Morgunblaðið - 06.02.1983, Page 34

Morgunblaðið - 06.02.1983, Page 34
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 ÍSLENSKA ÓPERAN i kvöld kl. 20.00 uppselt Næstu sýningar föstudag, laug- ardag og sunnudag kl. 20.00. Ath.: Vegna mikillar aösóknar verða nokkrar aukasýningar og verða þær auglýstar jafnóðum. Miðasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. KriARHOLL VLITINGAIIÚS A horni Hverfisgötu og Ingólfsstræti.s. íarfjÁrcakWÍ Sími50249 Dýragarðsbörnin Cristiane F Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jóí. Mynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. Kaktus Jack Bráðskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 3. Villimaðurinn Conan Ný mjög spennandi aevintýramynd um söguhetjuna Conan, sem allir þekkja úr teiknimyndasiðum Morg- unblaðsins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum. Sýnd kl. 5 og 9. Trúboðarnir Stórskemmtileg mynd meö þeim fé- lögum Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 3. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU islanos UNDARBÆ sm 21971' SJÚK ÆSKA eftir Ferdinant Bruckner Þýðandi Þorvarður Helgason. Leikstjóri Hilde Helgason. Leikmynd og búningar Sigrid Valtingojer. Lýsing Lárus Björnsson. 2. sýn. sunnudag kl. 20.30 upp- selt 3. sýn. mánudag kl. 20.30 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30. TÓMABÍÓ Sími31182 kl. 7 og 11.05. Hótel helvíti (Mótel Hell) i þessari hrollvekju rekur sérvitrlng- urinn Jón bóndi hótel og reynist þaö honum ómetanleg hjálp við fremur óhugnanlega landbúnaöarfram- leiöslu hans, sem þykir svo gómsæt, að þéttbýlismenn leggja á sig lang- feröir til aö fá aö smakka á henni. Gestrisnin á hótelinu er slik, að eng- inn yfirgefur það, sem einu sinni hef- ur fengiö þar inni. Hefur Jón bóndi kannski fundiö lausnina á kjördæmamálinu án þess aö fjölga þingmönnum? Viðkvæmu fólki er ekki ráðlagt að >já þessa mynd. Leikstjóri: Kevnin Connor. Aðalhlut- verk: Rory Calhoun, Wolfman Jack. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMI 18936 Dularfullur ffjársjóður íalenskur texti Spennandi ný kvikmynd með Ter- ence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur fjársjóður. Leikstjórl: Sergio Corb- ucci. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9 og 11.05. B-salur Snargeggjað Sýnd kl. 3, 5 og 9. Allt á fullu með Cheech og Chong Námsteið í ciusturknskri matargcrðarlist Allar nánari upplýsingar í Versluninni Manila, sími 31555 fllis riJEBÆJARHII I FrmQ, ný indlánamvnd: Hörkuspennandi, mjög viöburöarík, vel leikin og óvenju falleg, ný, bandarísk indíánamynd í litum. Aö- alhlv.: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir erlendra blaöa: „Ein besta mynd ársins" Los Angeles Tlme. „Stórkostleg" — Detroit Press. „Einstök í sinni röö" Seattle Post. fsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Ný fjölskyldumynd í „Disney-stíl“: Strand á eyðieyju (Shipwreck) Övenju spennandi og hrifandi ný, bandarisk ævintýramynd í litum. Úr- valsmynd fyrir alla fjölskylduna. íslenskur texti. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 23. LEiKFElAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 SALKA VALKA I kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. JÓI miðvikudag kl. 20.30. SKILNAÐUR laugardag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. . . undtrritaður var mun léttstígari, er hann kom út af myndinnl, en þeg- ar hann fór inn í bíóhúsiö". Ó.M.J. Mbt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýninger. Smyglerarnir Spennandi og skemmtileg barna- mynd. Sýnd kl. 3. fsl. texti. Aukamynd: Tvær myndir um prakkara. ífíÞJÓÐLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 15 uppselt DANSSMIÐJAN I kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR miövikudag kl. 20. Litla sviöiö: TVÍLEIKUR i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Þrjðr sýningar eftir. SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriöjudag kl. 20.30. miövikudag kl. 20.30. Miöasala kl. 13.15—20. Sími 11200. V (PINK FLOYD — THE WALL) Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af plöfunni „Pink Floyd — The Well“. i fyrra var platan „Pink Floyd — The Well“ metsöluplala. i ár er það kvikmyndin „Pink Floyd — The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá vióa fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin tekin í Dolby sterio og sýnd i Dolby sterio. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.N. Aðal- hlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari V/ 32075 EX THI EXTRA-Tt.liHl SIKIAI Ný, bandarísk mynd, gerö af snill- ingnum Steven Sþielberg. Sýnd kl. 2.45, 5 og 7. Vinsamlegast athugiö aó bílastæöi Laugarásbíós eru viö Kleppsveg. Árstíðirnar fjórar Ný, mjög fjörug bandarisk gaman- mynd. Handritiö er skrlfaö af Alan Alda, hann leikstýrir einnig mynd- inni. Aöalhlutverk: Alan Alda og Carol Burnett, Jack Weston og Rita Moreno. *** Helgarpósturinn Sýnd kl. 9 og 11. ■ J^tiunfv ■ ItlfWBB Smiðiuvegi 1 Er til framhaldslíf? Að baki dauöans dyrum Áöur en sýn- ingar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmynd- ina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum atburöum Aöalhlutverk: Tom Hallick, Melind Naud, Leikstj.: Henning Schellerup. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Ókeypis aðgangur á Geimorustuna Hörkuspennandi mynd þar sem þeir góöu og vondu berjast um yflrráö yfir himingeimnum. Islenskur texti. Sýnd kl. 2 og 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.