Morgunblaðið - 31.12.1982, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 31.12.1982, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 57 Belgíumaður, 35 ára, sem einkum hefur áhuga á menningu og listum, landafræði og sögu, óskar eftir pennavinum. Skrifar á ensku, frönsku og hollenzku: Peter M. Vanmechelen, Grétrystraat 4, B 2000 Antwerpen, Belgium. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tennis: Yumi Iwata, Kiyitaki Yawatahama-shi, Ehime, 2%-Japan. Fjórtán ára sænsk stúlka með áhuga á íslandi, tónlist og hryll- ingsbókmenntum: Anette Groop, Fágelstensvagen 212, 43700 Lindome, Sverige. Sautján ára japönsk stúlka með tónlistaráhuga: Kayoko Hara, 1586-12 Nishifukubara, Yonago City, Tottori, 683 Japan. Frá Ástralíu skrifar 26 ára kona, sem óskar að skrifast á við jafnaldra af báðum kynjum. Get- ur eigi um áhugamál: Ms. G. Hausstock, 206 Old South Head Road, Bondl. Sydney, New South Wales, Australia. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og póstkorta- og f rímerkj asöf nun: Midori Ukita, 6-12-2 Kuraji, Katano-shi Osaka, 576 Japan. Frá Brasilíu skrifar karlmaður, sem óskar eftir pennavinum. Hann gefur þó engar upplýsingar um sjáifan sig né áhugamál sín: Roberto Sylla Gomes Macedeo, Rua Anchieta 526, 13200 Junduaí Estado de Sáo Paulo, Þrettán ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Rieko Hirase, 40 Sumizome-cho, Fushimi-ku Fukakusa, Kyoto-shi, 612 Japan. Tvær systur í Senegal í Afríku óska eftir að skrifast á við jafn- aldra sína. Þær geta skrifað á ensku og frönsku: Gloriosa Ngiriye (15 ára) Alice Ngiriye (12 ára) c/o E. Ngiriye, B.P. 154, UNDP/UNFPA, Dakar, Senegal. Frá Japan skrifar 32 ára kona sem vill gjarnan skrifast á við konur og karla á svipuðu reki. Enska og póstkortasöfnun eru meðal helztu áhugamála: Jaeko Yamaguchi, 2868 Araihara, Jakayama-Mura, Kamitakai-gun, Nagano-pref., 382 Japan. Þrettán ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál: Ulrika Jansson, Östra Ringvágen 39, 52200 Tidaholm, Sverige. Sautján ára japönsk stúlka, sem hefur mikinn áhuga á matseld: Kyomi Hamada, 15 Nakago Vedai Aza, Agui-cho Chita-gun Aichi-ken, 470-22 Japan. Nítján ára piltur í Ghana, sem safnar póstkortum, frímerkjum, mynt o.fl.: Kenneth Rolland Acquah, Box 728, Cape Coast, Ghana. - 04:00! Þá er gamla ár og heilsa því nýja, sem við skulum vona að verði gott og ánægju- ríkt rétt eins og það sem er að liða. Zvizz, þ.e.a.s., Edda, Axel, Bjami og Ó1 verða með allt á fullu á 4. hæð og dansa út árið eins og þeim einum er lagið. Tvö diskótek eru auðvitað á sínum stað. verður í klúbbnttm í dag frú kl. 14:00-18:00! sem er ÁRAMOT A BIPCAIDWAT1 GAMLARSDAGUR Síðasti dansleikur ársins. Kveðjiö gamla árið í Broadway. Miðnætursnarl Hattar og knöll. Miðaverð kr. 200.- Galdrakarlar í sannkölluöu áramótaskapi. NYARSDAGUR Fyrir þá sem hafa ekki fariö á ball síðan í fyrra. HUMARSÚPA RJÓMALÖGUD HEILSTEIKTAR GRÍSALUNDIR m. risubum ananas, eplamauki, P.O.M. Chateau SHERR YHLA UPTOPPUR m. bananakremi. VerÖ kr. Í90,- SUNNUDAGUR 2. JANUAR Fagniö nýju ári í glæsilegasta veitingastaö landsins. Galdrakarlar Fegðinin Hjálmtýr og Diddú syngja af hjartans lyst viö undir- leik Önnu Guönýjar Guömunds- dóttur. Magnús Kjartansson veröur meö dinnertónlist. FÍNASTÁ BALL ÁRSINS GALA-DINNER Nýársfagnaður Broadway með miklum glæsibrag. Eingöngu fyrir matargesti. Kl. 19.00 tekur lúðrasveit á móti gestum utan dyra. Matseðill VILLIBRÁDASÚPA að hœtti villta veiðimannsins. LAXASALAT léttleikans. NAUTASTEIK a la Broodway. DESERT RAINBOW. Borðvín. Dolli og Doddi leikararnir Sig- uröur Sigurjónsson og Randver Þorláksson flytja Ijúfan skemmti- þátt. Helga Möller syngur nokkur lög. Björgvin Halldórsson syngur meö hljómsveit sinni fram eftir nóttu. Monica Abendroth leikur á hörpu. Pétur Þorvaldsson á selló. Haukur Morthens syngur viö undirleik Árna Elvars. Magnús Kjartansson og Finn- bogi Kjartansson leika dinner- tónlist. Frumsýning: Dansstúdíó Sóleyj- ar Jóhannsdóttur frumflytur dansinn Stripper. Veizlustjóri veröur hinn sívinsæli Haukur Morthens. Yfirmatreiðslumaöur: Ólafur Ingi Reynisson. Yfirframreiöslumaöur: Höröur Sigurjónsson. Hljóö- og Ijósastjórn: Gísli Sveinn Loftsson. Allt þetta fyrir aöeins kr. 850.-. Allir gestir fá hatta og knöll. Spariklæðnaöur. BROADW/ „Flugeldarnir fást hjá hjálparsveitinni“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.