Morgunblaðið - 16.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 í DAG er miðvikudagur 16. febrúar, öskudagur, 47. dagur ársins 1983. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 08.26 og síðdegisflóð kl. 20.42. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 09.21 og sólarlag kl. 18.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 16.23. (Almanak Háskólans.) Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem varö- veitir mitt orö skal aldrei að eilífu deyja. (Jóh. 8, 51.). KROSSGÁTA 1 2 ■K ■ 6 ■ wT_ 8 9 • ■ 11 ■ 14 15 16 r LÁRÉTT: — 1. rannsókn máls, 5. klaufdýr, 6. garður, 7. burt, 9. heyið, 11. sting, 12. verkur, 14. rimlagrind, 16. hagnaðinn. I/OÐKK'I'I: — 1. iðnaðarmann, 2. ekki framkvæmd, 3. dý, 4. prik, 7. gana, 9. fæðir, 10. sigaði, 13. ráð- snjöll, 15. samhlóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSCiÁTU: LÁRÍ7TT: — 1. snyrta, 5. lá, 6. ókunna, 9. lúr, 10. ín, 11. al, 12. man, 13. nasa, 15. ónn, 17. munnar. LOÐRETT: — 1. skólanum, 2. ylur, 3. Rán, 4. afanna, 7. kúla, 8. nía, 12. mann, 14. són, 16. Na. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband i safnað- arheimili Grensássóknar Ast- hildur Snorradóttir o« horsteinn Sigurjóns.son. Heimili þeirra er á Rauðarárstíg 3, Rvík. (Ljósmyndast. Þóris.) FRÉTTIR LÍTTLSHÁTTAR frost hafði ver- ið á nokkrum veðurathugunar- stöðvum í fyrrinótt, en hér í Reykjavík fór hitinn niður í plús eitt stig. Uppi á Hveravöllum var 4ra stiga frost um nóttina. Hvergi hafði verið tcljandi úr- koma. í spárinngangi í gær- morgun sagði Veðurstofan að hiti og veður muni lítið breytast. Þcssa sömu nótt í fyrravetur var lítilsháttar snjókoma í Reykja- vik í 4ra stiga frosti. Þá hafði verið 14 stiga frost norður á Staðarhóli f Aðaldal. ÖSKUDAGUR er í dag, mið- vikudag, í 7. viku fyrir páska, fyrsti dagur 40 (virkra) daga páskaföstu (sjöviknafasta). Askan, gamalt tákn iðrunar, var á miðöldum notuð við guðsþjónustur þennan dag, er pálmagreinar frá pálma- sunnudegi árið áður höfðu ver- ið brenndar. Hefur þessi siður haldizt í rómversk-kaþólskri trú (dies cinerum). Leikir með ittargimbtafrifr fyrir 25 árum PRENTSKÓLINN tók til starfa í gær. í gær tók til starfa í Iðn- skólanum á Skólavörðuholti fyrsti fasti verklegi skólinn hér á landi. Nefnist hann Prentskólinn. Skólan- um er komið upp af Félagi ísl. prent- smiðjueigenda. Kenn- arar verða þrír: Haf- steinn Guðmundsson, Óli Vestmann Ein- arsson og Hjörleifur Baldvinsson. öskupoka eru seinni tíma fyrirbæri, upprunnir eftir siðaskipti. — Þannig segir frá öskudegi í Stjörnufræði/- Rímfræði. KÍLÓMETRAGJALD. I nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá ferðakostnaðarnefnd þar sem hún tilk. nýtt akstursgjald — kílómetragjald — miðað við árlega akstursamninga ríkis- starfsmanna og ríkisstofnana. Hið nýja gjald tók gildi hinn 1. febrúar síðastl. Almennt gjald fyrstu 10.000 km er kr. 5 pr. km. Frá 10.000 til 20.000 km kr. 4,50 pr. km og umfram 20.000 km akstur kr. 3,95 pr. km. Sérstakt gjald er kr. 5,70 fyrstu 10.000 km pr. ekinn km,en kr.5,lo pr. km frá lo.ooo 2o.ooo km og umfram þetta mark kr. 4,5o pr. km. Torfær- ugjald skal vera kr. 7,45 fyrstu lo.ooo km pr. ekinn km. Frá 10.000-20.000 km kr. 6,70 pr. km og umfram 20.000 km skal gjaldið verða kr. 5,90 pr. ekinn km. Á BLÖNDUÓSI. í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi, segir að ráðuneytið hafi skip- að Árna S. Gunnarsson lækni til þess að vera heilsugæslu- læknir á Blönduósi frá 1. ágúst næstkomandi. KVENFÉLAG lláteigssóknar ætlar að minnast 30 ára af- mælis síns hinn 24. febrúar með hófi á Hótel Sögu. Eru féiagsmenn beðnir að tilk. væntanlega þátttöku sína til þessara kvenna: Unnar, sími 40802, Rutar, sími 30242, Láru, sími 16917, eða til Oddnýjar í síma 82114. DAGUR á Akureyri, annað af aðaimálgögnum Framsóknar- fiokksins, varð 65 ára á laug- ardaginn var 12. þ.m. Fyrsti ritstjóri Dags var Ingimar Ey- dal, en síðan þeir Jónas Þor- bergsson, Haukur Snorrason, Erlingur Davíðsson. Núver- andi ritstjóri Dags er Her- mann Sveinbjörnsson. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur aðalfund sinn annað kvöld, 17. þ.m. í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. DIGRANESPRESTAKALL: Að- alfundur Kirkjufélagsins verð- ur haldinn í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg annað kvöld, fimmtudagskvöldið, kl. 20.30. Að loknum fundarstörf- um verða kaffiveitingar. SEYÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur árlegan sól- arkaffifagnað (sólin farin að gægjast yfir Bjólf og Strand- artind) í Súlnasal Hótel Sögu annað kvöld, fimmtudaginn 17. þ.m., og hefst samkoman kl. 20.30. Ymislegt verður til gamans gert samkv. skemmti- dagskránni. MESSUR HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Manuela Wiesler og Hörður Áskelsson flytja kafla úr Sónötu í H-moll eftir Jóh. S. Bach. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Sr. Tómas Sveinsson. FRÁ HÖFNINNI Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar frá útlöndum. í gær lagði Selá af stað áleiðis til útlanda, Vela fór í strandferð og togarinn Bjarni Bencdiktsson hélt aftur til veiða. í dag, miðvikudag, eru leiguskipin Berit og Barok (skip Hafskipa) væntanleg frá útlöndum. Svona, góða mín, þetta eru bara geimgrísir að velta út úr allaballa-gervihnettinum. I’eir eru ekkert geislavirkir!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 11. til 17. febrúar, aó báöum dögunum meö- töldum er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess cr Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudog- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöómni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3^5, sími 82399 kl. 9 — 17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. ForekJraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Ssang- urkvennadeíld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hatnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fösludaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opið mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalstaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simí 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmludagskvöldum kl. 21. Alllaf er hægf aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellisveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8 00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi tyrir karta mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Eöstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufuþaöið opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tll kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kt. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.