Morgunblaðið - 14.01.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.01.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 7 — 13. JANÚAR 1983 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 10/01 18,300 18,360 28,877 28,972 14,989 15,038 2,2178 2,2251 2,6338 2,6424 2,5280 2,5363 3,4867 3,4981 2,7587 2,7678 0,3979 0,3992 9,5313 9,5625 7,0916 7,1149 7,8205 7,8462 0,01362 0,01367 1,1142 1,1178 0,2000 0,2007 0,1463 0,1468 0,08008 0,08034 25,954 25,039 20,2591 20,3055 / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 13. JAN. 1983 — TOLLGENGI I JAN. — - Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollar 20,196 18,170 1 Sterlingspund 31,869 29,526 1 Kanadadollar 16,542 14,769 1 Dönsk króna 2,4476 2,1908 1 Norsk króna 2,9066 2,6138 1 Sænsk króna 2,7899 2,4750 1 Finnskt mark 3,8479 3,4662 1 Franskur franki 3,0446 2,7237 1 Belg. franki 0,4391 0,3929 1 Svissn. franki 10,5188 9,2105 1 Hollenzk florina 7,8264 6,9831 1 V-þýzkt mark 8,6308 7,7237 1 ítölsk líra 0,01504 0,01339 1 Austurr. sch. 1,2296 1,0995 1 Portúg. escudo 0,2208 0,2039 1 Spánskur peseti 0,1615 0,1462 1 Japansktyen 0,8837 0,07937 1 írskt pund 28,643 25,665 y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanns ríkisíns: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyríssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er 488 stig og er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Frá Norðurlöndum kl. 11.30: Aukið atvinnuleysi og kosningaréttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er þátturinn Frá Norðurlöndum. Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. — Þátturinn hefst á því að ég segi frá auknu atvinnuleysi á Norðurlöndum, sagði Borgþór, — en nú eru þar um 800 þúsund manns án atvinnu. Svo ræði ég breytingar á kosningarétti í Sví- þjóð. Stefnt er að því að veita öllum, sem eru í landinu, kosn- ingarétt og kjörgengi, hafi þeir verið þar búsettir í minnst þrjú ár. Þetta hefur ýmis vandamál í för með sér. Sumir hafa kosn- ingarétt í heimalandi sínu, þó að þeir búi í Svíþjóð, þannig að gera þarf einhvers konar kosninga- samninga við önnur ríki. Þannig fengju Islendingar, sem dveljast í Svíþjóð, að kjósa í sænskum kosningum, með áðurgreindum skilyrðum, en ekki hérna heima. Þetta vandamál snýr þó aðallega að Finnunum. Þá vel ég skemmtilegan smápistil um verðbólguna, sem er álíka gömul kristninni, en Rómarkeisarar urðu fyrstir til að setja verð- lagslög til að berjast á móti henni. Pistil þennan hef ég úr blaði sænsku vinnuveitendasam- takanna, en hann er eftir Magn- ús Elfgren. Loks er smá tilvitn- un í sænskan félagsvísinda- mann, Jóachim Israel. Hann heldur því fram að full atvinna í háþróuðum iðnríkjum sé liðin tíð og menn verði að breyta alda- gamalli kristinni og biblískri af- stöðu sinni til vinnunnar og þess að gera ekki neitt; skipta verði þessu upp alveg upp á nýtt, stytta vinnutíma, borga mönn- um fyrir iðjuleysi og hætta að hneykslast á því að menn geri ekkert — tæknin sé orðin með þeim hætti að vonlaust sé að sjá til þess, að allir hafi eitthvað við að vera. Joachim Israel er pró- Danir mótmæla efnahagsráðstöf- unum stjórnarinnar í október sl. fessor við Lundarháskóla og hef- ur kennt þar mörgum Islending- um, auk þess sem félagsfræði- bækur eftir hann hafa verið þýddar á íslensku. Bernard Fresson og Jean-Marc Bory I svissnesku sjónvarpsmyndinni Hinsta flug arnarins, sem er á dagskrá kl. 22.15. Sjónvarp kl. 22.15: Hinsta flug arnarins - svissnesk sjónvarpsmynd frá 1980 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.15 er svissnesk