Morgunblaðið - 31.12.1982, Page 2

Morgunblaðið - 31.12.1982, Page 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 Minnisblað lesenda MORGUNBLAÐIÐ hefur að venju leitað upp- lýsinga, sem handhægt getur verið fyrir lesend- ur þess að grípa til yfír áramótin. IJpplýsingar þessar fara hér á eftir. Sjá einnig upplýsingar í Dagbók á bls. 6. Kly.sadcild Borgarspítalans er opin allan sólarhring- inn. Sími 81200 — en aðeins fyrir slys og neyðartilfelli. Heimsóknartími á sjúkrahúsunum í Reykjavík: Gamlársdagur Nýársdagur Borgarspítali: Grensásdeild: Landakotsspítali: Landspítali: Kvennad. Landsp.: kl. l'd-zz kl. 14-16 og 18-20 kl. 18-21 15-16 of kl. 15-16 og 19.30-20.30sami og 14- 16 og 18-2 15- 16 og 19-2 e*9ú 3*6* D’«f? ----= Slökkviliðiö í Reykjavík, sími 11100, í Kópavogi 11100, í Hafnarfirði 51100, á Akureyri 22222, á ísafirði 3333, í Vestmannaeyjum 2222. Lögreglan í Reykjavík, sími 11166, i Kópavogi 41200 í Hafnarfirði 51166 á Akureyri 23222, á ísafirði 4222, í Vestmannaeyjum 1666. »ofl Sjúkrabifrció í Reykjavík sími 11100, í Kópavogi 11100, í Hafnarfirði 51100, á Akureyri 22222, á ísafirði 4222, í Vestmannaeyjum 1955. Upplýsingar um símanúmer sömu aöila og aö framan greinir annars staöar á landinu, sem og símanúmer lækna- vaktar og sjúkrahúsa, er að finna innanvert á fremri kápu símaskrár. Læknavakt. Nætur- og helgidagavakt allan sólar- hringinn á gamlársdag og nýársdag og sunnudag, þ.e. til kl. 8 að morgni mánudagsins 3. janúar. Sími 21230. Göngudeild á Landspítala verður opin 10—12 á gaml- ársdag og á sama tíma er hægt að fá ráðleggingar hjá læknum í síma 29000. Nánari upplýsingar er að fá í símsvara 18888. Tannlæknavakt. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg sem hér segir: Á gamlársdag kl. 14—15 og á nýársdag frá 14—15. Tannlæknavakt á Akureyri verður sem hér segir: 31. des. kl. 11—12, Skúli Torfason, Kaupangi, sími 24622. 1. janúar kl. 15—16, Egill Jónsson, Þórunnarstræti 114, sími 24440. Messur um áramótin. Messutilkynningar eru birtar á bls; 4. Útvarp og sjonvarp. Dagskrár ríkisfjölmiðlanna um hátíðarnar eru á bls. 15—18. Rafmagnsbilanir tilkynnist í síma 18230. Símabilanir tilkynnist í síma 05. h llitaveitubilanir, vatnsveitubilanir og neyöarsími gatna- málastjóra er 27311. Þessi sími er neyðarsími og er þar aðeins svarað tilfellum, sem falla undir ítrustu neyð, allan sólarhringinn alla daga ársins. Geta menn til- kynnt um bilanir hitaveitu og vatnsveitu og tilkynnt ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs og flóða í neyðar- tilfellum. Söluturnar. Leyfilegt er að hafa söluturna opna á gamlársdag til kl. 13.00. Þeir verða lokaðir á nýársdag. Strætisvagnar Reykjavíkur. Á gamlársdag er ekið eins og á virkum dögum til kl. 13. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga, þ.e. á 30 mínútna fresti fram til um kl. 17. Þá lýkur akstri, en siðustu ferðir eru sem hér segir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.30. Leið 2 frá Granda kl. 17.25, frá Skeiðarvogi kl. 17.14. Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03, frá Háal.br. kl. 17.10. Leið 4 frá Holtavegi kl. 17.09, frá Ægisíðu kl. 17.02. Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.15, frá Sunnutorgi kl. 17.08. Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.15, frá Óslandi kl. 17.35. Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.25, frá Óslandi kl. 17.09. Leið 8 frá Hlemmi kl. 16.54. Leið 9 frá Hlemmi kl. 16.59. Leið 10 frá Hlemmi kl. 17.05, frá Selási kl. 17.26. Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.00, frá Flúðaseli kl. 17.19. Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.05, frá Suðurhólum kl. 17.26. Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 17.05, frá Vesturb. kl. 17.26. Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 17.10, frá Skógars. kl. 16.30. Leið 15 Melar/Hl. frá Hle. kl. 17.07. Geith. frá Selási kl. 13.54. Á nýársdag verður strætisvögnum ekið á öllum leið- um skv. tímaáætlun í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnarnir hefja akstur um kl. 14. Fyrstu ferðir verða sem hér segir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00. Leið 2 frá Granda kl. 13.55, frá Skeiðarvogi kl. 13.44. Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03, frá Háal.br. kl. 14.10. Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09, frá Ægisíðu kl. 14.02. Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45, frá Sunnutorgi kl. 14.08. Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45, frá Óslandi kl. 14.06. Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55, frá Óslandi kl. 14.09. Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.54. Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.59. Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.05, frá Selási kl. 14.00. Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00, frá Skógarseli kl. 13.49. Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05, frá Suðurhólum kl. 13.56. Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05, frá Vesturb. kl. 13.56. Leið 14 frá Lækjartogi kl. 14.10, frá Alaska kl. 13.58. Leið 15 Melar/Hlíðar frá Hlemmi kl. 14.07. Nánari upplýsingar eru í símum 12700 og 82533. Strætisvagnar Kópavogs. Á gamlársdag eru ferðir á 15 mínútna fresti til kl 13, en eftir það á 30 mínútna fresti til kl. 17, en þá lýkur akstri vagnanna. Síðasta ferð frá skiptistöð til Reykjavíkur er kl. 16.41, úr Lækjargötu til Kópavogs kl. 16.53 og frá Hlemmi til Kópavogs kl. 17.00. Á nýársdag hefst akstur kl. 13.42 innanbæjar og um kl. 14.00 frá Reykjavík og er ekið á 30 mín. fresti til kl. 00.30. FLUGELDAR HANDBLYS Beini3 blysinu ▼el trk líkamanum og gætl3 þess, a3 kúlur e3a nelstar lendi ekkl á 83ruiD nærstöddum. tb Veatll slckl í sldnnt efnl. VíklS vel frí. STANDBLYS SÓLIR O KÆLID BRUNASÁR! Skorðlð blyslð ▼•1. Kvelklð á krelknun og vlkU vel fra. Standið þannlg, a3 Tlndur beri ekkl nelsta i föt ykkar. NOTIÐ ULLAR- EDA SKINNHANSKA! ÆRSLIST ALDREI MED SKOTELDAI Landleiöir — Reykjavík — Hafnarfjörður. Á gamlárs- dag aka vagnarnir eftir venjulegri áætlun til klukkan 17, en þá er síðasta ferð frá Reykjavík. Síðasta ferð frá