Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar á 100 t. línubát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2745. Bakari óskast Óska aö ráöa vanan bakara út á land. íbúð fylgir. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 30. janúar merkt: „Bakari — 495“. Sendill óskast á ritstjórn Morgunblaðsins. Vinnutími frá kl. 9—5. Upplýsingar á staðnum. Háseta vantar á Pálma BA 30. Uppl. í síma 26311 og 94-1160. Mosfellssveit Blaobera vantar í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiöslunni. Sími 66293. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað'ið. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Keflavík. Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Vantar vanan beitingamann á Steinunni frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-6128 og 93-6181, eftir kl. 5. Verkstjóri — Fiskverkun Fiskiðnaðarmaður vanur verkstjórn óskar eftir verkstjórastarfi sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-40174 milli kl. 4—5, og á kvöldin næstu tvo daga. plí>r0itm Meim en þú getur/myndaó þér! raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar bátar — skip Útgerðarmenn athugið Óskum eftir að taka 40—100 tonna bát á leigu strax til línuveiða. Vinsamlegast hafið samband við Pétur í síma 97-3143. Vantar báta í viðskipti eða til leigu. Getum útvegaö netaúthald á stóran bát. Hraöfrystistöð Eyrarbakka hf., sími 99-3107. Auglýsing um styrk og lán til kvikmyndagerðar Kvikmyndasjóöur auglýsir ellir umsóknum um styrki og lán tll kvik- myndageröar. Sérstök umsóknareyöublöö fást i Menntamálaráöuneytinu, Hverlis- götu 6. Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 18. febrúar. Reykjavik, 18. janúar 1983, Sljórn Kvikmyndasjóðs. Skíðaskólinn Hamragili Skíðanámskeiðin hefjast næsta laugardag á skíðasvæöi ÍR í Hamragili. Kennsla fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Við viljum sérstaklega minna á barnanámskeiðin. Lærðir kennarar. Upplýsingar á staðnum og í síma 33242 eftir kl. 5. tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desember mánuð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síðan eru viður- lögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráöuneytið, 18. janúar 1983. Sólarkaffi Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlna- sal Hótel Sögu, sunnudaginn 23. janúar, kl. 20.30. Miðasala laugardag kl. 16.00—18.00, og sunnudag kl. 16.00—17.00. Stjórnin. sstari Sjálfstœðísflokksins I Suðurlandskjördæmi Prófkjör Sjálfstæöisflokksins fer fram dagana 22. og 23. janúar nk. kosiö veröur á eftirtöldum stööum: Kirkjubæjarklaustri og Vík báöa dagana kl. 14—18. Skógum laugardag kl. 16—20., sunnudag kl. 13 —18. Félagsheimilinu Vestur-Eyjafjallahreppi kl. 12—18. Gunn- arshólma og Njálsbúö laugardag kl. 11 —18. Fljótshlíðarskóla laug- ardag kl. 12—18. Félagshelmilinu Hvoli laugardag kl. 10—19, sunnu- dag kl. 10—20. Hellubíói báða daga kl. 10—20. Félagsheimilinu Brúarlundi laugardag kl. 13—18. Laugalandi Ásmundarstööum báöa daga kl. 13—16, og Samkomuhúsinu Djúpárhreppi laugardag kl. 17—20, sunnudag kl. 13—20. Árnesi, Flúöum og Aratungu báöa daga kl. 14—18. Selfossi, Eyrarbakka, Stokkseyri, Hverageröi, Þor- lákshöfn og Vestmannaeyjum kl. 10—20 báöa daga. Frambjóöendur hafa áöur veriö kynntir þeir eru: fyrir Selfoss og Árnessýslu: Brynleífur H. Steingrimsson, Óli Þ. Guðbjartsson og Þorsteinn Pálsson Fyrir Rangárvallasýslu: Eggert Haukdal, Jón Þor- gilsson og Óli Már Aronsson. Fyrir Vestmannaeyjar: Arni Johnsen, Guðmundur Karlsson og Kristján Torfason. Fyrir V-Skaftafellssýslu: Björn Þorláksson, Einar Kjartansson og Siggeir Björnsson. Kosningarrétt hafa allir flokksbundnir sjálfstæöismenn 16 ára og eldri, svo og allir stuöningsmenn Sjálfstæðisflokksins 20 ára og eldri og jafnframt þeir stuöningsmenn sem ná 20 ára aldri á yfirstandandi ári. Kjósa skal 4 frambjóöendur, 1 úr hverju umdæmi (hólfi), meö þeim hætti aö númera 1, 2, 3, 4, fyrir fcaman nafn viökomandi frambjóö- anda Ekki skal númera viö fleiri og ékki færri eigi seöil aö teljast gildur. Prófkjörsstjórn. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefnin verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 23. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Heimdallur — Opið hús Nýleg fréttamynd frá Afganistan Opiö hús veröur í félagsheimili Heimdallar í Valhöll föstudagskvöldiö 21. janúar. Húsiö opnar kl. 20.30. Kl. 21 veröur sýnd nýleg fréttamynd frá Afganistan. Sýningartími 1 klst. Aö lokinni sýningu myndarinnar mun Sigurbjörn Magnússon, formaöur Vöku ræöa um heimsókn Saifi, landflótta hagfræöings, er kom hingaö til lands í nóvember sl. Veitingar. Félagar lítiö viö og takiö meö ykkur gesti. Heimdallur. Fundur með prófkjörs frambjóðendum Sjálfstæöisfélag Akureyrar boöar til almenns fundar meö frambjóö- endum í prófkjöri Sjálfstæöisflokksins i Noröurlandskjördæmi eystra, fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.15 í Sjallanum. Skriflegar fyrirspurnir leyföar. Sljórnin. Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Austurlandskjördæmi hefur ákveöiö aö viöhafa prófkjör viö val á frambjóöendum fyrir næstu alþingiskosningar. Hér meö er auglýst eftir framboöum til þessa prófkjörs. Hvert framboö skal stutt 20 flokksbundnum sjálfstæöis- mönnum búsettum í kjördæminu. Hver flokksmaöur getur aöeins staöiö aö tveimur slíkum framboöum. Framboöum skal skila til framkvæmdastjóra prófkjörs Magnúsar Þóröarsonar, Hátúni 4, Fellabæ og formanns kjördæmisráös Alberts Kemp, Fáskrúösfiröi fyrir 4. febrúar nk. Stjórn kjördæmisráös Sjálfstæöis- flokksins i Austurlandskjördæmi. Málfundarfé- lagið Óðinn Almennur félagsfundur veröur haldinn í Val- höll, sunnudaginn 23. janúar kl. 14.00. Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæöis flokksins mun ræöa um stjórnmálaviöhorfiö. Sljórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.