sjónvarpsmynd, Hinsta flug arnarins, frá árinu 1980. Leikstjóri er Jean-Jacques Lagrange, en í aðalhlutverkum Bernard Fresson, Jean-Marc Bory, Béatrice Kessler og Veron- ique Alain. Myndin gerist í fjallaþorpi í Sviss. Þar í fjöllunum hyggst braskari nokkur reisa lúxusíbúð- arhverfi og leggja flugvöll. Hann fær í lið með sér þekktan Alpa- flugmann, Germain að nafni. Þessar framkvæmdir mæta mik- illi andstöðu meðal þorpsbúa og umhverfisverndarmanna. Igor Stravinsky Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er tónlist eftir Igor Stravinsky. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Baden-Baden leikur. Stjórnandi: Hiroshi Wakasugi. Einsöngvari: Roland Hermann. a. „Abraham og ísak“, ballaða við biblíutexta. b. „Agon“, balletttónlist. c. „Monumentum pro Gesualdo di Venosa", madrigalar fyrir hljómsveit. e. „Tilbrigði" í minn- ingu um Aldous Huxley. (Hljóð- ritun frá þýska útvarpinu í Bad- en-Baden.) Útvarp Reykjavík FÖSTUDAGUR 14. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Agnes Sigurðar- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Líf* eftir Else Chappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá: Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvaida Hjálmarsson Hjörtur Pálsson byrjar lestur sinn. 15.00 Miðdegistónleikar André Watts leikur á píanó „Sex Paganini-etýður" í útsetn- ingu Franz Liszts / Ruggiero Ricci og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika „Carmenfant- asíu“ op. 25 eftir Georges Bizet í hljómsveitargerð Pablos de Sarasates; Pierino Gamba stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarssaga barnanna: „Al- addin og töfralampinn'* Ævintýri úr „Þúsund og einni nótt“ í þýðingu Steingríms FÖSTUDAGUR 14. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Skonrokk. Dægurlagaþátt- ur. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Ólafur Sigurðsson. 22.15 Hinsta fíug arnarins Svissne.sk sjónvarpsmynd frá Thorsteinssonar. Björg Árna- dóttir les (3). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð. (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmaöur: Ragnheiður Davíðsdóttir. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1980. Leikstjóri Jean-Jacques Lagrange. Aðalhlutverk: Bern- ard Fresson, Jean-Marc Bory, Béatrice Kessler og Veronique Alain. Myndin gerist í fjallaþorpi í Sviss. Þar i fjöllunutn hyggst braskari nokkur reisa lúxus- íbúðarhverfí og leggja flugvöll. Hann fær í lið með sér þekktan Alpaflugmann, Germain að nafni. Þessar framkvæmdir mæta mikilli andstöðu meðal þorpsbúa og umhverfisvernd- irmaiuuL Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.50 Dagskrárlok. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Tónlist eftir Igor Stravinsky Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Baden-Baden leikur. Stjórn- andi: Hiroshi Wakasugi. Ein- söngvari: Roland Hermann. a. „Abraham og fsak“, ballaða við biblíutexta. b. „Agon“, balletttónlist. c. „Monumentum pro Gesu- aldo di Venosa“, madrigalar fyrir hljómsveit. d. „Tvö ljóð“ op. 9 fyrir bariton og hljómsveit. e. „Tilbrigði“ í minningu um Aldous Huxley. (Hljóðritun frá þýska útvarpinu í Baden-Baden) 21.40 „Horft frá Bæ á Höfða- strönd“ Jón R. Hjálmarsson ræðir við Björn Jónsson hreppstjóra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (30). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. Endurtekinn þáttur frá 1. janúar. Gestir kvöldsins: Hulda Á. Stefáns- dóttir og Snorri Ingimarsson læknir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næsturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.