Morgunblaðið - 14.01.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.01.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1983 í DAG er föstudagurinn 14. janúar, sem er fjórtándi dagur ársins 1983. Árdeg- isflóö er í Reykjavík kl. 10.58 og sólarlag kl. 16.16. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 13.55. (Almanak Háskólans.) Fyrst þér, sem eruö vondir, hafið vit á aö gefa börnum yðar góöar gjafir, hve miklu fremur mun þá faöir yöar á himnum gefa þeim góð- ar gjafir, sem biðja hann? (Matt. 7, 9—11.) KROSSGÁTA LÁRETT: I. hæA, 5. Dani, 6. vin- gjarnleiki, 7. flan, 8. ílátií, 11. burt, 12. tók, 14. heiti, 16. spónamatar. LÓÐRETT: 1. hvalveiði, 2. kært, 3. n.skilína. 4. likamshluti, 7. skel, 9. mjög, 10. kvendýrs, 13. nagdýr, 15. tónn. I.Al'SN SÍÐUSTll KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. hafnar, 5. je, 6. árásin, 9. láó, 10. ng, 11. eð, 12. kná, 13. gata, 15. óum, 17. ragnar. l/)DRf7TT: 1. hlálegur, 2. fjáð, 3. nes, 4. Rangár, 7. ráða, 8. inn, 12. kaun, 14. tóg, 16. M.A. ÁRNAÐ HEILLA ur. Hann tekur á móti gestum á heimilu sínu í Akurgerði 38 í Reykjavík milli kl. 16 og 19 í dag. Friðland í Dyrhólaey Náttúruverndarráð hef- ur ákveðið að banna alla umferð um Dyrhólaey á tímabilinu 1. maí til 25. júní, eða meðan á varp- tíma fugla stendur. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er sú, að á und- anförnum árum hefur fuglalífi í Dyrhólaey hrakað stórlega vegna stóraukins ferðamanna- straums þangað, eins og segir í frétt frá Náttúru- verndarráði. Dyrhólaey var friðlýst skv. náttúruverndarlögum árið 1978, en í reglum sagði að almenningi væri heimil för um eyna ef dýralíf þar væri ekki truflað eða skaðað, og að Náttúruverndarráð gæti- þó takmarkað þangað ferðir um varptímann ár hvert eða á umræddu tímabili, og hefur það nú verið gert. í frétt Náttúruvernd- arráðs segir að með aukn- um ferðamannastraumi, með tilkomu greiðfærs vegar út i eyna, hafi fugl- inn verið styggður af hreiðrunum, og svartbak- urinn því átt greiðan að- gang að eggjunum. Þann- ig hafi einungis 80 æðar- kollur reynt varp vorið 1981 og nánast ekkert af ungunum komist á legg. Hins vegar hafi umferð verið takmörkuð í eyna á sl. vori með þeim árangri að 260 æðarkollur verptu og að meðaltali komust upp fjórir ungar í hreiðri. Þökk sé tækninni, fjallkonan ætti aö geta tiplaö með léttara móti fram heiðardalinn!! MINNING ARSPJÖLP Minningarspjöld Foreldrasam- taka barna með sérþarfir fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Máls og menningar, Garðsapóteki, og hjá félags- mönnum._________________ FRÁ HÖFNINNI Eyrarfoss kom í fyrrakvöld frá útlöndum. Rannsóknar- skipið Bjarni Sæmundsson hélt þá í rannsóknarleiðangur og togarinn Ottó N. Þorláks- son á veiðar. Skaftá kom þá að utan og Skaftafellið og Esjan af ströndinni. FRÉTTIR _______ Kvenfélag Neskirkju heldur fund í félagsheimilinu mánu- daginn 17. þ.m. kl. 20.30. Gestur fundarins verður frú Jóna Gróa Sigurðardóttir frá félaginu Vernd. ÁHEIT & GJAFIR Eftirfarandi áheit og gjafir hafa borizt Landakirkju frá því í maí sl. til áramóta: NN kr. 50, NN kr. 10, NN kr, 50, Gamall Vestmanney- ingur kr. 100, Kristín Egg- ertsdóttir, Reykjavík, kr. 200, LS kr. 500, Silvía Calvete, El- ínborg Gísladóttir og Lilja Dögg Björgvinsdóttir, ágóði af hlutaveltu, kr. 226, TJ kr. 200, GB kr. 100, HJ kr. 500, HÓ kr. 500, Helga Ólafsdóttir kr. 100, ÞV kr. 150, NN kr. 200, JS kr. 300, Vesturhúsa- ættin kr. 770, Þórður Hall- grímsson kr. 100, MS kr. 200, Björgvin Jóhannesson, Gyðu- felli 10, Reykjavík kr. 1.500, Guðbjörg Hjörleifsdóttir kr. 500, NN kr. 200, MJ kr. 350, NN kr. 100, NN kr. 400, Ásta Guðjónsdóttir kr. 500, MÓ kr. 300, Ásta Haraldsdóttir kr. 1.000, NN kr. 250, Davíð Guð- mundsson, Árbraut 21, Blönduósi, kr. 100, íþróttafé- lagið Þór kr. 3.500, BS kr. 100, JT kr. 500, Eyrún Ingibjörg kr. 200, NN