Morgunblaðið - 06.02.1983, Síða 23

Morgunblaðið - 06.02.1983, Síða 23
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 63 / f Verksmiðjuútsalan EINH GOm I WraOINNI í fullum gangi Herraterelynebuxur upp í stæröir ca 116. Dömubuxur í ýmsum litum kr. 190. Barna- buxur frá kr. 50. Nýkomnar gallabuxur á börn og fulloröna EMCO. Metravara í miklu úrvali, bútar, tvinni og fl. Komið og gerið verulega góð kaup að Ármúla 36, Selmúlamegin. Fatagerðin Flík mmmmm^mmmmammmmmmm^mmmmmmmmm Útilífsmenn og björgunarsveitir athugiö Unimog Benz-torfærubifreiöar fyrirliggjandi nýinnfluttir og mjög vel meö farnir. FEBRÚARTILBOD Viö bjóöum eitt þúsund króna afslátt af 12 mynda myndatöku og einni stórri stækkun í stæröinni 30 X 40 cm. Verö meö afslætti er kr. 1.480.-. Ath. Tilboö þetta stendur aðeins í febrúar. Pantið því tíma strax. Darna&fjölskyldu- Ijfismyndir Austurstrœti 6, sími 12644. Athugið aðeins þessi Upplýsingar í síma eina sendíng Baldursson hf.. Síðumúla 33, sími 81711. TOSHIBA stærstir í örbylgjuofnum BESTU KAUPIN ÖRBYLGJUOFN frá TOSHIBA Japan ER 562. Kr. 6.926.- staðgr. Bakar kartöflur á 5 mín. Steikir roastbeaf á 20 mín. Bakar sandköku á 6 mín. • Steikir sunnud. lærið á 40 mín. • Sýður fisk á 5—6 mín. • Poppar á 3 mín. Fáöu þér Toshiba örbylgjuofn, — ofn frá stærsta framleiöanda heims á örbylgjuofnabúnaöi. Frá Toshiba koma nýjungarnar. Þaö nýjasta, ofnar meö DEWLTAWAVE dreifingu, meö eöa án snún- ingsdisks. Ofnar búnir fullkomnustu öryggjum sem völ er á. Fáöu þér ofn meö þjónustu: 190 blaðsíöna matreiöslubók og kvöldnámskeiö fylgir. Fullkomin námskeiösgögn á íslensku. Opinn símatími og upplýsingar frá sérfræöing okkar í matreiðslu í ör- bylgjuofnum, Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara, menntaöri frá Tilraunaeldhúsi Toshiba í Englandi. Fullkomin þjónusta og þú færö fullkomiö gagn af Toshiba örbylgjuofnunum. 5 geröir fyrir heimili, 2 geröir fyrir hótel og mötuneyti. EINAR FARESTVEIT &, CO HE. BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI 16995 EF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.