Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983
24
| atvinna — atvinna — atvinha — atvinna — atvinna — atvinna
Mosfellssveit
Blaöbera vanta í Holta- og Tangahverfi.
Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293.
Keflavík
Blaöberar óskast strax.
Uppl. í síma 1164.
Maður óskast
á bifreiðaverkstæði vort.
J. Sveinsson og co. Hverfisgötu 116.
Yfirlögregluþjónn
Staða yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki og í
Skagafjarðarsýslu er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar. nk.
Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu, Bæjar-
fógetinn á Sauöárkróki.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast til starfa við sjúkrahús
Suðurlands á Selfossi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
99-1300.
Sjúkrahússtjórn.
Viðskiptafræðingur
eða starfskraftur
með hliðstæða menntun óskast til starfa hjá
ört vaxandi verktakafyrirtæki.
Lysthafendur leggi inn upplýsingar um aldur
menntun og fyrri störf ásamt launakröfum á
augld. Mbl. fyrir 9.2. 1983, merkt: „V —
3619“.
Lausar stöður við
Heyrnar- og tal-
meinastöð íslands
Eftirtaldar stöður við Heyrnar- og talmeina-
stöð íslands eru lausar til umsóknar:
1. Staða talmeinafræðings. Þarf m.a. að geta
annast að einhverju leyti skipulagningu á
vegum stofnunarinnar í sambandi við rann-
sóknir og meðferð talmeina. Talkennara-
menntun eða sambærileg menntun á skilin.
Staöan veitist frá 1. júlí 1983.
2. Staða heyrnarfræðings (hörepædagog).
Þarf að geta starfað að endurhæfingu heyrn-
ardaufra. Staöan veitist frá 1. apríl 1983.
3. Staða hjúkrunarfræðings, sem auk hjúkr-
unarstarfa, á aö annast heyrnarmælingar. Til
greina kæmi aö ráða heyrnartækni með
fóstru- eða þroskaþjálfamenntun. Staðan
veitist frá 1. apríl 1983. Um hálft starf er að
ræöa.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
menntun og störf sendist stjórn Heyrnar- og
talmeinastöövar íslands, pósthólf 5265, fyrir
10. mars 1983.
Sjóefnavinnslan hf.
óskar aö ráða starfsmenn til vaktavinnu í
saltfiskverksmiðjuna á Reykjanesi,
Skriflegar umsóknir er greini frá fyrri störfum
og aldri sendist skrifstofu Sjóefnavinnslunnar
hf., Vatnsnesvegi 14, 230 Keflavík, sími 3885,
sem einnig veitir nánari upplýsingar. Um-
sóknarfrestur er til 10. febrúar 1983.
Sjóefnavinnslan hf.
Matsvein vantar
á 250 tonna yfirbyggðan netabát frá Keflavík.
Upplýsingar í símum 2104 og 3143.
LUUýylLÍiW-ÍLÍ
ZKRAtUTVEes
<T<1
SKIPASALA-SKIPALEICA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SÍMI = 29500
Framkvæmdastjóri
Iðnnemasamband íslands auglýsir eftir fram-
kvæmdastjóra. Um er að ræöa fullt starf.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í fé-
lagsstörfum og þekki eitthvað til iðnnema-
hreyfingarinnar og málefni iðnnema.
Umsóknir um starfið ásamt uppl. um mennt-
un, fyrri störf skulu hafa borist skrifstofu
INSI, Skólavöröustíg 19, Reykjavík í síðasta
lagi föstudaginn 11. febrúar nk.
Nánari uppl. veittar á skrifstofu sambands-
ins.
Iðnnemasamband íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Fiskimjölsverksmiðja
Til sölu eru allar vélar og tæki Fiskimjölsverk-
smiðjunnar í Hrísey. Hér er um að ræöa
þurrkara, gufuketil, sjóðara, pressu, skil- j
vindu, lifrarbræöslu og fleira.
Nánari uppl. í síma 61720 og heima í síma
61728.
Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey.
kennsla
Þýskunámskeið
í Þýskalandi
Námskeið í byrjenda- og framhaldsflokkum
allt árið í kring. Kennsla fer fram í litlum
flokkum um 10 nemendur í hóp. Einnig er
boðið upp á sérstök hraðnámskeið með
einkakennslu.
Námskeiöin hefjast fyrsta mánudag hvers
mánaðar. Fæði og húsnæði innifalið í heima-
vist eöa á einkaheimilum.
Á veturna er boðið upp á skíöakennslu, einn-
ig fyrir byrjendur.
Skrifið og biðjið um upplýsingabækling.
Humbolt-lnstitut,
Schloss Ratzenried,
D— 7989 Argenbuhl 3,
sími 90497522—3041.
Telex 732651 humbod.
óskast keypt
Leister Glacstone
Viljum kaupa Lister Glacstone aöalvél 400
HA eöa stærri og einnig varahluti.
Upplýsingar gefa Siguröur Hlöðversson,
síma 97—8311 og Pálmi Vilhjálmsson, síma
97—8598.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 77. og 83. tbl. Lögbirt-
ingablaösins 1982 á Kveldúlfsgötu 18, 1.
hæð til hægri, Borgarnesi, þinglesinni eign
stjórnar verkamannabústaöa, Borgarnesi, fer
fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka ís-
lands o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10.
febrúar 1983 kl. 15.00.
Sýslumaður Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu.
þjónusta
Framtalsþjónusta s/f
Getum bætt viö okkur framtölum fyrir ein-
staklinga og aðila með sjálfstæðan rekstur.
Sækjum um fresti. Ath., að skilafrestur hjá
einstaklingum rennur út 10. febr. nk. Tíma-
pantanir í síma 19230 og 11966 nú um heig-
ina og í næstu viku.
tiiboö — útboö
Útboð
Svæðisstjórn um málefni þroskaheftra og ör-
yrkja á Vesturlandi óskar eftir tilboðum í að
byggja vistheimili á lóðinni nr. 102 við Vest-
urgötu á Akranesi. Stærð: 341 fm og 1473
rúmm.
Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- og teikni-
stofunni sf., Kirkjubraut 40, Akranesi, og á
Fræðsluskrifstofu Vesturlands, Borgarbraut
61, Borgarnesi. Tilboð verða opnuð 17.
febrúar. Svæðisstjórn.
SJ
LANDSVIRKJUN
Blönduvirkjun
Landsvirkjun auglýsir hér með forval vegna
byggingar neðanjarðarvirkja Blönduvirkjun-
ar.
Helstu magntölur eru áætlaðar eftirfarandi:
Sprengingar 120.000 m3
Steypa 9.000 m3
Sprautusteypa 4.000 m3
Forvalið er opið íslenskum og erlendum
verktökum.
Verkið á að hefjast í ágúst 1983. Gert er ráð
fyrir, að í apríl nk. verði útboðsgögn send til
.þeirra fyrirtækja er Landsvirkjun hefur metið
hæf til að taka að sér verkiö að loknu forvali.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík,
frá og með 9. febrúar 1983. Skilafrestur er til
12. mars 1983.