Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1983 icjo^nu' ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l»ér genjfur vel í rélagsmálum í dat»- I*ú hefur gaman af að fá að stjórna og þér gefst tækifæri til þess í dag. I*ú átt auðvelt með að koma þér í mjúkinn hjá fólki sem máli skiptir. 9j NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ér gengur mjög vel í vinnu þinni og það er meira segja lík- lejjt að þú fáir einhvers konar upphot. (ióður dagur til þess að ferðast hvort sem það er vegna atvinnunnar eða til ánægju. W/jjí tvíburarnir ÍS® 21.MAl-20.JilM l*ú hefur mikla trú á andlegum fyrirhærum og þessi dagur er upplagður til þess að iðka trúna eða lesa og læra eitthvað nýtt. Öll heimilisstörf gant*a vel í dag. yjjíí KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Tilfinninga.samhand sem þú hefur átt í verður enn nánara. I*ér genjrur vel að hafa stjórn á eyðslu og fjármálum. Kæddu áhugamál þín við þína nánustu. ^®7IUÓNIÐ \7irA-a. JÍILl-22. ÁGÚST á' l»að er einhver ringulreið og ruglingur á vinnustað þínum í dag. I»að sem á hest við þij; í daj; eru ástarmálin. Kinnij; hent- ar þér vel að sinna lögfræði- legum málefnum. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Lífsorka þín er mikil í dag, heilsan góð og þér gengur mjög vel að vinna. I»ér finnst að að- stæður hafi mikið hatnað á vinnustað þínum. Farðu út að skemmta þér í kvöld. QU\ VOGIN fcjrá 23.SEPT.-22.OKT. I»ér gengur vel með allt sem krefst sköpunargáfu. I*ú ættir því að vinna að einhverju skap- andi verkefni. Hafðu ástvini þína með þér í kvöld þegar þú ferð að sinna hugaðarefnum þínum. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Fjölskylda þín er samhent og það færi vel á því að þú samein- aðir hana enn frekar í kvöld og þið færuð öll út saman í kvöld. I»ú finnur fyrir öryggi sem þú hefur ekki fundið lengi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. I»ú hefur mjög gaman af að ferðast í dag. Farðu að heim- sækja vini eða ættingja i kvöld. I*ú færð góðar fréttir í fjármál- unum og það er heppilegt að gera innkaup í dag. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. I»ér gengur mjög vel í fjrmálum dag. Kf þú starfar á viðskipta- sviðinu ættirðu að komast yfir stóran samning í dag. I»ú ættir að kaupa þér ný fot og huga að útlitinu. |l fVATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Ileilsa þín er mjög góð og þú hefur sjálfstraustið í lagi. Aðrir vilja gjarnan gera þér greiða og það eru líkur á að þú eignist nýjan vin. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú átt mjög skemmtilegar stundir í dag með þeim sem þú Iskar eða hesta vini þínum. I»ér gengur vel með allt sem við- rmur heimilisstörfum, sér- taklega saumaskap eða hakst- DYRAGLENS '9*í T.iftun* Company Sr”<>C«l« pEGAP VAR yhlúZI \JAR |?A€>,MINN VRAÚMUR AP ,W UM i' BXls poyce SElNNA \JARO ME£ LJÓSf AO fJETTA UAK. HELpúR Ó- KA(JNH/eFT PJRIR NKÍLl ^INSftS M\G[\ 1 /ift mppiknak\ ’A MéR KÆMU WER6I \ H'amohvA VlPPEPAL') ANA 'A bann SETTúM .i KA66AHUM. CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI Þetta? Þetta er skíóahúfa, fröken. MY DAP TOOK ME YE5, I 5UPP05E I 5KIIN6 YE5TEKPAY..UJE 5H0ULP TAKE IT OFF HAD A 6REAT TlME í PURING CLA55... W ÆP:vL Viö pabbi fórum á skíði Jý, *tli ég taki hana ckki í gær ... það var frábært! niður í tímanum ... af mér líka? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það þarf sterk bein og mikla þolinmæði til að leita vinn- ingsleiðarinnar í þessu spili: Norður s10753 h ÁD t K4 IÁ10854 Austur s D94 h 75 t G10983 I DG2 Suður s Á h KG10962 t ÁD652 16 Þetta er síðasta spilið í bók Kelsey, Baráttunni hörðu, og ekki það léttasta. Reyndar sýnir Kelsey aðeins tvær hendur til að byrja með, en svo ósvífinn get ég ekki verið. Samningurinn er annars 6 hjörtu með trompi út. Og stattu þig nú! Það er ástæðulaust að vera með nokkrar vífillengjur. Hérna hefurðu svarið: Þú átt sem sé að gera þér grein fyrir því að 5—1 lega í tígli eða það- an af verri sé eina ógnunin við þennan öndvegissamning. Með trompi út virðist ekki vera mikið vit í því að öryggispila litinn, taka kónginn og spila svo smáu frá báðum höndum. En — það er eigi að síður fyrsta skrefið til vinnings. Austur verður auðvitað að trompa út. Og nú vinnst spilið alltaf ef austur á a.m.k. tvö mannspil í laufi. Sjáðu til. Þú tekur öll trompin og átt eftir í fjögurra spila lokastöðu ADx í tígli og einn laufhund. Austur neyðist til að halda í þrjá tígla og verður því að gera annað tveggja: kasta öllum laufun- um, en þá fæst 12. slagurinn með því að svína lauftíunni; ellegar halda í laufhámann, sem þýðir að vestur lendir í kastþröng í svörtu litunum þegar AD í tígli eru tekin. SKÁK Vestur s KG862 h 843 t 7 1 K973 Umsjón: Margeir Pétursson Karl Þorsteins varð áttundi tiltilhafi íslendinga um helg- ina er hann náði síðasta áfanga sínum að FIDE meist- aratitli á alþjóðlegu skákmóti í Gausdal í Noregi. Litlu mun- aði að Karl næði einnig áfanga að alþjóðlegum meistaratitli á mótinu, því í næstsíðustu um- ferð átti hann unna stöðu á bandaríska alþjóðameistarann Tisdall. Ef Karl hefði unnið þá skák hefði honum nægt jafn- tefli í síðustu umferðinni. En í tímahraki voru honum mis- lagðar hendur og Tisdall átti jafnvel einu sinni kost á skemmtilegum vinningi: 36. c6? — b6! og samið var jafntefli, en hvítur hefði hins vegar getað unnið með því að leika 36. b6! og framhaldið gæti orðið: 36. — axb6, 37. c6! - Rd6, 38. cxb7 - Rxb7, 39. a6 og hvítur vekur upp nýja drottningu. En það hefði auð- vitað verið ósanngjarnt ef Tisdell hefði unnið skákina eftir að hafa átt gjörtapað tafl fyrr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.