Morgunblaðið - 16.02.1983, Síða 8
8
Vegna aukinnar eftir-
spurnar undanfariö
vantar allar gerðir fast-
eigna á skrá.
Langholtsvegur —
einstaklingsíbúð
36 fm einstaklingsíbúö í kjallara
með 16 fm herbergi á 1. hæð.
Sér inngangur. Laus strax. Verð
570 þús.
Hraunbær — 2ja herb.
Ca. 65 fm íbúð í Hraunbæ. Verð
850 þús.
Álftahólar — 2ja herb.
Björt og góð 60 fm íbúö á 3.
hæð við Álftahóla. Verð 850
þús.
Asparfell — 3ja herb.
95 fm íbúð á 4. hæð auk bíl-
skúrs. 2 svefnherb. og stofa,
fataherb. inn af hjónaherb. Bein
sala. Verð 1200 til 1250 þús.
Álagrandi — 3ja herb.
Ca. 75 fm íbúð við Álagranda.
Innréttingar á bað og í eldhús
vantar. Verð 1100 þús.
Sörlaskjól — 3ja herb.
70 fm íbúö auk 25 fm bílskúrs. 2
saml. stofur, 1 svefnherb., ný
teppi. Verð 1250 til 1300 þús.
Skipti koma til greina á íbúö
með bílskúr í vesturbæ.
Hringbraut — 3ja herb.
Góð 70 fm íbúð á 4. hæð. 3
svefnherb., stofa, nýtt flisalagt
bað, nýlegt teppi. Tvöfalt gler.
Sér kynding. Verö 900—950
þús.
Laugavegur —
3ja til 4ra herb.
70 fm íbúð á 2. hæð. 2 svefn-
herb., stofa og 10 fm aukaherb.
í kjallara. Verð 800 þús.
Hraunbær — 4ra herb.
Mjög góð ca. 110 fm íbúð á 1.
hæð. Stór stofa, 3 svefnherb.,
rúmgott eldhús með búri og
þvottahúsi innaf. Góð teppi.
Baðherb. með vönduöum inn-
réttingum. Litið áhvilandi. Skipti
koma til greina á raðhúsi eöa
einbýli í vesturbæ eða á Sel-
tjarnarnesi.
Hálsasel — raðhús
Ca. 170 fm fokhelt raöhús auk
bílskúrs. Húsið er t.b. að utan
og gler komið í. Verð 1,4 millj.
Framnesvegur —
raðhús
Ca. 105 fm í endaraðhúsi á 3
pöllum. 2 svefnherb., stofa,
stórt eldhús, bað og 2 snyrt-
ingar. Þvottahús og geymsla.
Bílskúr með hita og rafmagni.
Verð 1,5 millj.
Garöabær — einbýlí
Glæsilegt nýtt 320 fm einbýli á
þremur hæðum auk 37 fm bíl-
skúrs. Jarðhæð: Þvottahús,
bílskúr, sauna og geymsla.
Miðhæð: Stór stofa, borðstofa,
3 svefnherb., eldhus, boröstofa
og búr. Efsta hæð: Svefnherb.,
husbóndaherb. og baðherb.
Verð 3,3 millj.
Einarsnes — einbýli
138 fm einbýli auk 50 fm bíl-
skúrs. Húsið skiptist í hæð:
eldhús og búr, baöherb., 2
svefnherb. og stofu. Kjallari:
baðherb., þvottahús og 3
svefnherb. Nýtt gler. Möguleiki
er á 2 íbúöum. Verð
1800—1900.
Langholtsvegur —
verslunarhúsnæöi
— íbúðarhúsnæði
70 fm verslunarhúsnæöi án inn-
réttingar. Hægt að útbúa sem
ibúð. Verð 680 þús. Ýmis skipti
koma til greina. Laust strax.
Vantar
Höfum fjársterkan kaup-
anda aö raðhúsi eða einbýli
í vesturbæ eða á Seltjarn-
arnesi.
Höfum kaupendur aö ein-
staklings og 2ja herb. íbúð-
um er þarfnast lagfæringar.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Odtnsgofu 4 Stmar 11540 21 700
Jón Gudmundsson LeO E Love logfr
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983
gsSg
Austurstræti 7.
Símar
20424
14120
Heimasímar 43690, 18163, 30009.
