnarstræti 5 3' 162.40 72.90 162.10 99.50 368.00 112.60 190.30 145.50 212.30 187.50 99.80 151.50 232.00 246.00 277.20 99.00 85.00 198.00
SS Laugavegi 1164 165.50 72.90 142.70 99.50 410.70 125.80 212.30 162.20 236.20 187.50 111.50 168.50 259.90 274.90 316.45 95.00 85.00
Straumnes Vesturbergi 76 2> 127.00 72.90 129.20 99.55 370.00 110.00 195.00 148.80 217.00 102.15 153.00 237.10 234.00 247.00 85.00
267,3% og á niðursoðnum svepp- Sundaval Kleppsvegi 1506> 132.00 72.90 122.00 90.00 371.00 115.20 194.00 148.00 215.00 190.00 112.90 153.00 230.00 227.00 270.00
um 255,4%. Sunnukjór Skaftahlið 24 2’ 72.90 122.00 99.55 365.00 115.00 175.00 148.00 195.00 185.00 99.50 145.00 237.00 23500 269.00 80.00 190.00 190.00
í heild sýna niðurstöður jóla- körfunnar meiri mismun á vöru- Víðir Auslurstræti 17 ” 158.00 72.90 135.00 76.90 298.00 115.00 178.00 145.00 198.00 185.00 98.00 178.00 245.00 238 00 265.00 80.00 198.00 198.00
Vörumarkaðurlnn Armúla 1 ” 156.00 72.90 115.00 99.50 278.10 105.75 187.00 146.05 210.90 173.35 103.45 135.80 288.95 225.60 245.00 •6.00 198.20 198.20
Sérhæfa sig í pítum
Veitingastaðurinn Pítan á horni
Vitastígs og Bergþórugötu breytti í
byrjun desember þjónustu sinni um
leið og tveir ungir menn, Jakob
Hólm og Eiríkur Hreinsson, tóku að
sjá um reksturinn. Eins og nafnið
bendir til er þar nú boðið upp á
„pítu“, sem er sérstakur réttur sem í
þúsundir ára hefur verið vinsæll í
löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs
og sem margir íslendingar hafa
kynnst t.d. í Grikklandi. Það er sér-
stök tegund af brauði og holrúm í
því er fyllt með grænmeti, kjötrétt-
um eða fiski.
Eiríkur tjáði fréttamanni Mbl.
að hann hefði í sumar verið í
Danmörku á veitingastað sem
nefnist Akropolis, sem sérhæfir
sig í pítum. Og því dottið í hug að
laga þetta á íslandi. En hér höfum
við mjög gott hráefni, svo sem
fiskinn. Þeir Jakob og hann hafa
svo komið hugmyndinni í fram-
kvæmd í þessum veitingastað. Þar
hafa þeir, enn sem komið er, 3 teg-
undir af pítum, í einni er græn-
metissalat og þá kótelettur með, í
öðrum er fyllingin úr fiski og í
þeirri þriðju buff. Þessara rétta
má svo bæði neyta á staðnum eða
taka þá með sér. Þeir félagar
sögðu að síðan þeir opnuðu hefði
komið þar inn maður frá Israel,
annar Grikki og þriðji frá Mar-
oceo og lýst ánægju sinni yfir að
geta fengið pítu á Islandi, auk þess
sem íslendingar hafa spurt um
réttinn.
Eiríkur Hreinsson og Jakob Hólm með körfu, sem f er píU með grænmetis-
salati og kótelettur. Ljósm KÖE.