Morgunblaðið - 06.02.1983, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 06.02.1983, Qupperneq 30
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 raömu' ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L hetta cr górtur dagur til þcss aó fara í ferðalag. Alls kyns andleg málefni og trúmál eru líka heppileg fyrir þig í day. I»ú færð óskir þínar uppfylltar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l’ú verður fyrir einhverjum vonbrigðum líklega vegna þess að þú verður að hætta við eitthv- að sem þú ætlaðir að gera í dai;. I»ú hefðir gott af því að heim- sækja gamlan vin. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl l»ú kynnist einhverri nýrri per- sónu og átt mjöK skemmtilegar samræður. I»ú skalt ekki fara neitt þar sem margt fólk er sam- ankomið. Hugsaðu betur um hcilsu þína. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl (■erðu eitthvað til þess að reyna að bæta heilsuna. Heimsæktu gamla vini í dag. I»ú skalt ekki gera neinar áætlanir nema ef vera kynni fyrir 26.feb. Hvíldu þig í kvöld. í«jjlLJÓNIÐ S7f^23. JÚLl-22. AGÚST Keyndu að vera sem mest heima hjá þér í dag. I»ú getur haft það skemmtilegt þar. I»ú ert ekki heppinn í ástum í dag svo þú skalt ekkert vera að reyna á þeim sviðum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú hefur það gott heima hjá þér í dag. I»ú ættir að geta eitthvað fyrir heimili þitt, breyta eða bæta. I»ú ert ánægður með af- köstin í síðustu viku, framtíðin er björt. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»ú ættir að heimsækja ættingja þína í dag. Einnig er upplagt að gera áætlanir varðandi framtíð- ina. Farðu varlega varðandi all- an mat sem þú hefur ekki smakkað áður. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I»etta er góður dagur til þess að gera allskyns innkaup. Kn láttu ekki aðra skipta sér af hvað þú gerir við þína eigin peninga. I»ú kannt að græða. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»etta er góður dagur hjá þér. I»ú ert við góða heilsu og mjög jákvæður í hugsun í dag. I»ú ættir að fara út að hitta fólk í dag og kynna öðrum hugmyndir þínar. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú getur haft mikið að gera í tjórnmálum og félagsmálum ef kærir þig um. Forðastu ferðalög og deilur við ættingja. I»ú hefur góðar hugmyndir sem þú ættir að reyna að hrinda í framkvæmd. Jnjl VATNSBERINN —-=SS 20.JAN.-18.FEB. \lls kyns íþróttir og útilíf er til- alið í dag. Alla vega skaltu reyna að koma sem minnst ná- lægt fjármálum og viðskiptum. I»eir sem eru í námi ættu að einbeita sér að lestri í dag. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú færð mikið út úr því að taka þátt í rökræðum. I»ú ættir að gefa trúmál og öðrum andlegum fnum meiri gaum. Fjölskyldan rður þakklát ef þú ert heima í öld. CONAN VILLIMAÐUR c ■ ■ "• " 1 —1 1 LJU §v aV TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er eki oft sem maður fær 27 kúgilda spil upp á hend- urnar. En í Stórmóti BR hélt ég á þessum spilum í austur og átti að segja eftir opnun norð- urs á MULTI tveimur tíglum. A-V á hættu. Austur s Á7 h ÁKD83 t ÁKG6 I ÁD Það er ekki um að villast, þetta eru 27 kvikindi. Tveggja tígla opnunin gat verið sexlit- ur í hvort heldur hjarta eða spaða og 7—10 punktar. Eftir okkar kerfi lofar dobl þarna góðum spilum og einhverju í tígli. Mér fannst því sjálfsagt að byrja á því að dobla. En andstæðingar okkar voru ekki á þeim buxunum að auðvelda okkur sagnirnar, og nú sagði suður 3 hjörtu. Það þýddi að hann þorði að spila lit makkers á þriðja sagnstigi. Félagi minn, Þórarinn Sig- þórsson lagði ekki annað en pass til málanna á þessu stigi, og norður breytti í 3 spaða. Hvað viltu segja þá? Er ekki allt í lagi að reyna 3 grönd? Ég reyndi það, en þá tók Þórarinn út í 4 tígla. Þá var að prófa 4 hjörtu og enn tók Þórarinn út í 5 tígla. En nú var mælirinn fullur. Það var ljóst, að í eyðimörkinni hlaut Þórarinn að eiga a.m.k. 5 tígla. Sem þýddi að slemma í tígli ætti að vera góð. Ég lyfti því í slemmuna. Norður s K109853 h 105 t 10 I KG98 Vestur Austur s G42 s Á7 h 76 h ÁKD83 t 87532 t ÁKG6 1 1065 1 ÁD Suður s D6 h G942 t D94 I 7432 Eins og sést, er vandræða- laust að vinna slemmuna og fyrir spilið fengum við 35 stig af 42 mögulegum. Það er athyglisvert við þetta spil, að það sem leiðir okkur á rétta braut er fyrsta skrefið, það samkomulag að láta dobl- ið lofa einhverju í tígli. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á minningarmóti Tschig- orins í Sochi við Svartahaf fyrir áramótin kom þessi staða upp í viðureign ungu stórmeistaranna Lev Psakhis, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Lubomirs Ftacnik, Tékkóslóvakíu. Tékk- inn lék síðast 21. — g7-g6? i stað 21. — f5, og það reyndist honum afar dýrkeypt. 22. Bxe6+! — Kg7 (Ef 22. - Kxe6, þá 23. cxd5+ og síðan 24. Dxa6) 23. Bxd7 — Dxd7, 24. Rb6 og skömmu síðar ját- aði Ftacnik sig sigraðan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.