Sérhæð —
Gnoðarvogur
Sérstaklega góð sérhæð. Stór-
ar stofur, 3 góð svefnherbergi,
stórt eldhús, hol o.fl. Aukaher-
bergi í kjallara. Bílskúr.
Vesturbær
Mjög góö 5 herbergja íbúö á 3.
hæð i sambýlishúsi. 3 góð
svefnherbergi, 2 samliggjandi
stofur, hol. Góð eign.
Sólheimar
Mjög góð 4ra—5 herbergja
íbúð á 8. hæö í lyftuhúsi. 3
svefnherbergi. Frábært útsýni.
Sérhæö — Vesturbær
Góð efri sérhæð. 2 svefnher-
bergi, 2 samliggjandi stofur,
hol, auk riss sem er 3—4 her-
bergi. Bílskúr.
Sérhæð — Kópavogur
Góð efri sérhæö í nýlegu húsi. 4
svefnherbergi, góðar stofur.
Bílskúr.
Einbýlishús —
Granaskjól
Einbýli á tvoimur hæðum. Af-
hendist fokhelt með gleri og
járni á þaki.
Einbýli — Garðabær
Nýtt einbýlishús á einum besta
stað i Gerðabæ. Tvöfaldur inn-
byggður bílskúr.
3ja herb. — Garöabær
Góð 3ja nerbergja íbúð í tvíbýl-
ishúsi. Stofa og 1—2 svefnher-
bergi.
Vantar
Gott einbýlishús á einni hæö,
ca. 150 fm, helst með bílskúr.
Vantar
Hús, kjallara, hæö og ris, meö
tveimur íbúðum eða möguleik-
um á tveimur íbúðum.
Vantar
Verslunarhusnæði á leigu, ca.
100—150 fm, helst i Múlahverfi,
Háaleiti, Kópavogi. Önnur
svæöi koma til greina.
Vantar
íbúöir af öllum stærðum, einnig
einbýlishús, raöhús og sérhæð-
ir. Fjöldi kaupenda.
Sigurður Sigfússon 8. 30008.
Lögfræðingur
Björn Baldursson.
43466
Hamraborg — 2ja herb.
65 fm á 4. hæð í lyftuhúsi.
Engihjalli — 2ja herb.
65 fm á 5. hæð. Vandaðar inn-
réttingar. Verð 950 þús.
Spóahólar — 2ja herb.
Sérlega glæsileg 60 fm íbúö á
3. hæð. Bein sala.
Engihjalli — 3ja herb.
95 fm á 5. hæð. Svalir til aust-
urs og suðurs. Parket á herb.
Vandaðar innréttingar. Laus
samkomulag.
Engjasel — 3ja herb.
90 fm á 1. hæö. Suöur svalir.
Melgerði — 3ja herb.
95 fm á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Lítið undir súð. 30 fm bílskúr.
Skólagerði — 3ja herb.
100 fm á jarðhæð. Ný eldhús-
innrétting.
Borgarholtsbraut —
4ra herb.
110 fm á efri hæð í tvíbýlishúsi.
Stór bilskúr. Bein sala.
Ásbraut — 4ra herb.
106 fm á 1. hæð. Nýjar innrétt-
ingar. Suðursvalir.
Nýbýlavegur — sérhæð
140 fm efri hæð í tvíbýli ásamt
bílskúr.
Fossvogur — 4ra herb.
100 fm glæsileg íbúð á 3. hæö
við Hörðuland. Suður svalir.
Bein sala.
Sléttahraun Hafn.
Mjög góð 4ra herb. íbúð á efstu
hæð. Suður svalir.
Hjallabraut — 6 herb.
147 fm á 3. hæð. Vandaðar inn-
réttingar. Sér þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Laus strax.
Einbýlishúsalóðir
Eigum til tvær lóöir undir ein-
býlishús i Mosfellssveit. Öll
gjöld og teikn. greiddar. Verð
400 þús.
Arnarnes — Lóö
eigum eina 1400 fm einbýlis-
husalóð á sunnanveröu nesinu.
Byggingarhæf strax.
