Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 36
Bridge 36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 He^arferð á IIÆAI immtudagur Opnað ki. 21.00 Aðalréttur: Blandaöir sjávarréttir í bútterdegi. Eftirréttur: ís perur Bella Helene Verö kr. 250. Sextett Björgvins Halldórssonar Aögangsayrir kr. 75. „STRIPPER“ Nýtt stórkostlegt dansatriöi frá Dansstúdíói Sóleyjar Dansaö til kl. 01. Rúllugjald kr. 30 fyrir matargesti. S Föstudagur og laugardagur „STRIPPER” Frábært dansatriöi frá Dansstúdíói Sólevjar. Jazzsport- I dömurnar mæta meö stórgóöa sýningu. MATSEÐILL KVÖLDSINS Rjómasveppasúpa Pönnusteiktar grísa- lundir a la Maison Vanilluís meö ferskjum Tízkusýning frá verzl. Maríurnar, Klapparstíg 30. Sér- hannaður fatnaöur af Maríu Lovísu og stúlk- urnar verða snyrtar meö Mary Quant snyrti- vörum af Maríu Walters. Stúlkur úr Model '79 sýna. SEXTETT BJORGVINS HALLDÓRSSONAR LEIKUR FYRIR DANSINUM. Magnús og Finnbogi leika dinnertónlist. Snyrtilegur klæönaður. ' Rúllugjald kr. 30 fyrir matargesti. Aögangseyrir 75 kr. m Fínnbogí og Magmis V Kjartamiynír V Sunnudagur - lokað BINGO Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verömæti vinninga 10.200. Aðalvinningur vöruúttekt kr. 2.500,-. Sími 20010. Verðlaunahátíð Musíktilrauna og Maraþon í Tónabæ í kvöld kl. 20. Þar veröa afhent verðlaun vegna Músíktilrauna ’82, sem Tónabær og SATT gengust fyrir í nóvember og desember síöastliönum. Einnig fer fram verðlaunaf- hending vegna Maraþontónleika sömu aöila, þar sem glæsilegt heimsmet var sett í lok nýliöins árs. Hljómsveitarmeölimir sem tóku þátt í Maraþon eru hvattir til aö mæta, þegar dregiö veröur um kvöldiö. Gestir verðlaunahátíöarinnar veröa liösmenn hljómsveitarinnar Lótus frá Selfossi. Sú hljómsveit vakti óskipta athygli á Músíktilraunum. Þá munu sigurhljómsveitir Músíktil- raunanna, DRONy Fílharmóníusveitin og Englabossarnir einnig koma fram og leika sín bestu lög. Kynnir kvöldsins verður Stefán Jón Hafstein. Aðgöngumiðaverð 60 kr. Tónabær — SATT GRILLIÐ Helgartilboð frönsku snillinganna Francois og Herve innifelur ýmsar spennandi nýjungar. Menu Gratineé Lyonnaise Lauksúpa með portvíni Kr. 55.- Aiguillettes de saumon du Beurre hlanc Laxalauf með frægu frönsku smjöri Kr. 135.- Jamhon Saga Hrá þurrkuð skinka að hætti Sögu Kr. 140.- Tourteau de Koscoff a la Kusse Franskur krabbi að rússneskum hætti Demi-langouste a la Parísienne Hálfur franskur humar, Parísarbúar Kr. 240.- Gigoi d’Agneau dans une croúte d’Aromates Steikt lambalæri með kryddhjúp Kr. 220,- Noisette de Kenne a la Norregienne Hreindýrahnetusteikur að norskum hætti Kr. 360,- Supreme d'oie maison Aligaes að hætti hússins Kr. 370,- Coupe aux Trois parfums Þriggja bragða rjómaís Kr. 45.- Pomme au four Grand mére Bökuð epli ' . Kr. 50.- Poire au rín Kouge Perur í rauðvíni Kr. 50.- Sérréttaseðillinn að sjálfsögðu einnig í fullu gildi. Grétar Örvarsson við hljómborðið. Við bjóðum þér gott kvöld í urillinu Borðapantanir í síma 25033 Awanl 4U\ km Arnór Ragnarsson Bridgefélag Blönduóss I desember var spilaður 13 para tvímenningur sem var jafn- framt firmakeppni. Úrslit: Vélsmiðja Húnvetninga (Guð- mundur Theodórsson og Ævar Rögnvaldsson) 890, Sölufélag Austur-Húnvetninga (Jón Sig- urðsson og Þormóður Pétursson) 871, Sýsluskrifstofan (Jón Ara- son og Þorsteinn Sigurðsson) 837, Mjólkursamlag Austur- Húnvetninga (Vilhelm Lúðvíks- son og Vignir Einarsson) 818 og Vegagerð ríkisins (Yfirseta) 780. Þá er nýlokið Þorsteinsmótinu sem er hraðsveitakeppni. Var keppnin mjög jöfn og spennandi og munaði aðeins 4 stigum á sig- ursveitinni og þeirri sem varð í 5. sæti. Röð efstu sveita: Eyjólfur Magnúss. Hvammst. 88 Eðvarð Hallgrímss. Skagastr. 86 Vilhelm Lúðvikss. Bl.ós 85 Karl Sigurðss. Hvammst. 84 Guðm. Theodórss. Bl.ós 84 Stefán Berndsen Bi.ós 69 Þorsteinsmótið er haldið til minningar um Þorstein Sigur- jónsson fyrrverandi hótelstjóra Hótels Blönduóss. Stjórn Bridge- félags Blönduóss þakkar Hótel Blönduósi fyrir rausnarlegar veitingar sem gefnar voru í til- efni mótsins. Bridgefélag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag var spilaður 16 para eins-kvölds- tvímenningur. Urslit urðu: Jóhannes Árnason — Þórir Sigursteinsson Ármann J. Lárusson — 252 Ragnar Björnsson Þórir Sveinsson — 239 Guðmundur Pálsson 236 Meðalskor 210 Næsta fimmtudag hefst aðal- sveitakeppni félagsins, spilaðir verða 16 spila leikir, allir við alla. Stjórnin hjálpar við mynd- un sveita. Spilamennska hefst kl. 8 stundvíslega. Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag var eins-kvölds-tvímenningur og var spilað í einum 16 para riðli. Eins og úrslit bera með sér var riðill- inn afar jafn og tvísýnn. Halldór — Kristján 232 Andrés — Hjálmar 231 Goðmundur — Þorsteinn 231 Jón — Sævaldur 228 Gunnar — Guðjón 227 Kjartan — Þórarinn 218 Sverrir — Ólafur 217 Sigurður — Stígur 210 Meðalskor 210 Næstkomandi mánudag hefst Butler-tvímenningur, sem verð- ur í 2—3 kvöld, eftir þátttöku. Hugsanlegt er að spilamennska við Bridgefélag kvenna komi inn í Butlerinn. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson. Spila- mennska hefst hálfátta í Iþróttahúsinu við Strandgötu. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.