kr. 200, GS kr. 200, NN kr. 500, Jóna Steins- dóttir kr. 150, NN kr. 500, BÁ kr. 500, NN kr. 100, Sigur- björg Ólafsdóttir kr. 100, NN kr. 500, BG kr. 100, RH kr. 300, SB kr. 1.000, ÞO kr. 500, NN kr. 300, NN kr. 300, GO kr. 100, Kristín H. Runólfs- dóttir, Gyðufelli 10, Reykja- vík, kr. 225, NN kr. 150, O. Pálsson, Deane Avenue, Los Angeles, USA ($30) kr. 478, Tvær mæðgur kr. 200, Frjáls framlög í kirkjukaffi kr. 1.556,65, Árgangur 1952 í minningu látinna jafnaldra kr. 1.600, VG kr. 500, GS kr. 250, Óla kr. 100, IH kr. 70, NN kr. 100, Sæborg sf. kr. 5.000, NN kr. 500, ÞS kr. 300, GÞ kr. 150, Jóna Steinsdóttir kr. 150, MJ kr. 200, GE kr. 100, GE kr. 200, ÓÞJ, Reykjavík kr. 200, NN kr. 500, GJ kr. 500, NN kr. 500, IG kr. 100 og loks var söfnunarkistill í anddyri Landakirkju tæmdur, og reyndust vera kr. 2.268,05 í honum. Alls eru þetta kr. 35.093,70 og bárust því sam- tals kr. 49.227,90 á öllu árinu 1982. Sendiráðs- prestur hættir Séra Jóhann Hlíðar sendi- ráðsprestur í Kaup- mannahöfn hefur ákveðið að hætta prestsskap frá og með 15. apríl næstkom- andi, og hefur staða sendiráðsprests verið auglýst laus til umsóknar, en frestur rennur út 15. febrúar næstkomandi. Séra Jóhann Hlíðar hefur verið sendiráðs- prestur í Kaupmannahöfn frá árinu 1975, en hann er þriðji presturinn í Kaup- mannahöfn frá stofnun brauðsins 1964. Fyrsti sendiráðsprestur í Kaup- mannahöfn var séra Jón- as Gíslason, en við af hon- um tók séra Hreinn Hjartarson í september 1970. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 14. til 20. janúar, aö báöum dögunum meö- töldum er i Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóm löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstööinni vió Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12 Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keftavík: Apótekió er op»ö kl. 9—19 mánudag tH föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, optö atíart sóiarhringmn, simi 21205. Husaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Símsvari 81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SÁA 82399 virka daga frá 9—5. Silungapollur, sími 81615. Kynningarfundir um starfsemi SÁÁ og ÁHR alla fimmtudaga kl. 20. i Síðumúla 3—5. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráð Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- tim og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítalu Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- legakl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsakr eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlánajer opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió þriö|udaga, fimmludga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasaln íslands: Opió sunnudaga, þnöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — UTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-ieiö 10 frá Hlemmi. Á8grímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafntð, Skipholti 37: Opið mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. A þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kf. 6.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndasafn Áemunder Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. H6s Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11og 14—15. Stmirm er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin manudag tH föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kt. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudega 20—21 og miövikudaga 20—22. Simtnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opín mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og bita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í stma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum. Rafmagnsveitan hefor bil- anavakt allan sólarhrlnginn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.