Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Handverksmadur 3694-7357. S: 18675. □ Gímli 5983277=7. Skattaframtal 1983 Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakiinga. Sæki um frest. Gissur V. Kristjánsson hdl., Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfiröi. Sími 52963. Skattframtöl Tek aö mér skattframtöl fyrir einstaklinga. Pantiö sem fyrst. Ámi Stefánsson, hrl., Suöurgötu 4, Reykjavík. Símar: 14314 og 34231. Firmakeppni Þróttar veröur haldinn dagana 11.—12. og 26., 27., 28. febrúar. Þátt- tökugjald er kr. 800. Þátttöku- tilkynningar berist til Liturinn Siöumúla 5. ÚTIVISTARFERÐIR Tilkynning frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Skiöagöngukennsla heldur áfram viö Skiöaskálann í Hvera- dölum nk. laugardag , 5. febrúar og sunnudaginn 6. febrúar frá kl. 13—15 báöa dagana. Kennari veröur Agúst Björnsson. Innritun á skrifstofu félagsins í Skiöa- skálanum. Allar upplýsingar í síma 12371. Útivistarferðir Lækjargötu 6A. simi 14606. Simsvari ulan skrifstofutima. Sunnudagur 6. febr. I. Gullfoss i klakaböndum kl. 10.00. Isbrynja fossins aö vetri er ógleymanleg sjón fyrir unga sem aldna. Verö kr. 320.-. Frítt f börn í tylgd fullorðinna. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson og Vig- fús Pálsson. II. Skíöaganga kl. 13.00. Sleggjubeinsdalir — Innstidal- ur. Tækifæri til að skoöa hiö stórkostlega Hengilssvæöi. Far- arstj. Egill Einarsson. Verð kr. 150.-. Brottför í fer-irnar frá BSÍ bensínsölu. Helgardvöl aö Flúðum 11.—13. febr. Gisting: Smáhysiö Skjólborg. Dægrastytting: 8 heitir pottar viö húsiö. Gönguterð á Miöfell og Galtatell Kvöldvaka og sameig- inleg bolluveisla (Bollud. 14 febr). Fararstj. Kristján M Bald- ursson. Sjáumst. Heimatrúboðið, Óðinsgötu 6A Almenn samkoma á sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. e morgun, Fíladelfía, Hafnargötu 84, Keflavík Sunnudagaskóli á sunnudag kl. 11.00. morgun, Elím, Grettisgata 62, Reykjavík A morgun, sunnudag, veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 5ÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 6. febrúar: 1. kl. 10.30 Kolviöarhóll — Lækjarbotnar (skiöaferö). 2. kl. 13 Skiöakennsla — skiöa- ganga. 3. kl. 13 Sandfell — Selfjall — Lækjarbotnar. Verö kr. 130. Takiö þátt i feröunum. Sláist í hópinn. Fariö frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Far- miöar viö bíl. Feröafélag Islands. Krossinn Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Skíðaferðir í Skálfell Fastar áætlunarferðir verða í vetur á skíða- svæðið í Skálafelli. Sérstakar ráðstafanir eru gerðar til að veita góða þjónustu með ferðum sem víöast um Stór-Reykjavíkursvæöið. í Skálafelli er gott skíöaland við allra hæfi. 7 lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru einnig véltroðnar. Kennsla fyrir almenning. Þjálfun fyrir keppendur. Aukaferðir laugardaga og sunnudaga Kl. 13.30 Mýrarhúsaskóli. Kl. 13.35 KR-heimilið. Kl. 13.40 BSÍ — Umferðarmiðstöð. Kl. 13.45 Miklabraut. Kl. 13.55 Vogaver. Kl. 14.05 Breiðholtskjör. Kl. 14.15 Þverholt, Mosfellssveit. Feröir mánudag til föstudags Hafnarfjörður — Garðabæ Kl. 13.35 Shell viö Reykjavíkurveg. Kl. 13.40 Biöskýliö við Vífilsstaðaveg. Vesturbær — Austurbær Kl. 13.35 Mýrarhúsaskóli. Kl. 13.40 KR-heimilið. Kl. 14.00 BSÍ — Umferöarmiöstöð. Kl. 14.10 Miklabraut. Kl. 14.20 Vogaver. Kl. 14.30 Breiðholtskjör. Brottfarartími úr Skálafelli laugardagaog sunnudaga kl. 16.15 og 18.15. Mánudaga til föstudaga kl. 18.15. Fargjöld báöar leiðir: 12 ára og eldri kr. 80. 