Fasteignasakin
EIGNABORG sf
Hamraborg 1 - 200 Kópavogur
Símar 43466 & 43805
Sölum., Jóhann Hálfdánarson,
Vilhjálmur Eínarsson,
Þórólfur Kristjáh Beck hrl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Ein af vinsælu íbúðunum við Hraunbæ
3ja herb. á 2. hæð. Stór og góö. 87 fm. Parket, teppi. Stórt kjallaraherb.
fylgir með wc auk sér geymslu. Verölaunalóö. Ákv. sala.
Á úrvals staö viö Sigtún
3ja herb. endurnýjuó íbúö í kjallara um 75 fm. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Ný
teppi. Sér hitaveita. íbúöin er lítiö niðurgrafin. Sólrík í suöurhlíö.
Nýlegar íbúðir í Hólahverfi m. bílskúrum viö
Spóahóla
5 herb. á 3. hæö 120 fm í enda. Sér þvottahús. Útsýni.
Við Kríuhóla
4ra herb. 100 fm í háhýsi. Frábært útsýni. Tvennar svalir.
Með frábæru útsýni við Miklatún
2ja herb. íbuð á 4. hæö viö Lönguhlíö. Stór og góö. 70 fm. Svalir. Nýtt
verksmiöjugler. Rúmgott risherb. meö wc. Stór geymsla í kjallara. Laus
strax. Engar skuldir.
Rétt sunnan við Elliðaárnar
Nýlegt og gott steinhús um 140 fm é einni hæö. Stór bílskúr með
kjallara. Ræktuð og girt lóð. Teikning á skrifstofunni.
Helst við Fannborg
í Kópavogi
Þurfum að útvega góða 2ja—3ja herb. íbúð, gegn útborgun.
Góð sérhæð óskast
helst á Seltjarnarnesi eöa í vesturborginni.
4ra til 5 herb.
Skipti moguleg m.a. á heilli húseign í Skjólunum.
Einbýlishús óskast í borginni
Æskilegast á einni hæö. Skipti möguleg á úrvals sérhæö í efri Hlíöum.
Ný söluskrá heimsend.
Fjöldi annarra eigna á skrá.
ALMENNA
FA5TEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Gódan daginn!
HriTisvTNiirirt"1
«
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
21919 — 22940
Einbýlishús — Frostaskjól — fokhelt
Ca. 240 fm einbylishus á tveimur hæöum meö innb. bilskúr. Teikningar á skrifstofu.
Einbýlishús — Hofgaröar — Seltjarnarnesi
Ca. 227 fm fokhelt einbýlishús m/tvöf. bilskúr. Teikn á skrifst.
Parhús — Kögurseli
Ca. 136 fm parhús á byggingarstigi. Fullbúið aö utan.
Einbýlishús m/bílskúr — Skerjafiröi
80 fm aö grunnfl. hæö og ris. Eignarlóð. Garöur í rækt.
Einbýlishús — Blesugróf m/bílskúr
Ca. 135 fm fallegt einbylishús á einni hæö. Verö 2.4 millj.
Raðhús — Engjasel
Ca. 210 fm fallegt raöhús á þremur hæöum. Verö 2.5 millj.
Víðimelur — Sérhæð og ris
Ca. 100 fm hæö. skiptist i 2 stofur, eitt stórt svefnherb.. eldhús og baö. I risi eru
forstofa. tvö herb. og geymslur. Fallegur garöur.
Seljahverfi — Raðhús meö bílskúr
Ca. 240 fm raöhús sem er 2 hæöir og óinnréttaö ris. Verö 2200 þús.
Fagrakinn — Sérhæö — Hafnarfiröi
Ca. 80 fm falleg sérhæö á 1. hæö i tvíbýli. Óinnréttaö ris fylgir. Verö 1350 þús.
Sérhæö — 4ra herb. — Heimahverfi
Glæsileg ibúö öll endurnýjuö á smekklegan hátt i fjórbýlishúsi.
Rauðagerði — Sérhæð
Ca. 100 fm glæsileg jaröhæö í þribýlishúsi.
Þinghólsbraut — Kóp. — Sérhæð
Ca. 120 fm nýleg vönduö 3ja herb. ib. á 1. hæö i tvíbýlishúsi.
Laugaráshverfi — Sérhæð — 4ra—5 herb.
Ca. 110 fm falleg jaröhæö i tvíbýlishúsi. Allt sér. Verö 1500 þús.
Eiöistorg — 6 herb. — Seltjarnarnesi
Vönduö ca, 160 fm íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Afhendist nú þegar tilbúin undir tréverk
meö fullbúinni bílageymslu.
