Morgunblaðið - 16.02.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.02.1983, Qupperneq 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 30 — 15. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,100 19,160 1 Sterlingspund 29,557 29,650 1 Kanadadollari 15,622 15,672 1 Dönsk króna 2,2587 2,2658 1 Norsk króna 2,7169 2,7255 1 Sænsk króna 2,5926 2,6008 1 Finnskt mark 3,5842 3,5954 1 Franskur franki 2,8165 2,8253 Belg. franki 0,4057 0,4070 Svíssn. franki 9,6331 9,6633 Hollenzkt gyllini 7,2253 7,2480 1 V-þýzkt mark 7,9799 8,0050 1 ítölsk líra 0,01385 0,01390 1 Austurr. sch. 1,1359 1,1395 1 Portúg. escudo 0,2076 0,2083 1 Spánskur peseti 0,1490 0,1495 1 Japansktyen 0,08187 0,08213 1 írskt pund 26,511 26,594 (Sérstök dráttarréttindi) 14/02 20,8390 20,9045 V r N GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 15. FEBR. 1983 — TOLLGENGI I FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 21,076 18,790 1 Sterlingspund 32,615 28,899 1 Kanadadollan 17,239 15,202 1 Dönsk króna 2,4924 2,1955 1 Norsk króna 2,9981 2,6305 1 Sænsk króna 2,8609 2,5344 1 Finnskt mark 3,9549 3,4816 1 Franskur franki 3,1078 2,7252 1 Belg. franki 0,4477 0,3938 1 Svissn. franki 10,6296 9,4452 1 Hollenzkt gyllini 7,9728 7,0217 1 V-þýzkt mark 8,8055 7,7230 1 ítölsk líra 0,01529 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2535 1,0998 1 Portúg. escudo 0,2291 0,2031 1 Spánskur peseti 0,1645 0,1456 1 Japansktyen 0,09034 0,07943 1 írskt pund 29,253 25,691 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1,..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimí minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7,000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir (0 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í rayn ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr febrúar 1983 er 512 stig og er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- vióskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 Landnám á Vesturbakk- anum Á dagskrá sjónvarps kl. 22.15 er bresk fréttamynd um umsvif ísraelsmanna á vesturbakka Jórdanar og áhrif þeirra á frið- arhorfur og framtíðarvonir Pal- estínumanna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. Brædingur kl. 17.00: Fjármál barna og unglinga kl. 17.00 er heimilisþátt- urinn Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. — Nú á að taka til skoðunar fjármál barna og unglinga, sagði Jó- hanna. — Rætt verður við nokkra krakka, sem eru á milli þess að vera börn og unglingar, og ennfremur við sálfræðing, Einar Gylfa Jónsson. Og um- ræðuefnið er vitaskuld vasapeningar. Krakkarnir í V'ölvukoti í Breiðholti syngja, lesa og segja brandara í Litla barnatímanum sem er á dagskrá kl. 16.20. Litli barnatíminn kl. 16.20: Gaman er á öskudag Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.40 er Litli barnatíminn. Stjórnendur: Sesselja Hauks- dóttir og Selma Dóra Þor- steinsdóttir. — f þessum þætti verður smáviðtal við krakkana í Völvukoti í Breiðholti, um öskudaginn og bolludaginn, sagði Sesselja. — Lesið verður gamalt ævintýri, Þrír litlir grísir, og krakkarnir úr Völvu- koti hjálpa til. Bræðurnir Sig- urður og Einar segja brandara, en byrjunarlagið syngja krakk- arnir í sameiningu. Sjónvarp kl. 20.35: Al- sjáandi auga Á dagskrá sjónvarps kl 20.35 er áströlsk heimild- armynd, Alsjáandi auga. Rakin er saga njósna og eftirlits úr lofti og gerð grein fyrir því hvernig nú er unnt að fylgjast með hverri hræringu á jörðu niðri úr flugvélum og gervihnöttum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 16. febrúar. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Vlorgunorð: Rósa Baldursdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið" eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Margrétar Jónsdóttur frá laug- ardeginum. 11.05 Létt tónllst. Billy Joel, Pointer-systur, Ramsey Lewis og félagar, John Martin og Grace Jones syngja og leika. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 1 fullu fjöri. Jón Gröndai kynnir létta tónlist. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Strengjasveit Tónlist- arskólans í Reykjavík leikur „Rent“ eftir Leif Þórarinsson; Mark Reedman stj./ Magnús Blöndal Jóhannsson leikur eig- ið verk „Athmos 1“ á hljóðgerf- il/ Nýja strengjasveitin leikur „Hymna“ eftir Snorra Sigfús Birgisson/ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Notes“ eftir Karolínu Eiríksdóttur; Jean- Pierre Jarquillat stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð“ eftir Töger Birkeland. Sigurður Helgason les þýðingu sína (6). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- endur: Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. MIÐVIKUDAGUR 16. febrúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaöur Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Erjurnar enda Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Hildur Fjórði þáttur. Endursýning. Ilönskukennsla i tíu þáttum. 19.00 Illé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Alsjáandi auga Áströlsk heimildarmynd. Rakin er saga njósna og eftirlits úr lofti og gerð grein fyrir því hvernig nú er unnt að fylgjast með hverri hræringu á jörðu niöri úr flugvélum og gervi- hnöttum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Kiðsson. 22.15 Landnám á Vesturbakkan- um Bresk fréttamynd um umsvif ísraelsmanna á vesturbakka Jórdan og áhrif þeirra á friðar- horfur og framtíðarvonir Palest- ínumanna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. KVÖLDID 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 „Vefkonan“ smásaga eftir Guri Todal. Þýðandinn, Jón Daníelsson, les. 20.20 „Myrkir músíkdagar 1983“. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Langholtskirkju 27. janúar. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Bernard Wilkinson og Kristján Þ. Steph- ensen. a. „Octo november“ eft- ir Áskel Másson. b. Tileinkun eftir Jón Nordal. c. Helgistef eftir Hallgrím Helgason. d. „Athmos 11“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. e. Obó- konsert eftir Leif Þórarinsson. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (15) 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.