Hafnarfirði er klukkan 17.30. A nýársdag hefjast ferðir klukkan 14 og er ekið eins og venjuleg áætlun helgidaga segir til um til klukkan 00.30. Nánari upplýsingar í síma 13792. Bensínstöðvar verða opnar á gamlársdag frá kl. 7.30 til 15. Lokað er á nýársdag og bensínafgreiðslan við Umferðarmiðstöðina er opin kl. 15 til 17 á gamlársdag, en lokað á nýársdag. ^OQQQOOO| Sérleyfisferöir: Hér fer á eftir yfirlit nokkurra ferða sérleyfisbíla á gamlársdag og nýársdag og dagana í kring þar sem það á við. Séu gamlársdagur og nýárs- dagur ekki nefndir eru engar ferðir þá daga. Bögglaaf- greiðsla sérleyfishafa í Umferðarmiðstöðinni er opin kl. 7.30—14.00 á gamlársdag en lokuð nýársdag og opin eins og á gamlársdag, sunnudaginn 2. janúar. Síminn á BSÍ er 22300. Fri Fri AKUREYRI Rvik Akureyri 2. jan. kl. 08.00 kl. 09.00 BISKUPSTUNGUR Rvik Geysi 2. jan. engin ferð kl. 16.45 BORGARNES Rvík Borgarnesi 31. des. kl. 13.00 kl. 13.00 GRINDAVÍK Rvík Grindavík 31. des. engin ferð kl. 13.00 2. jan. kl. 11.00,18.30kl. 13.00 og 21.00 og kl. 23.30 HÓLMAVÍK Rvík Hólmavík 2. jan. HRUNA- OG kl. 08.00 ca. kl. 17.00 GNÚPVERJAHR. Rvik Búrfelli 31. des. kl. 13.00 engin ferð 2. jan. kl. 21.00 kl. 09.00 HVOLSVÖLLUR Rvik Hvolsvelli. 31. des. kl. 13.30 kl. 09.00 HVERAGERÐI Rvik Hveragerði 31. des. kl. 15.30 kl. 09.30 1. jan. kl. 23.30 kl. 22.00 HVERAGERÐI (Sérl. Selfoss hf.) Rvik Hverageröi 31. des. kl. 09.00, 13.00 og 15.00 10.00 og 13.30 1. jan. kl. 20.00 kl.19.00 HÖFN í HORNAFIRÐI Rvík Höfn 31. des. engin ferð kl. 09.00 KEFLAVÍK Rvík Keflavik 31. des. S.f. kl. 15.30 S.f. kl. 15.30 1. jan. KIRKJUB/EJAR- F.f. kl. 13.30 F.f. kl. 12.00 KLAUSTUR Rvík Klaustri 2. jan. engin ferð kl. 13.30 LAUGARVATN Rvík Laugarvatni. 31. des. kl. 13.00 kl. 10.00 MOSFELLSSVEIT Rvík Reykjalundi. 31. des. S.f. kl. 15.30 S.f. kl. 16.00 1. jan. ÓLAFSVÍK — engin ferð engin ferð HELLISSANDUR Rvík Hellissandi 2. jan. kl. 09.00 og 20.00 kl. 17.00 REYKHOLT Rvik Reykholti 31. des. kl. 13.00 engin ferð SELFOSS Rvík Selfossi 31. des. kl. 09.00, 13.00kl. 09.30 og 13.00 og 15.00 1. jan. STYKKISHÓLMUR — GRUNDAR- kl. 20.00 kl. 18.30 FJÖRÐUR Rvik Stykkishólmi 2. jan. kl. 09.00 og 20.00 kl. 18.00 ÞORLÁ KSHÖFN Rvík Intrlákshöfn 31. des. kl. 09.30 og 15.30kl. 11.00 og 9.30 Ferðir Herjólfs. Á gamlársdag fer Herjólfur kl. 7.30 frá Vestmannaeyjum og kl. 11.00 frá Þorlákshöfn. Á nýársdag falla ferðir niður, en sunnudaginn 2. janúar verður tekin upp breytt áætlun á sunnudögum. Þá verður farið frá Vest- mannaeyjum kl. 10.00 og frá Þorlákshöfn kl. 14.00. Virka daga verða ferðir eins og verið hefur kl. 7.30 frá Vest- mannaeyjum og kl. 12.30 frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í , síma 98-1792. Ferðir Akraborgar frá Akranesi frá Rvík Gamlársdagur kl. 8.30 og 11.30kl. 10.00 og 13.00 Nýársdagur engin ferð engin ferð Nánari upplýsingar í símsvara 91-16420. Innanlandsflug. Flugleiðir munu fljúga fram eftir degi á gamlársdag til staða um allt land og Arnarflug mun fljúga samkvæmt áætlun. Á nýársdag fellur flugið niður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.