Fagrabrekka Kóp. — 4ra—5 herb.
Ca. 125 fm rúmg. ib. á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Verö 1250 þús.
Efstihjalli 4ra—5 herb. — Kópavogi
Ca. 125 fm glæsileg ibúö á 2. hæö (efstu) i tveggja hæöa fjölbýli. Gott útsýni. Herb.
i kjallara meö aögang aö snyrtingu.
Fífusel 4ra herb.
Ca. 108 fm falleg ibúö á tveimur hæöum i fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 1300 þús.
Hraunbær — 4ra herb.
Ca. 123 fm falleg ibúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Sér hiti. Þvottaherb. og
búr inn af eldhúsi.
Engihjalli — 4ra herb.
Ca. 110 fm ibúö í lyftublokk (8. hæö). Skipti á 2ja—3ja herb. ibúö koma til greina.
Verö 1300 þús.
Sörlaskjól — 4ra herb.
Ca. 100 fm falleg risibúö í þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Verö 1250 þús.
Digranesvegur — 4ra herb. — Sér inng. — Kóp.
Ca. 96 fm falleg ib. á jaröhæö i þribýlishúsi. Verö 1200 þús.
Kleppsvegur — 4ra herb. endaíb.
Ca. 105 fm falleg ib. á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Verö 1200 þús.
Vegna mikillar sölu aö undanförnu, vantar okkur
allar stærðir og geröir fasteigna á söluskrá.
3ja—4ra herb. — Furugrund — Kópavogi
Ca. 90 fm falleg endaíbúö á 2. hæö í litlu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Herb. m/snyrt. í
kjallara. Verö 1200 þús.
Norðurmýri — 3ja herb. m/bílskúr
Ca. 80 fm ibúö á 1. hæö i vönduöu húsi. Nýtt rafmagn. Sér hiti.
Tómasarhagi — 3ja herb.
Ca. 100 fm falleg ibúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi, sér inngangur. Verö 1250 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
Góö ca. 90 fm ibuð á jaröhæö. Verö 1050 þús.
Furugrund 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 90 fm glæsileg íbúö á 3. hæö i lyftuhúsi. Eikar innréttingar. Suöur svalir.
Skerjafjörður — 3ja herb.
Ca. 55 fm risíbúö í steinhúsi. Verö 700 þús.
Hamraborg — 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 85 fm falleg íbúö á 4 hæö í lyftuhúsi m. bílageymslu. Skiptl á 4ra herb. ibúö í
Kópavogi æskileg. Verö 1150 þús.
Hringbraut — Hafnarf. 3ja herb.
Ca. 90 fm mikiö endurnýjuö ib. á jaróhæö í þribýlishúsi. Allt sér.
Krummahólar — 3ja herb. — Suður svalir
Ca. 85 fm falleg ibúö á 2 haBÓ i lyftuhúsi. Verö 950 þús.
Hallveigarstígur — 3ja herb. — Ákveðin sala
Ca. 85 fm ib. á 2. hæö i steinhúsi. Verö 820 þús.
Krummahólar — 2ja—3ja herb. — Suöursvalir
Ca. 80 fm íbuð á 2. hæð í lyftublokk. Þvoltaherb. i íbúðlnnl. Verð 870 þús.
Bjargarstígur — 2ja herb.
Ca 66 Im íbúö á 1 hæð i járnklæddu þríbýlishúsi Verð 650 þús.
Vesturberg — 2ja herb.
Ca. 65 fm falleg ibuö á 5. hæö í lyftublokk.
Atvinnuhúsnæði — Bolholti — Laust fijótlega
Ca. 406 fm atvinnuhúsnæöi á góöum staö miösvæöis. Skipti á ibúöarhúsnæöi
möguleg.
L
Parhús — Heiöarbrún — Hverageröi
Ca. 123 fm fallegt parhús meö bílskúr. Verö 1100 þús.
Hringbraut — 5 herb. Keflavík
Ca 140 fm ibuö á 3. hæð, efstu. Allt sér á hæðinni.
Einbýiishús — Vestmannaeyjum með bílskúr
Ca 110 fm einbýlishús. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúö i Reykjavík.
Guömundur Tómaston sölustj.
I Viöar Böövarsson viösk.fr.
J