Morgunblaðið - 05.02.1983, Side 38

Morgunblaðið - 05.02.1983, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 38 Kolbeinn Kristinsson er nú óöum að nálgast sitt gamla form og hefur leikið mjög vel í tveimur síðustu leikjum ÍR-inga. Gegn UMFN í gærkvöldi skoraði hann 24 stig — var stigahæstur ásamt Pétri Guðmundssyni. Ljósm. Kristján Einarsson. Eftir leikinn í úrvalsdeildinni í gærkvöldi er staðan þannig: Valur 13 10 3 1178:1076 20 ÍBK 14 10 4 1162:1146 20 UMFN 14 7 7 1139:1158 14 Fram 14 5 9 1231:1236 10 ÍR 14 4 9 1059:1112 10 KR 13 4 9 1102:1173 8 ÍR-ingar af botninum eftir sigur á UMFN — Hilmari Hafsteinssyni vísað út úr húsinu ÍR-ingar komust af botni úr- valsdeildarinnar í körfubolta í gærkvöldi er þeir sigruðu UMFN í Njarðvík 78:60. ÍR var yfir í hálfleik 39:29, og Kottermann-lausir Njarövíkingar voru ótrúlega óhittnir í fyrri hálfleiknum eins og tölurnar sýna. ÍR-ingar skoruðu reyndar ekki miklu en hittu þó betur. ÍR komst yfir strax í upphafi og fyrsta karfa Njarövíkinga kom ekki fyrr en á þriðju mín. og úr 10. skottilraun þeirra. ÍR haföi forystu allan hálfleikinn og smá jók hana, og er ein og hálf mín. var til leik- hlés var staðan 37:20. Þaö var mesti munurinn, en þann stutta tíma sem eftir var minnkuðu heimamenn forskotiö nokkuð og staöan í hálfleik 29:39 sem fyrr segir. Annað skóla- mót UMSS í Skagafirði Mælifelli, 26. janúar. ANNAÐ íþróttamót skólanna í Skagafirði var haldið í Miðgarði í Varmahlíð sl. laugardag, en mót þessi eru haldin að tilhlutan Ungmennasambands Skaga- fjarðar. Tók 91 nemandi frá sex skólum þátt í keppni aö þessu sinni og var Gunnar Sigurðsson mótsstjóri. í stigakeppni milli skólanna eru grunnskólarnir á Sauðárkróki og í Varmahlíð hæstir eftir 2 mót. Bezti árangur í einstökum grein- um var þessi: 10 ára og yngri: Langst.: Lilja Snorradóttir, Sauóárkr. 1,85 Langst.: Arnar Sæmundsson, Akrask. 2,01 Hást.: Auður Eiósdóttir, Sauóárkr. 1,11 Hást.: Arnar Sæmundsson, Akrask. 1,16 11—12 ára: Langst Berglind Bjarnad. Sauó.kr. 2,17 Langst.: Olafur A. Vióars. Sauö.kr. 2,23 Hást.: Ðerglind Bjarnad. Sauó.kr. 1,36 Hást.: 1.-2. Héöinn Siguróss., Sauó.kr. 1,31 Hást. 1.-2. Atli F. Sveinsson, Sauóárkr. 1,31 13—14 ára: Langst.: Hafdis E. Ingim.d . Sauó.kr 2,39 Langst.: Guómundur Guömundsson, Sauö.kr. 2,54 Hást.: Hafdis E. Ingim d., Sauó.kr. 1,46 Hást.. Oddur Jónsson. Hofs. 1,41 Þrist.. Guómundur Guömundsson, Sauóárkróki 7,15 15—16 ára: Langst.: Monika Jónasdóttir, Varmahl. 2,35 Langst.: Hlynur Hjaltason, Varmahl. 2,77 Hást.: Þórunn Snorradóttir, Hofs. 1,42 Hást.: Trausti Traustason, Hofs. 1,66 Þrist.: Asgeir Yngvason. Sauöárkróki 7,90 G.L.Ásg. Guðjón hætti við að hætta VIO sögöum frá því á miðvíku- daginn að Guðjón Guðmundsson hefði í hyggju að skipta úr Þór, Akureyri og leika knattspyrnu með FH næsta sumar. Guðjón hefur nú hætt viö að hætta meö Þórsurum og verður því meö þeim í 1. deildinni næsta sumar. UMFN—ÍR 60:78 Njarövíkingar voru frískari í upp- hafi síðari hálfleiks og hófu þegar aö saxa á forskotið og er átta mín. voru eftir voru þeir komnir yfir. Staöan þá 58:53. Ekki héldu þeir þó forystunni lengi, því eftir þetta small allt í baklás hjá þeim og skoruöu þeir aöeins tvö stig á næstu sex mínútum. ÍR-ingar gengu á lagið og breyttu stööunni sér í hag og gáfu ekkert eftir á lokamínútunum. Sig- urinn varö þeirra og liöið nú komiö upp aö hliö Fram með 10 stig, en KR er eitt á botninum meö átta stig. Hefur að vísu leikiö einum leik minna en ÍR, en sá leikur er í dag gegn Val og sigurmöguleikar KR ekki miklir. Pétur Guðmundsson var algjör yfirburöamaöur í leiknum. Hirti hann