Morgunblaðið - 31.12.1982, Page 22

Morgunblaðið - 31.12.1982, Page 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 XJOTOU- iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL l»ad ríkir mikil spenna og eftir- vænting á heimili þínu. I»ú ert í studi til að skemmta þér. Skemmtilegustu áramótaveisl- urnar eru heima hjá hrútum þetta árid. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ l»aó er mikió að gera hjá þér um þessi áramót, ef þú ert ekki á ferðalagi er síminn rauðglóandi heima hjá þér í dag. Ástamálin koma til með að vera mikilvæg hjá þér á næstunni. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Iní ert í góðu líkamlegu formi og hefur gott af því að vera eins mikið úti og veður leyfir. I>ú mátt samt alls ekki fara langt frá fjölskyldunni. SJð KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLÍ Inj ættir að reyna að skemmta þér á þínu eigin heimili í kvöld. Tilfinningar þínar fá á sig nýja mynd og þú gerir þér grein fyrir hversu vænt þér þykir um þína nánustu. r®rtLJÓNIÐ !«5|i23. JÚLÍ-22. ÁGÚST á' Keyndu að vera sem mest heima hjá þér og gæta hófs í mat og drykk. Vinir þínir reyna að fá þig yfir markið en þú veist hvað þér er fyrir bestu, rólegt kvöld með fjölskyldunni. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22.SEPT. l»ú hefur mjög mikið að gera í dag. Iní ert mjög nátengdur þinni fjölskyldu. Þeir sem ætla í áramótaveislu ættu að hafa nokkur töfrabrögð í pokahorn inu. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Aktu varlega í dag. l>ú ert eitthvað spenntur á taugum. Reyndu að skrifa lista yfir ný- ársheit. I>egar þú hefur ákveðið hvað það er sem þú vilt bæta líður þér vel með fjöiskyldu og vinum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ef þú ferð í veislu í kvöld reyndu þá að hlífa veislugestum við því að hlusta á þín persónu- iegu vandamál. I>ér mun Hða best í hópi fárra vina. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Iní vilt endilega vera rausnar- legur í kvöld og þér hættir til að eyða meiru en þú hefur efni á. Gættu þín því það eru margir sem notfæra sér gjafmildi ann- arra. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. !>ú verður mikið á ferðinni í kvöld. Líklega ferð þú í fleiri en eina veislu. I»ú átt mjög skemmtilegar samræður við góðan vin. Láttu samt ekki til- finningarnar hlaupa með þig í gönur. VATNSBERINN ■^•=— 20. JAN.-18. FEB. Þér lídur langbest ef þú ert á þínu eigin heimili i kvöld. I'ó aö þú sért vanur aö vera út og suö- ur á þessu kvöldi munt þú njóta þess lantrbest meö fáum vinum. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú ert ekki í stuði til að fara í hávaðasama veislu í kvöld. I»ér liður langbest heima með ein- hverjum sem þú elskar. CONAN VILLIMAÐUR Tl^TTiT TOMMI OC JENNI FERDINAND BRIDGE „Fjórða hæsta, það er meg- inreglan. Annars er makker nýbúinn að læra 11-regluna og það getur vel verið að hann hafi gleymt að nota hana.“ Norður sÁDG h 72 t DG1087 IG32 Suður s K103 h Á1084 t 95 I ÁK87 Þetta var Tuddi sem var að svara spurningu Hlunks um útspilsreglur hans og Skunks gegn grandi. En Hlunkur var sagnhafi í 3 gröndum eftir þessar sagnir: Vcstur Norður Austur Suöur _ — — I lauf I hjarta 2 tíglar l’ass 2 grönd Pass 3 grönd p/ h Útspil Skunks var hjartanían. Það fannst Hlunki dálítið skrítið útspil, það leit út eins og toppur af engu, en maður- inn hafði ströglað á hjarta svo það gat ekki staðist. Þess vegna var hann að spyrja um útspilin. Norður s ÁDG h 72 t DG1087 Vestur 1 G32 Austur s 765 s 9842 h KDG95 h 63 t Á43 t K62 1 64 Suður s K103 h Á1084 t 95 1 ÁK87 1 D1095 Skunkur hafði engu gleymt. Og hann var hálfsár út í makker sinn fyrir að treysta sér ekki til að fylgja einfaldri útspilsreglu. En hann var van- ur vantraustinu og sagði ekk- ert. En nú víkur sögunni að sagnhafa. Það kom honum þægilega á óvart að fá fyrsta slaginn á hjartatíuna. Hlunk- ur er enginn asni og hann ger- ði sér strax grein fyrir því að útspilið var raunverulega fjórða hæsta frá KDG9. Það fannst honum slíkur afbragðs- brandari að hann hann hló samfleytt þar til spilið var komið einn niður. En þá rann iíka upp fyrir honum ljós. Út- spilið var banvænt. Með hja- rtakóng út, er spilið óhnekkj- andi; sá slagur er einfaldlega gefinn og samgangurinn er slitinn á milli A-V-handanna. En með litlu hjarta út neyðist sagnhafi til að drepa fyrsta slaginn, sem þýðir að austur getur notað innkomuna sína á tígulkóng til að spila hjarta. SKÁK Á sterku opnu skákmóti í Bad Aibling í V-Þýzkalandi í nóvember kom þessi staða upp í skák tékkneska stórmeistar- SMAFÓLK ans landflótta sem nú býr í V-Þýzkalandi, Ludeks Pach- man, og Þjóðverjans Doncevic, sem hafði svart og átti leik. N A6RAHAM LINCOLN S AN ATTORNEV, HE LD ARRIVE AT HI5 ICE AT NINE O'CLOCK Þegar Sveinn Björnsson var við lögfræðistörf, kom hann kl. 11 að morgni á skrifstofu sína. HE UJOOLP IMMEOIATELV 5TRETCH 0UT0NTHE C00CH, ANP MUCH T0 HIS PARTNER'S ANNOfANCE, BE6IN T0 REAP THE NEW5PAPER5 OUT LOUD K £2 Hann lagði sig strax á sófann og hóf að lesa upphátt úr Tímanum, félaga sínum til mikillar hrellingar. THE SECRET T0 BEIN6 A 600P ATTORNEV 15 T0 ANNOV YOUR PARTNER Leyndarmál góðs lögfræðings er, að hann veldur félaga sín- um gremju. 27. — Dc8! og hvítur gafst upp, því hann tapar manni vegna hættunnar á fyrstu reitaröð- inni. Jafnir og efstir á mótinu með 7'/2 v. af 9 mögulegum urðu þeir Vlastimil Hort og v-þýzki alþjóðameistarinn Stefan Kindcrmann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.