Morgunblaðið - 06.02.1983, Side 28
68
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983
Miðneshreppur
Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps heldur aöalfund laugardaginn 12.
febr. kl. 14.00 í slysavarnafélagshusinu í Sandgeröi.
Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Undirbúningur prófkjörs.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Kópavogur Kópavogur
— Spilakvöld —
Sjálfstæðisfélag
Kópavogs auglýsir:
Okkur vinsæla spilakvöld halda áfram þriðjudaginn 8 febrúar kl.
21.00 i sjálfstæöishúsinu að Hamraborg 1. Glæsileg kvöld- og heild-
arverðlaun
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
St/órn Sjálfstæöisfélags Kópavogs.
Akranes
FUS Þór. Akranesi. gengst fyrir námskeiöi i ræöumennsku og fund-
arsköpum.
Námskeiöiö stendur næstu 5 vikur, 1 kvöld í viku.
Nánari upplýsingar veröa veittar milli kl. 19 og 20. í síma 1120
Akranesi. sunnudag. mánudag og þriöjudag, nk.
Stjórnin.
Nýr sjúkrabíll á Djúpavog
nýr sjúkrabíll af Citroen-gerö, sem
Rauða kross deildin á Djúpavogi
hefur fest kaup á og ætlar að reka.
Bíllinn kostaði 320 þúsund og er bú-
inn mörgum góðum tækjum. For-
maður Rauða kross-deildarinnar er
l'órarinn Pálsson.
Um áramótin kom hingað nýtt
skip, sem Búlandstindur hefur
fest kaup á, Hvalsnes KE 121.
Þetta er 102 tonna skip og hefur
undanfarið róið með línu. Afli hef-
ur verð 2—4 tonn í róðri. Skip-
stjóri er Jón Karlsson. Þá hefur
Fálkinn frá Bakkafirði einnig róið
héðan með línu og lagt upp fisk
hjá Búlandstindi. Sunnutindur
var kominn með 3.200 tonn í
nóvember. Aflaverðmæti um 19
milljónir. Atvinna hefur verið
næg og talsvert af aðkomufólki
hér í vinnu.
Lækni höfum við haft síðan í
haust. Er það Guðrún Kristjáns-
dóttir og vonumst við til að hún
verði hér að minnsta kosti árið.
Prestur okkar síðan í desember-
byrjun er Jón Kr. ísfeld og verður
hann út febrúar. Hann messaði í
öllum kirkjunum í sókninni um
jólin og auk þess hafa mörg börn
verið hjá honum í sunnudaga-
skóla.
— Ingimar.
Djupavogi, 4. februar.
í DAG er hér gott veður, logn og loftvog stendur lágt og spáin er
hlyindi, nokkur hálka á jörð, en vond. Um síðustu helgi kom hingað
Bladburðarfólk
óskast!
Úthverfi
Hjallavegur
IHbanutii
m