aragrúa frákasta viö sína eig- in körfu og í sókninni voru alltaf tveir til þrír Njarövíkingar á honum þannig aö mikiö losnaði um meö- spilara hans. Kolbeinn Kristinsson blómstraöi í leiknum og viröist nú óðum aö nálgast sitt gamla form. Kristinn Jörundsson og Gylfi Þor- kelsson léku einnig nokkuð vel. Hjá UMFN var Valur Ingimund- arson langbesti maöurinn. Hann hitt illa í upphafi leiksins en þegar hann fór í gang skoraöi hann margar fallegar körfur. Hann fékk sína fimmtu villu er þrjár mín. voru eftir. Lét hann þá einhver óæskileg orð falla og er dómarinn ætlaöi aö tala viö hann, baö Hilmar Haf- steinsson, þjálfari UMFN, um að Valur yröi látinn í friði. Viku dómar- arnir Hilmari þá út úr húsinu, og öruggt er aö þeir voru ekki vinsæi- ustu menn hússins, Kristinn Al- bertsson og Gunnar Guömunds- son. Bauluöu áhorfendur hátt í langan tima. Sturla Örlygsson var góöur í vörninni hjá Njarðvík en auk hans og Vals léku allir nokkuð undir eölilegri getu. Stigin. UMFN: Valur Ingimund- arson 24, Sturla Örlygsson 7, Árni Lárusson 6, Gunnar Þorvaröarson 6, Ingimar Jónsson 5, Ástþór Ingason 4, Albert Eðvaldsson 4. ÍR: Pétur Guömundsson 24, Kol- beinn Kristinsson 24, Gylfi Þorkelsson 13, Kristinn Jörunds- son 10, Hreinn Þorkelsson 6, Jón Jörundsson 1. — SH/ÓT. Körfubolti helgarinnar: — tveir leikir í úrvalsdeildinni að auki TVEIR leikir fara fram í úrvals- deildinni í kórfubolta um helgina. KR og Valur leika í dag kl. 14.00 í Hagaskólanum, og þar mætast ÍR og Fram á morgun á sama tíma. Þá eru tveir leikir á dagskrá í 1. deildinni, Þórsarar frá Akureyri koma suöur yfir heiöar og leika tvo leiki. Gætu þeir leikir ráöiö miklu um þaö hvaöa liö fer upp í úrvals- deildina. Þór mætir ÍS í dag í íþróttahúsi Hagaskólans kl. 15.30, strax á eftir leik Vals og KR, og á morgun fá Haukar Þórsara í heim- sókn í Hafnarfjöröinn. Hefst sá leikur kl. 14.00. Bandaríkjamaöurinn i liöi Þórs, Robert McField, er af mörgum tal- inn sá besti sem leikur hér á landi nú, og öruggt er aö margir hlakka til aö sjá kappann í. leik. Ættu menn því að drífa sig í Hagaskól- ann í dag og fylgjast meö 1. deild- arleiknum, sem væntanlega mun ekki gefa úrvalsdeildarleiknum á undan mikiö eftir. Haukarnir eru á toppi 1. deildar- innar, og hafa aöeins tapaö tveim- ur leikjum i vetur. Þór lagöi þá aö velli fyrir norðan á dögunum í æsi- þarmeö tveimur leikjum í röö, en ungu strákarnir í Haukum undir stjórn Einars Bollasonar munu ef- laust gera allt sem þeir geta til aö stööva McField og hina Þórsarana á morgun, og Þórsarar auövitaö leggja allt sitt í aö fara meö sigur af hólmi. — SH. Hefði varla leikið verr... JEANNOT Moes, markvörður Luxemborgar í knattspyrnu, vakti mikla athygli á æfingu fyrir landsleikinn gegn Englandi á Wembley á dögunum, er hann mætti með húfu dregna niður fyrir augu. Eins og menn muna tapaði Luxemborg teiknum með níu mörkum gegn engu og var það álit þeirra hjá enska vikurit- inu SHOOT, þar sem þessi mynd birtist, að Monsieur Moes heföi varla leikiö mun verr en hann gerði þó hann hefði leikið með húfuna fyrir augunum í leiknum. spennandi leik, þar sem framleng- Ingu þurfti til aö skera úr um hvort liöiö sigraöi, og síðan sigraöl ÍS Hauka fyrir skömmu. Tapaöi liöiö Ljó»m. KritljAn Einarsson. • Framarar leika mikilvægan leik gegn ÍR á morgun í Haga- skólanum og þá verður lukku- tröllið þeirra — sonur Birgis Arn- ar Birgis, þjálfara — örugglega mættur á staðinn að venju. Þessi mynd var tekin af honum t leikn- um gegn ÍBK um síðustu helgi. McField og félagar leika tvo leiki í 1. deildinni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.