8—11 ára kr. 50. 4—7 ára kr. 40. Símsvari Símsvari fyrir skíðasvæðiö í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færö og opnunartíma lyftna. Númerið er 66099. Beint samband viö KR-skála 66095/67095. Verið velkomín í Skálafell. Klippid og geymid auglýsinguna. ÍFélagsstarf Sjálfstœðisfíokksins\ Aðalfundur FUS Egils, Mýrarsýslu, veröur haldinn mánudaginn 7. febrúar, kl. 20.30, í Sjálfstæöishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Austur-Skaftfellingar Sjállstæðisfélag Austur-Skaftlellinga heldur félagsvist að Hótel Höfn sunnudaginn 6. jjessa mánaöar kl. 21. Kaffiveitingar, góö verðlaun. Allir velkomnir. Nefndin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Vestmanneyja verður haldinn í samkomuhúsinu Hallarlundi, þriöjudaginn 8 febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Selfoss Sjálfstæðisfélagið Óðinn boöar til fundar sunnudaginn 6. febrúar kl. 15.00 í Sjálfstæöishúsinu á Selfossi. Gestur fundarins veröur Sverrir Hermannsson alþingis- maöur. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram heldur almennan félagsfund, þriöjudaginn 8. februar 1983 kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu aö Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Dagskra: 1. Aökallandi viöhald Sjálfstæöisflokksins. 2. Brýn verkefni framundan. 3. Önnur mál. Allt sjálfstæöisfólk er velkomiö á fundinn. Sérstaklega eru velkomnir, þeir, sem hafa hug á aö ganga í félagiö og vilja starfa meö þvi aö nýjum og gömlum áhugamálum. Landsmalafelagid Fram. Akranes FUS Þór, Akranesi. gengst fyrir námskeiöi i ræöumennsku og fund- arsköpum Námskeiöiö stendur næstu 5 vikur, 1 kvöld i viku. Nánari upplysingar veröa veittar milli kl. 19 og 20, í sima 1120 Akranesi, sunnudag, mánudag og þriöjudag, nk. Stjórnin. Kópavogur Kópavogur — Spilakvöld — Sjálfstæðisfélag Kópavogs auglýsir: Okkur vinsæla spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 8. febrúar kl. 21.00 í sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1. Glæsileg kvöld- og heild- arverölaun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórn Sjélfstæóisfélags Kópavogs. Akureyri Aðalfundur fulltrúaráðsins Aðaltundur fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna veröur haldinn í Kaup- vangi miövikudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal ræða stjórn- málaviðhorfiö. Fjölmenniö. Stjórnin. Kvöldráðstefna Verka- lýðsráðs Sjálfstæðis- flokksins um atvinnumál Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að halda fund um atvinnumal, mánudaginn 7. febrúar kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut Hvað er að gerast í atvinnumálum? Frummælendur: Friðrik Sóphusson, alþingsmaöur, varaformaöur Sjálfstæðisflokks- ins og Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi, formaöur atvinnumála- nefndar Reykjavíkurborgar. Fundarstjóri: Stgurður Óskarsson, formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins.' Allt sjálfstæðisfólk velkomiö á meöan húsrúm leyfir. Friðrik Sóphusson Magnús L. Sigurður Sveinsson Oskarsson Verkalyðsrað Sjalfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.